Monitor - 31.10.2013, Blaðsíða 21
9fimmtudagur 31. október 2013 Monitor
tarveislu og þá kemur ekkert annað til greina en að vera með lúkkið á hreinu.
til sunnudags en þau eru sammála um að það sé smart að vera hlýtt.
ÞÚ á AirwAveS?
rósa María árnadóttir
rosamaria@monitor.is
stíllinn
Kristín Mjöll, hvernig myndir þú lýsa
sjálfri þér og þínum stíl? Ég er 23 ára
sveimhugi. Hvað stílinn varðar þá er ég
er stundum spurð hvort ég sé í búning,
látum þar við sitja.
Hvað ertu að bardúsa þessa dagana?
Ég er í myndlistarnámi í LHÍ svo er ég að
vinna á Kaffibarnum og í Nostalgíu.
Hefur þú alltaf haft gaman af tísku? Já
ég myndi segja það. Ég er ekki mann-
eskjan sem veit hvað er á hverjum palli
hverju sinni en ég tel mig hafa ágætis
tilfinningu fyrir tíðarandanum.
Áttu þér einhverja tískufyrirmynd,
einhver sem veitir þér innblástur? Nei,
ég myndi ekki segja að ég eigi mér
tískufyrirmynd. Ég sæki innblástur
héðan og þaðan, t.d úr kvikmyndum, í
tónlist, úr ævintýrum eða bara hvað sem
mér dettur í hug eða finnst fallegt.
Í hvaða búðum verslar þú helst hér
á Íslandi? En í útlöndum? Ég vinn í
Nostalgíu og er dugleg að versla þar, svo
er ég líka dugleg í second hand-búðum/
mörkuðum yfir höfuð. Það fer algjörlega
eftir því hvar ég er í útlöndum, held ég
bara, mér finnst samt skemmtilegast að
grúska, ef ég kemst á djúsí flóamarkað
þá er ég í góðum málum.
Hver eru þín bestu kaup fyrr og síðar?
Leðurstígvélin mín góðu.
Hvað er algjört möst fyrir Airwaves-
lúkkið að þínu mati? Fyrst og fremst að
klæða sig vel, það er smart að vera hlýtt,
krakkar!
Stundum
spurð hvort
ég sé í búning kristínmjöll
miðvikudagur
kimono - nostalgía
kjóll - vintage
stígvél - vintage
laugardagur
Bolur með fjöðrum - nostalgía
pils - nostalgía
stígvél - vintage
fimmtudagur
(Blár) kimono - keyptur á netinu
gegnsær Bolur - nostalgía
hlýraBolur - h&m
leðurBuxur - spúútnik fatamarkaðurinn
skór - h&m
föstudagur
kjóll - rokk og rósir
skór - h&m
sunnudagur
kjóll - nostalgía
skór - h&m