Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLABZB HöfSatúrum, kr. 1,50 f nætu>- vinnu og helgidagavinnu og hafa dagvinnu frá kl. 6 f. h. til kl. 9 e. h., bvo aö þeir vilja hafa 15 tímft dagvinnu, en þaö viljum við alls ekki. Yar haidinn fundur í gærkveldi til að ræða um þetta, og viö slökum ekki til nema um þessa 5 aura í uppskipun, svú að þaö verða kr. 1,20, ef saman gengur. Peir eru nú aö semja af nýju, því aö >Esja< er á leiðinni frá Vopnaflrði, og gangi þeir ekki aö þessu, vinnum við ekki. Þeir mega til aö ganga að, því að þegar >Goðafoss« kemur, þá geta þeir ekki skipaö upp, því að þeir eru svo fáir, sem eru utan verk- mannafólagsins.< Þeim er alt áf að fjölga meðal alþýöu, sem sjá, hversu samtökin eru ómissandi til bóta og verndar kjörum hennar, og er ánægjulegt að írótta til hverrar nýrrar við- bótar viö samtökin. Messur & morgnn. í dóm- kirkjunni kl. 11 prestvigsla (bisk- up vigir guðtræðikandfdatana Háltdan Helgason og Ragnar Óíelgssen), engin sfðdegismessa. í frfkirkjunni kl. 2 próf. Harald* ur Nfeisson, kl. 5 séra Árni Sig- nrðsson. Stúdentafrteðslan. A morgun kl. 2 talar hr. Emil Walter að- stoðarmaður sendiherra Tékkó- sióvaka í Stokkhólmi um land sitt og þjóð og sýnir fjölda skuggamynda af borgum og land lagi, er bera vott um mlkla menningu og rfka náttúrufegurð. Erindið verður flutt á dönsku og mun standa um einn klukku- tfma. Hr. Walter hefir lagt stund á norræn frseði og þýtt fornfs- ienzk rit á mái þjóðar sinnar. Lelkfélaglð sýnir í kvöld tvo einþætta lelki, >Skilnaðar- mált(ð<, gamanleik eftir austur- rfská skáldið A. Scbnitzler, og >Fröken Júlfu<, sorgarleik eftir sænska stórskáldið Strindberg. Eru báðir leikirnir víðfrægir mjög og hafa hvarvetna ýtt við mönnum hvor á sinn hátt. Lelk- Irnir verða sýndir aftur ánnað kvöld. Samtial %gert8son skraut- Aöalfundur Stelnsmiðafélags Reykjavikur verður haldinn í Aiþýðuhúsinu laugardaglnn 24. maí kl. 8 sfðdegis. Féiagsmenn beðnlr að mæta stundvfslega. Stjérnin. B. D. S. S.s. „Diana" fer héðan laust eítir heigina vestur og norður um land til Noregs. Flutnlnguv tllkynnlst sem fyrat. Nic. Bjarnason. r ' A morgun <snnnudap): Til Vífilsstaða kl. 11 */, og 2 J/2 Frá Vífilsstöðum — 1 */, — 4 Til Hafnarfjarðar á hverjum klukku- tfma frá S t e i n d ó r i. Siml 581 (tvær iínur). Tilkynning. í dag opna ég solubúð á Grundarstlg 11. — Kornvoror, Kaffi, Sykur, Tóhak, Hreinlætisvorur og magrt fieira. — Vörur sendar keim, ef óskað er. — Góðar vorur. — Sanngjarnt verð. Viröingarfylst. Sími 432. Jörgen Þórðavson. Sími 432. i<j álpræðisher inn. Samkoma kl. 11 árd. á morgun, stjórnað af Brigadír Boye-Holm. Barnasamkoma kl. 2. Hann vantar til sjóróöra á Austfjóröum. Upplýsingar í rak- arastofunni í Eimskipafélagshúsinu. Hitstjóri og ábyrgöarmaður: ______Hallbjttm Halldórsson. Prentsm. Halígrims Benediktsson»r‘ BergstaðaetrBtð 10, rltari, Njálsgötu 19, verður 60 ára á morgun. Fimleikaaýning ætlar íþrótta- félag Reykjavíkur að halda á morgun ki. 2 *5. Sýna þar fim- lelka fyrstu flokkar félagsins, karla og kvenna undlr stjórn Björns Jakobssonar. DaiHleikur IJnnar í G.-T.- húsinu í kvöld ierst fyrir sökum ónægrar þátttöku. U. M. F. R. í kvöld kl. 8 er þegnskylduvinna, sfðan tertan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.