Morgunblaðið - 24.01.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.01.2014, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 6 4 5 3 7 2 9 8 3 9 6 8 2 7 5 4 9 4 9 7 6 4 5 2 4 3 4 1 9 8 9 4 2 6 4 1 5 8 5 3 4 2 1 3 2 6 5 6 9 5 3 7 5 8 1 5 8 1 7 6 2 3 4 5 3 7 1 1 4 3 8 8 5 2 3 1 6 9 8 5 7 4 6 9 7 3 4 5 1 2 8 5 8 4 1 7 2 9 6 3 8 5 3 9 2 6 4 1 7 7 2 6 4 3 1 8 9 5 4 1 9 5 8 7 6 3 2 3 4 2 8 1 9 7 5 6 9 7 5 2 6 4 3 8 1 1 6 8 7 5 3 2 4 9 3 4 9 5 7 8 2 6 1 7 5 2 4 1 6 8 9 3 6 1 8 9 2 3 4 7 5 2 8 4 3 5 9 7 1 6 5 3 7 1 6 2 9 8 4 1 9 6 7 8 4 3 5 2 4 6 5 8 3 7 1 2 9 8 2 3 6 9 1 5 4 7 9 7 1 2 4 5 6 3 8 6 8 3 2 1 4 9 5 7 2 9 1 6 7 5 4 8 3 5 4 7 9 8 3 6 2 1 3 1 4 7 5 6 8 9 2 8 7 5 3 2 9 1 6 4 9 6 2 1 4 8 3 7 5 1 2 9 4 6 7 5 3 8 7 3 8 5 9 1 2 4 6 4 5 6 8 3 2 7 1 9 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 peningur, 4 bál, 7 spakur, 8 virtum, 9 sár, 11 dýrs, 13 skordýr, 14 lokka, 15 stæk, 17 nöldur, 20 op, 22 kaka, 23 viðurkennir, 24 byggja, 25 hími. Lóðrétt | 1 koma auga á, 2 skottið, 3 mögru, 4 volæði, 5 blunda, 6 kveð- skapur, 10 starfsvilji, 12 beita, 13 am- bátt, 15 biskupshúfa, 16 ómerkileg manneskja, 18 endurtekið, 19 girðing, 20 vegur, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fastsetja, 8 endar, 9 illur, 10 afl, 11 Spánn, 13 laust, 15 flots, 18 hregg, 21 kýr, 22 ómaga, 23 örðug, 24 harðindin. Lóðrétt: 2 andrá, 3 tæran, 4 Egill, 5 jullu, 6 meis, 7 hrút, 12 nýt, 14 aur, 15 Frón, 16 okana, 17 skarð, 18 hrönn, 19 eyðni, 20 gegn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. 0-0 Bc5 5. d4 Bxd4 6. Rxd4 Rxd4 7. Bg5 d6 8. f4 Be6 9. Bd3 h6 10. Bxf6 gxf6 11. f5 Bd7 12. c3 Rc6 13. b4 a6 14. Dh5 De7 15. a4 Df8 16. Rd2 Ke7 17. Rc4 Ra7 18. Re3 Dg7 19. Rd5+ Kd8 20. Hf3 Hh7 21. Hg3 Df8 22. Dh4 Kc8 Staðan kom upp á Skákþingi Reykja- víkur sem stendur nú yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Stefán Bergsson (2.122) hafði hvítt gegn Friðgeiri K. Hólm (1.730). 23. Hg8! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 23. … Dxg8 24. Re7+. Á morgun, 25. janúar, fer Íslandsmót grunnskólasveita fram í stúlknaflokki og daginn eftir Íslandsmót stúlkna. Skákdagurinn verður haldinn sunnu- daginn 26. janúar, sbr. nánari upplýs- ingar á skak.is. Gestamót GM Hellis stendur yfir þessa dagana í Stúkunni Kópavogi en keppni lýkur 20. febrúar næstkomandi. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Aðalaðkomu Einlægasti Fiðlur Fjallahéruðum Gerðarlýsingu Ginkeyptir Herðandi Kvennabúri Kúamjólk Lastaðu Riðstraumur Skorist Slegnir Vonglöð Árbókinni Útbúnar V L R U M U A R T S Ð I R U X N T C C B O S S K O R I S T B M E K I G M K I N N I K Ó B R Á R O Y E A E R U W L G P L R A C A H K H C Z R F Q X H A Ó A T G I E Z Ð X G Y Ð W J L I E U S J T P P N A L I C A N T A F R R E K S M P M L G N Z R B V W L R Ú Ð Q V A F A A L K E L J B O Q L Y B A T L K P Ð Ú E A Ý L H O N B A I A N R V Y A E Y K S S D S I G D H T N D G A S S P P I T D T N Q L X É S N I J W N T B N H E X U A L Ö G R A E Z U S I Ú G F F N J H L Ð Ð M U G V O O R M U B X D R N A Z O U Z Ð Æ K D Z X B R K T Y H X G D F G G U L M I H U K F M Y Ú Z L L G N P O M N B X D Q B Y J A D A V P W E S V C I R O Z O C F I Ð L U R C L Z Z S T E K Gróft vanmat. S-Enginn Norður ♠Á ♥DG987 ♦ÁK ♣ÁK543 Vestur Austur ♠– ♠G652 ♥ÁK1065432 ♥– ♦10987 ♦DG63 ♣G ♣D10987 Suður ♠KD1098743 ♥– ♦542 ♣62 Suður spilar 7♠. Þótt Grimmi Göltur sé hvorki elsk- aður né dáður af spilafélögum sínum er hann almennt viðurkenndur sem snill- ingur í þeirra hópi. „Gróft vanmat,“ seg- ir hann sjálfur. G.G. sat í eftirlætissæti sínu – suður. Erkifjandinn Papadópólus skipakóngur var í vestur og armenski ólánsmaðurinn Karapet í austur. Gölturinn vakti á 4♠, Papa sagði 5♥ og norður – ónafn- greindur gestur í klúbbnum – doblaði. Þegar Gölturinn tók út í 5♠ taldi gest- urinn óhætt að reyna við alslemmu. Út- spil Papa var ♥K, Karapet henti tígli og G.G. trompaði. Gölturinn fór fjórum sinnum inn í borð á láglitatoppana og stakk hjarta heim í hvert sinn. Í fjögurra spila enda- stöðu trompaði hann þriðja tígulinn í borði með ♠Á blönkum og síðan lauf heim með tíunni frá ♠KD10. Karapet undirtrompaði tvisvar. „Gegn mér geta þeir víxltrompað á eyðu,“ sagði Armeninn mæddur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hraðskrifendur eru orðnir einn fjölmennasti hópur samfélagsins. Oft stinga fingurnir hugsunina af og henni lafir tunga er hún kemur í mark. „Tíðni mála hefur vaxið“ hratt: Málum hefur fjölgað hratt. Málið 24. janúar 1908 Konur voru kosnar í bæjar- stjórn í Reykjavík í fyrsta sinn. Listi þeirra fékk fjóra fulltrúa af fimmtán. „Stór sigur fyrir kvenréttinda- málið,“ sagði í Kvenna- blaðinu. Þetta var í fyrsta sinn sem konur höfðu al- mennan kosningarétt til sveitarstjórna. 24. janúar 1943 Kvikmyndin Á hverfanda hveli (Gone With the Wind) með Clark Gable og Vivien Leigh var frumsýnd í Gamla bíói. Hún var sýnd tvisvar á dag í nær heilan mánuð, sem þótti mikið. 24. janúar 1985 Jón Páll Sigmarsson, 25 ára, sigraði í keppni um titilinn „sterkasti maður heims“ fyrstur Íslendinga. Keppnin var haldin í Mora í Svíþjóð og hlaut hann 57 stig af 60. Jón Páll lést í janúar 1993. 24. janúar 1998 Vatni var hleypt í fyrsta sinn á Strók, goshverinn við Perl- una í Öskjuhlíð í Reykjavík. 24. janúar 2001 Alþingi samþykkti laga- breytingar í kjölfar dóms Hæstaréttar um að skerðing örorkubóta vegna tekna maka væri ólögleg. Mikið var deilt um það hvort lögin væru í samræmi við dóminn. Forseti Íslands staðfesti lög- in sama dag, en Öryrkja- bandalagið hafði mælst til þess að hann gerði það ekki. 24. janúar 2008 Sjálfstæðisflokkur og Frjáls- lyndir mynduðu meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur og Ólafur F. Magnússon varð borgarstjóri. Hávær mót- mæli voru á borgarstjórnar- fundi. Meirihlutar höfðu ver- ið myndaðir í júní 2006 og október 2007 og aftur var myndaður nýr meirihluti í ágúst 2008. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristján G. Arng Þetta gerðist … Öskurklefinn í Ráðhúsinu Veit einhver hvort öskurklef- inn í Ráðhúsinu er fyrir gesti og gangandi eða einungis Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is starfsfólk Ráðhússins? Mér finnst það nú ögn pínlegt ef fólk af götunni flykkist í klef- ann og öskrar þar daginn út og inn. Ekki myndi ég vilja vera að vinna í grennd við klefann, svara í símann t.d. Kannski er klefinn hljóðeinangraður, það hlýtur bara að vera. Reykvíkingur. Vatnagörðum 12 - 104 Reykjavík - Sími: 588 5151 - Fax: 588 5152 - glerslipun.is Glerslípun & Speglagerð ehf. Speglar Flotgler Öryggisgler Hert gler Bílspeglar Sandblástur Álprófílar Máltöku- og uppsetningaþjónusta Sjáðu sjálfan þig í nýju ljósi Við leggjum metnað okkar í að bjóða sérhæfðar og vandaðar lausnir á baðherbergi. Við bjóðum upp á sérsmíðaða spegla, sturtuklefa og sturtuskilrúm. Þá erum við komnir með nýja útgáfu af ljósaspeglunum okkar vinsælu. Á nýrri heimasíðu okkar glerslipun.is er gott yfirlit yfir það sem er í boði. Auk þess bjóðum við alla velkomna í Vatnagarða 12 þar sem fagfólk veitir góða þjónustu og allar þær upplýsingar sem þarf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.