Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 22.02.2014, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 22.02.2014, Blaðsíða 4
BARNABLAÐIÐ4 1 4 4 2 2 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vit- leysur. Stóri fern- ingurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1-4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1-4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku 2 Vissir þú ...að ... ... 11% mannkyns eru örvhent? ... flest börn fæðast í ágúst ár hvert? ... að það tekur venjulega manneskju 7 mínútur að sofna? ... að 8% mannkyns er með eitt auka rif í líkamanum? ... stafrófið á Havaí samanstendur af 12 stöfum? ... Mikki mús heitir „Topolino“ á ítölsku? ... í venjulegum spilastokk er hjartakóngurinn eini kóngurinn ekki með yfirvaraskegg? ... jörðin er eina plánetan sem ekki er nefnd eftir fornum guði? ... í Svíþjóð heitir Andés önd „Kalle anka“? ... þjóðsöngvarnir í Japan, Jórdaníu og San Marínó eru bara fjórar línur? ... fyrsti rússíbaninn opnaði á Coney eyju, við New York, árið 1884? ... séð úr geimnum, er bjartasti, mann- gerði staðurinn á jörðinni Las Vegas? Lausn aftast Pennavinir Stefna há dansheim Kristinn Þór Sigurðsson, 13 ára, og Harpa Steingrím sdóttir, 14 sem hefur verið að slá í gegn á dansgólfinu, í heimi samkvæm Þrátt fyrir að hafa dansað saman í innan við ár, gerð u þau sér titla sem í boði voru í þeirra aldursflokki á Reykjavík urleikunu Parið var nýlent frá Danmörku þegar Barnablaðið h itti þau fyr þróttafélagi Hafnarfjarðar á dögunum. Þar æfa þau nú stíft fy sem fram fer í Moskvu, í mars. Við settumst aðeins niður með heyra meira um dansinn, búningana og fleira. Hæ krakkar, Ég heiti Agnes Fríða Þórðardóttir. Ég er átta ára og er mikið fyrir pennavini. Mér er alveg sama hvort stelpa eða strákur sendir mér póst, en aldurinn er 6 - 10 ára. Áhugamál mín eru hestar, fiðla og margt annað. Vinsamlegast sendið bréf til: Agnes Fríða Þórðardóttir Tyrfingsstöðum 851 Hellu Gátur 1. Pabbi minn og mamma eru manneskjur, en þó er ég ekki mannsonur. Hver er ég? 2. Hvaða dýr geta hoppað hærra en hús? 3. Hvaða ungi er fjaðralaus? 4. Það heyrir allt en segir ekkert. Hvað er það. 5. Hvað fer upp þegar rigningin steypist niður? Svör aftast. Hvað hafið þið núna æft dans lengi? Kristinn: Ég ef æft dans í þrjú ár núna í febrúar. Harpa: Ég hef æft í um fjögur og hálft ár. Hvernig kom það til að þið fóruð að æfa samkvæmisdans? Harpa: Ég hafði verið í dansi í skólanum, þar sem dans- kennarinn sagði við mig að ég hefði góðan takt í mér. Hann sagði að ég ætti endilega að prófa samkvæmisdans, sem ég gerði og hef verið að æfa síðan. Kristinn: Já, vinur minn var í samkvæmis- dansi. Mér fannst það fyrst eitthvað skrítið. Síðan plataði hann mig æfingu og þá fannst mér þetta bara frekar töff. Svo var dama laus og ég bara ákvað að prófa. Hvað hafið þið dansað lengi saman? Harpa: Við höfum dansað saman frá því á síðasta ári. Kristinn: Já, frá 17. maí, svo í tæpt ár. Þið eruð orðin mjög fær - hvað æfið þið oft í viku? Kristinn: Sex daga vikunnar. Harpa: Við æfum sem sagt 5 hópaæfing- ar og 3 einka- tíma á viku. Voruð þið far- in að keppa fljótlega eftir að þið fóruð að æfa saman? Kristinn: Já, bara svona hálfu ári seinna. Harpa: Já, við kepptum á Norður- Evrópumótinu í ágúst. Lentum þar í 5. sæti. Þið hafið verið að ná mjög góðum árangri í keppnum síðan- segið mér aðeins frá því? Kristinn: Já, við urðum Íslandsmeistarar núna í janúar, á Reykjavíkurleik- unum. Harpa: Já og bikar- meistarar í ballroom. Þarna var sem sagt bæði keppni í Íslandsmeistaramóti, Bikarmeistarmóti og Reykjavík Internation- al Games. Þið keppið í öllum tíu dönsunum - þ.e. fimm latín-dönsum og fimm ballroom-dönsum. Það er kannski ósanngjarnt Lj ós m yn di rf rá ke pp nu m :H ei da og St ei ng rím ur Þó rð ar so n

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.