Monitor - 16.01.2014, Síða 9
9fimmtudagur 16. janúar 2014 Monitor
Myndir/Rósa Braga
Hversdags
Toppur: Zara
buxur:
vinTage-gallabuxur
skór: gs-skór
úT á lífið
blússa: selecTed
leðurpils: selecTed
skór: Zara
Þessar sneiðar eru gómsætar, það er erfitt að
hætta að borða þær. Botninn er blanda af döðlum,
kakó, hnetum og kanil. Kremið er úr kasjúhnetum
og lífrænu kaffi. Til að setja punktinn yfir i-ið set
ég dökkt, bráðið súkkulaði og hráfæðis karamellu
ofan á.
kasjú - kaffi - vanillu - krem
• 2 bollar af hráum kasjúhnetum
• 3 matskeiðar af bráðnu kakó smjöri
• fræ úr vanilla rót, má ráða
• 1/4 bolli af hlynsírópi (agave eða hunangi)
• 1/3 bolli af mjög sterku, síuðu lífrænu kaffi
Blandið vel saman og geymið til hliðar.
botninn
• 1/2 bolli valhnetur
• 1/2 bolli pekanhnetur
• 1 bolli döðlur
• 2 teskeiðar af kakódufti
• 1 teskeið af kókosolíu
• klípa af kanil
karamellan
• 3/4 bolli hlynsíróp/dökkt agave
• 2 teskeiðar af möndlusmjöri
• 1/4 teskeið maldonsalt
Setjið hneturnar saman í blandara svo að úr
verði gróft duft, bætið restinni af hráefnunum
við og hrærið saman. Pressið það síðan í botninn
á mótinu ykkar. Setjið kremið á og leyfið þessu
að vera í ísskáp yfir nótt. Endilega bætið svo við
karamellunni og bráðnu súkkulaði á til að fullkomna
bragðið.
HneTu, súkkulaði,
kaffi draumur
• Jarðaber
• Döðlur
• Kiwi
• Bananar
• Ýmis fræ
(settar í bleyti í kókosvatn)
• Kókos jógúrt
• Smá lífrænt hunang
morgungrauTur
• 1 kúrbítur
kasjú-ostur
• 2/3 bolli kasjúhnetur
• 2 hvítlauksgeirar
• 1 matskeið af sítrónusafa
• 1-2 teskeiðar af þurrkuðu
rósmarín
• salt og pipar
• vatn, eftir þörfum
brokkólí og sólþurrkaðir tómatar
- pestó
• 1/2 haus af brokkólí
• 2 matskeiðar af sólþurrkuðum tómötum
• 1 matskeið af olífuolíu (einungis ef sólþurrkuðu
tómatarnir voru ekki í olíu)
• salt, pipar
• vatn eftir þörfum
annað álegg
• sveppir
• tómatar
• basil-lauf
• spírur
Til að gera
botninn: skerið
kúrbítinn í mjög
þunnar sneiðar,
setjið til hliðar.
Til að gera
ostinn: blandið
öllum hráefnun-
um saman í blandara þar til það verður þykkt og
mjúkt, bætið eins litlu vatni við og mögulegt er.
Setjið til hliðar.
Til að gera pestóið: blandið öllum hráefnunum
saman í blandara þar til það verður þykkt og mjúkt,
bætið eins litlu vatni við og mögulegt er.
Setjið saman: pestóið fer ofan á súkíníið og
svo má blanda öllum hráefnunum saman að
vild! Ostinn ofan á og fleiri álegg - frjálslegt og
skemmtilegt.
Hrá lasagna
berjabomba
• Jarðarber
• Bláber
• Hindber
• Spínat
• Fersk möndlumjólk
Toppað með kókos og