Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1924, Blaðsíða 2
A0SSS a Sanska stjörnin og gengismálið. Danska stjórnin lagði 6. þ. m. íyrlr rikisþingið tillögur til geng- isbóta. Stauning bar fram írum- varp um breytingu á skipun og verksviðl gjaldeyrisnefndar og Bramsnæs íjármálaráðherra frum- varp um skatt ai stóreignum. Samkvæmt trumv. Staunings skal gjaldeyrisnefndln skipuð 8 mönnum, útnefndum at ráðherr- anum fyrir verzlun, iðnað og sigiingar. Er svo til ætlast, að stjórnin eigi tvo iulltrúa í nefnd- inni, bankarnir einn, verkamanna- íélögln elnn og verzlnn, iðnaður, sigilngar og landbúnaður hvert um sig einn fuiltrúa. Skal neíndin hafa umsjón og eítirlit með allri gjaideyrisverzlun og fyrirbyggja ait brask rr eð hann. Þyki nefnd- inni ástæða til að takmarka eða hefta rceð ðllu ionSutning vissra vörutegunda til að bæta gengið, gerir hún um það tiilögur tii ráðherrans, sem þá getur í sam- ráði við hana og 9 manna neínd, sem þingið velur, bannað eða takmarkað innflutninglnn. Jatn- framt skal ráðherrann þá gera ráðstafanir til tryggingar því, að vörurnar séu seidar sanngjörnu verði og skiftist sem jafnast meðai landsmanna. Einnig getur hann f samráðl við nefudirnar gert ráðstafanir til að auka út- flutning vissra vörutegunda { gengisbótaskyni. Gerbótamenn hafa gert nokkr- ar smávægilegar breytingartil- iögur við frv., t. d. að ijö'.ga nefndarmönnum upp í 12, og eru allar horfur á, að það verði samþykt með þeim. Frv. Bramsnæs um stóreigna- skatt er þess efnis, áð sérstakur sk ittur skuli lagður á allar eignir, sem nemi meliu en 50 þús. kr.; skal hann vera 6°/0 af fyrstu skattskyldu 10 þús. krónunum og fer hækkandi upp f 17% at 20 milijónum. Skal skatturinn greið ast með jöfnum atborgunum á næstn 6 árum, fyrsta afborgun t. dezbr. þ. á. Gert er ráð fyrlr, að skattur- inn nemi samtals 444 miHjónum króaa, og skal honum öllum varið til afborgana af skuldum ríkissjóðs, en þær eru nu Uðlega 1800 milijónir, þar af ca. 1200 milljónir við útlönd. íhaldið þar eins og hér vill gulitoll, tollahækkun og gjald- eyrisbrask. ■»(»<»(»(»(»(»(»<»<»<»(11 | Atgpelðslja I || blaðeins er í Alþýðuhúsinu, « H opin virka daga kl. 9 árd. til « H 8 síðd., BÍmi 988. Auglýeingum » H sé akilað fyrir kl. 10 árdegie | Iútkomudag blaðsins. — Sími S ppentsmiðjunnap ep B33. x »c»(sœ»(«9(»(»(ta(ta(*a(»(ii Prýðing borgar- innar. Plestum ber saman um, að varla geti fegurra boigarstæði um útsýni og umhverfl en Reykjavík heflr valist En það val leggur íbúum Reykjavíkur á herðar skyld- ur, sem þeir verða að bregðast j vel undir, ef borgin sjálf á ekki að verða biettur á fegurð höfuð staðar landsins. Reykvíkingar verða j að láta sór ant um, að borginni j fari fram að feguið og prýði, og j að þær breytingar, sem hljóta að j j verða í henni, miði allar í áttina til batnaðar. Þeir, sem ráðin hafa ! um húsaskipun og götulagningar, verða að neyta raða sinna til að ! girða fyrir, að nýjar aðgerðir verði til óprýði, og mega ekki horfa í fyriihöfn eða kostnað að kippa í 1 lag því, sem aflaga hefir farið, ! þegar það er á annað borð kleift. í Sjálfsagt er, að forráðamenn bæj- | arins leiti og neyti í þessu efni ! aðstoðar þeirra manna, er sakir j hæflleika og kunnáttu hafa meira en aðrir til biucns að bera í dóm- um um, hvað aé til fégurðarauka. Hór skal ekki að sinni farið nánara út í það að ræða um í prýðing borgariunar en að drepa rótt á þessi aðalatriði um, hverja steínu verði að taka og íylgja í þessu máli. Að eins skal nú vakin aí nýju athygli á tiilögu, er komið hefir íram frá Jóhannesi S. Kjarval ]ist,m«lara og áreiðanlega myndi verða til bóta um prýði boigar- innar að koma í framkvæmd. Hún fer því fram. aö látið verði óbygt svæðið milli Austurstrætis og Vallarst'ætis fram undan Lande bankanum. Tillaga þesai kom fram áður en Landsbankahúsið nýja rais - þarna, og mun þess vegna hafa MjálpRFstöð hjúkrunarfélage- ina >Líknar< *r epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 c. - Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Hvers vegna er bazt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. (Ekk- ert blað hefir t. d. verið leaið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kauþstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir ails þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur bélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann augiýsti ekki í Alþýðu blaðinu.) Hafið þér ekki lesið fþetta? Hekln-eldspjínr komnar aftur. Kaupfélagið. Ný bók. Maðup fpá Suðupa i!ijiiiiii«ii!ii!fiiuiiui»ni!iii!i!i Amepíku. Pantanlp afgpelddap I alma 1288. vakið minni athygli en hún verð- skuldaði, en nú mun öllum vera ljóst, að ótækt só að byggja þarna, hvo?t sein á er litið frá banka- húsinu eða til þess. Nú er þessi tillaga orðin að kröfu frá öllum, s«;n ekki eru sneyddir ðllum íegurðarsmekk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.