Morgunblaðið - 29.05.2014, Side 1
KOLLAGEN ÚR FISKROÐI
Erla Ósk Pétursdóttir framkvæmdastjóri Codlands
ætlar að framleiða kollagen úr fiskroði í snyrti-
vörur, matvæli og fæðubótaefni.
GEGN SEÐLABANKANUM
Kúlutjald fyrir kröfuhart útivistarfólk sem á allt. 4
Unnið í samvinnu við
Reimar Pétursson tekur að sér störf
fyrir ALMC gegn Seðlabankanum. Var
í ráðgjafanefnd um afnám hafta. 2
VIÐSKIPTA
FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2014
10
„Íslandsbanki sem veðhafi fari með
atkvæðarétt í Skeljungi vegna hinna
veðsettu hluta“. Jafnframt að Skel
eigi að veita Íslandsbanka „óaft-
urkallanlegt umboð til þess að selja
hluti félagsins og framselja þá fyrir
hönd félagsins“.
Það vekur eftirtekt að í athuga-
semd í samkomulaginu tekur lög-
maður Íslandsbanka það sérstaklega
fram að „meginástæðan fyrir því að
[Íslandsbanki] kýs að fresta því að
taka bréfin er til að vinna tíma og
þannig minnka líkur á því að lenda í
tímaþröng“. Svanhildur segir að
bankinn hafi með öðrum orðum „ver-
ið að biðja okkur um að „leppa“ hlut
bankans í félaginu á meðan hann
myndi fara með allt ákvörð-
unarvald“.
Í viðtali við Morgunblaðið segja
hjónin frá einum umtöluðustu við-
skiptum eftirhrunsáranna og „fjand-
samlegum“ samskiptum
sínum við Íslandsbanka.
Fyrrverandi eigendur Skeljungs,
hjónin Svanhildur Nanna Vigfús-
dóttir og Guðmundur Örn Þórðarson,
saka Íslandsbanka um að hafa reynt
að láta þau gangast undir sam-
komulag þar sem þau ættu áfram
bréf Skel Investments, sem fór með
þriðjungshlut í Skeljungi, en bankinn
ætti hins vegar að stjórna þeim.
Segja þau bankann hafa viljað kom-
ast hjá því að tilkynna eftirlitsaðilum
um eignarhald sitt á félaginu.
„Þetta er bókstaflega tekið fram í
samkomulagi sem við fáum sent því
bankinn vildi ekki eignast félagið
formlega,“ segir Guðmundur, en
Íslandsbanki var veðhafi í félaginu
vegna seljendaláns sem bankinn
veitti við kaup hjónanna á Skeljungi
haustið 2008. Eftir að hafa „hótað“
að gjaldfella lánið á fyrsta ársfjórð-
ungi 2012, útskýrir Guðmundur, þá
býðst bankinn „fremur til að semja
um seljendalánið í tengslum við fyr-
irhugaða sölu á hlutafé Skeljungs.
Þá tók við sérkennileg atburðarás.“
Morgunblaðið hefur undir höndum
drög að samkomulaginu milli félaga í
eigu Svanhildar og Guðmundar, sem
fóru með um 95% hlut í Skeljungi, og
Íslandsbanka. Í samkomulaginu, sem
var útbúið í ágúst 2012, leggur
Íslandsbanki til að gerður sé viðauki
við veðsamning um Skeljungshlutina
þar sem kveðið verði á um að
Hörður Ægisson
hordur@mbl.is
Fyrrverandi eigendur
Skeljungs upplýsa hvernig
Íslandsbanki reyndi að
fá þau til að „leppa“
þriðjungshlut í fyrirtækinu.
Morgunblaðið/Golli
Svanhildur og Guðmundur högnuðust um milljarða á sölu Skeljungs.
Vildi samkomulag um að
„leppa“ hlut Íslandsbanka
12
www.mp.is
Ármúli 13a / 540 3230
EignastýringMPbanka
Kynntu þér framúrskarandi
þjónustu sérfræðinga okkar.
Úrvalsvísitalan
EUR/ISK
1.350
1.300
1.250
1.200
1.150
1.100
28. 11. ‘13
29. 11. ‘13
28. 5. ‘14
28. 5. ‘14
1.226,16
1.161,72
166
162
158
154
150
153,9
162,7
Fulltrúar Thorsil ehf. og bandaríska
fyrirtækisins Hunter Douglas und-
irrituðu í gær samning um sölu og
dreifingu á 45% ársframleiðslu fyr-
irhugaðrar kísilmálmverksmiðju
Thorsil í Helguvík.
Áformað er að framkvæmdir við
byggingu verksmiðjunnar hefjist á
fyrsta ársfjórðungi 2015. Verðmæti
viðskiptanna, sem samningurinn
nær til, er um 67 milljarðar króna og
gildir í átta ár frá því að framleiðsla
hefst í verksmiðjunni.
Verksmiðjan mun framleiða um
54.000 tonn af kísilmálmi á ári og
verður fjöldi starfsmanna um 130.
Fram kemur í fréttatilkynningu að
Thorsil sé alfarið í eigu Íslendinga
en hluthafar eru Northsil (68%) og
Strokkur Silicon (32%).
Verðbréfafyrirtækið Arctica Fin-
ance er fjármálaráðgjafi Thorsils og
aðstoðaði við fjármögnun verkefn-
isins. hordur@mbl.is
Morgunblaðið/Eggert
Samningurinn undirritaður að
viðstöddum fjármálaráðherra.
Samningur um sölu og
dreifingu á 45% ársfram-
leiðslu kísilverksmiðju
Thorsil í Helguvík.
67 milljarða viðskiptasamningur
Í næstu viku er hugsanlegt
að Evrópski seðlabankinn
fari með vexti sína niður
fyrir núll í fyrsta sinn til að
sporna við hættu á
verðhjöðnun.
Evrópa reynir að
auka verðbólgu
16
Ekki halda að þú sért eins og
veraldarvanur mógúll þegar
þú slærð um þig í kokteil-
boðum með tali um
EBITDA fyrirtækja.
LEX: EBITDA
segir ekki allt
17