Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 22.02.2014, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 22.02.2014, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Hjálpaðu danspörunum að dansa sig að bikarnum. Tekið til Í vissum musterum í Austurlöndum, tíðkast að breiða yfir andlitin á guðalíkneskjum og styttum, þegar þarf að taka til. Þetta gera munkarnir til að komast hjá því að reita guðina til reiði, finnist þeim ekki nógu vel skúrað og skrúbbað hjá sér. Litið eftir númerum 1 = 2 = 3 = 4 = 5 = 6 = 7 = Völundarhús Ýmsir dansar? Hér er búið að rugla nöfnunum á nokkrum mismunandi dönsum. Sjáðu hvort þú sérð hvaða dansar þetta eru. Lausn aftast. VA LS S AM B A D I S KÓ S V I N G S K O T T Í S Föndraðu snjókarlaóróa Það er sniðugt að föndra svona snjókarlaóróa. Munið bara að fara varlega með skærin. Það sem þarf er eftirfarandi: Pappadiskur Skæri Lím Svartur penni Litaður pappír (svartur og appelsínugulur) eða litir og hvítur pappír Band Aðferð: 1. Byrjið á því að klippa í diskinn frá brúninni. Klippið áfram u.þ.b. 1,5 cm meðfram diskbarminum, hring eftir hring, þar til heill hringur er eftir í diskin- um miðjum. Þetta verður hausinn. 2. Klippið næst út nef, hatt og hendur úr litaða pappírnum. Festið á spíralinn eins og myndin sýnir. 3. Teiknið næst augu og munn á snjókarlinn. 4. Þá er ekkert eftir annað en að festa spotta í hattinn og hengja óróann upp!

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.