Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt eða á ská. Athugið að sumstaðar getur sami stafurinn verið hluti af tveimur orðum. Þegar þið hafið fundið og strikað yfir öll orðin standa eftir 24 ónotaðir stafir. Raðið þeim í þá röð sem þeir birtast og þið hafið fundið lausnina. Þeir sem senda inn rétta lausn fyrir 12. apríl eiga möguleika á að vinna bókina Emil í Kattholti. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 5. apríl 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Aron Helgi Halldórsson 10 ára Einigrund 27 300 Akranesi Birna Guðlaugsdóttir 7-8 ára Víðimel 70 107 Reykjavík Íris Elva Sigurðardóttir 8 ára Lómasölum 4 201 Kópavogi Kristján Gestur Hjartarson 11 ára Eyjahrauni 30 815 Þorlákshöfn Óttar Örn Brynjarsson 7 ára Rimasíðu 23 a 603 Akureyri Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa spurningaþraut. Rétt svör voru: C, D, B, D, C, A, B, B, C og A. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Hvar er Valli? Hollywood í verðlaun.Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar B Á S Ú N A T E P M O R T K R E V R S S A J D H G R L A G Æ O H M L A K L I O A Ó S F H A A L B R J D M R N K I N R R T Ú I Ó N M I T Ó N S P R O T I M A U N L L G Ó A A U M K S N R E I I K L A S S Í K V R B T I E V S R Ó T S O E Ó R T S A X Ó F Ó N N R I J A P P O P N Ó T U R N T T S T S T I K R E V G A L S S I S S A B S N G A M F A R 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Lausn: BÁSÚNA BRASS DJASS HARPA HLJÓMSVEIT HORN KLARINETT KLASSÍK LAG NÓTUR POPP RAFMAGNSBASSI ROKK SAXÓFÓNN SKÓLI SLAGVERK STJÓRNANDI STÓRSVEIT TÓNSPROTI TROMMUR TROMPET TÚBA VERK ÆFING

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.