Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 1
Ctefi* Öt «f A^^okímö^
1924
L-sugardaginn 24. mai.
121, tölublað.
Gengisbraskið.
Burgelsa hefir srlðið undan
Alþyðublaðlnu.
>>Kveldúlfs<-kringnrInn<
stefnlr
rltstjóra Alþýðublaðsins.
í gær birtu stefnuvottar á
helmili ritstjóra Alþýðublaðsins
sáttakæru á hann fyrir greinar
um gengismálið, er birzt hafa í
Alþýðublaðinu. Ritstjórinn var
eigl heima sjáirar, og skildu þeir
eftir eftirrit af sáttakærunni, ó-
undirrltað þó, en skilja mátti, að
hún væri komln frá hofuðstöðv-
um burKeÍsalýðsins hér í Reykja-
vfk, >Kveldúlfi< eða »Kveld-
ú!fs<-hringnum< fyrlr milligðngu
málaflutningsmanns hans.
í sáttakærunni er vitnað 1
greinar f 8 tölubloðum Alþýðu-
blaðsins frá þvf seint í janúar
þangað tíl í april, er kærardi
telur >f helld sinni mjög æru-
meiðandU fyrir sig, og ætlast
hann til, að ritstjórinn afturkalli
ummæll greinanna.
Ritstjóri Alþýðublaðsius hefir
aldrei búist við, að >æra< bur-
geisa væri sérstakbga viðkvæm
fyrir >œeiðingum<, og greinarn-
ar voru þvf orðaðar með tilliti
til þess, að undan þeim sviði.
Það hefir orðið, enda hefir
ritstjórl Alþýðublaðsins sjaldan
orðið jafnánægður sem þá, er
sáttakæra þ&sú kom, og þvi
heitir hann af þessu tllefni ís-
lenzkri alþýðu, öllum verklýð og
þeim oðrum, er beClð hafa tjón við
gengisfallið, að upp úr þessu
máii skuii reynt að hafa elns
miklar upplýsingar um gengis-
braskið og unt er, þótt það kosti
íekstur til hæstaréttar. Þessl
málaferll verða liklega hvort
Gerist kaupendur
að Alþýðublaðinu frá deginam í dag, svo að þið
getið fylgst með i málaferlunum út af gengisbreskinu.
Lelkfélag Reyklavikux. Sími 1600.
Skilnaoarmáltío
Fröken Jfilía
verður leikið í kvöld og annað kvö.ld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar
að leiknum i kvöld verða aeldir í allan dag og við inngangkm. Td
ánnars kvölds verða þeir seldir á œorgun (sunnud) kl. 10 —12 og eftir 2.
Bövn fá ekkl aðgang.
Stúdeniafræðslan.
Hr. Einil Walter séndiherra-
aðstoðarmaður flytur eriodi um
Tékköslfivakíu
á morgun kl. 2 i Nýja Bíó.
Margar skuggamyndir sýndar.
Miðar á 50 aura frá kl, i80
við inngangion.
I. O. G. T.
Æskan nr. 1. Fundur á morg-
un kl. 3. Kosinn fulltrúi á Stór-
stúkuþing. Leikinn sjónleikur.
— Fólagar! Fjölmennið.
Svava nr. 23. Fundur a venju-
legum tíma. Skemtiatriöi, sem
aldrei fást aftur. Kosning Stór-
stúkufulltrúa.Félagáilfjölmennirj.
Díana. Síðasti fundur vorsina
á morgun kl. 2. Skilið 011 bókum
þeim, sem fcið hafiö aö láni.
Enga má vanta!
sem er eiaa rannsóknin, sem
fram fer á gen ismáHnu í þeseu
landi,
»
I
I
1
I
\
I
I
I
I
I
I
{
í
I
Hanna Granfelt
óperusðngkoha
heldur hljómleika í Nýja
Bíó í kvöld kl.
7 siðdegls með aðatoð
frú Signe Bonnerie.
Sðngskrá:
ÓperulSg úr Tosca, .Lo-
hengrin, Faust, Figaro,
Zauberflftte, Frelschiits
og Norma. Enn tremur
Stáodchen og Ave Maria
e'tlr Schubsrt, Fruhlings
lied eftir Mendelssohn og
Vilianelleeitir Dali Acqua.
Aðgöngumlðarseldir í dag
{ Búkaverzlun Sigfnsar
Eymundss. og ísafoldar. |j
i
1
I
5
i
i
I
I
i
i
Af veiðum komu i nótt og í
morgun togararnir Gulltoppur
(með 92 tn.), Tryggvi gamli og
Skallagrímur (m. 105 tn.). Leifur
heppnl kemur i dag.