Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.05.2014, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2014 Strax sem ungur strákur á Stokks- eyri ætlaði ég mér að verða kenn- ari og lét þann draum rætast. Í dag er ég enn að elta drauminn og er forstöðumaður Fjölskyldu- heimilisins á Ásvallagötu og er að vinna með börn- um og unglingum. Guðbrandur Stígur Ágústsson. DRAUMASTARFIÐ INTERNATIONELL ENERGIFORSKNING OCH UTVECKLING Nordisk Energiforskning är en internationell organisation under Nordiska ministerrådet som arbetar för att realisera de nordiska energiministrarnas målsättningar om ett grönare och mer konkurrenskraftigt nordiskt samhälle med stabil energiförsörjning och hållbara energisystem. Vi finansierar forskning och utveckling av nya energiteknologier och bidrar till forskningsbaserad kunskap i de nordiska länderna. Vi arbetar även med projektledning i de energipolitiska samarbetena under Nordiska ministerrådet, samt administrerar flera EU-projekt. www.nordicenergy.org Vill du arbeta med hållbara energisystem i Norden? NORDISK ENERGIFORSKNING I OSLO SÖKER: VILL DU VETAMER? Läs mer om positionen på www.primepeople.no KONTAKT Kjell Magne Olsen - Rekryteringsrådgivare +47 928 77 000 / kjell.olsen@primepeople.no Sölustjóri í Frakklandi Icelandair óskar eftir að ráða sölustjóra á skrifstofu félagsins í París. Viðkomandi þarf að hafa mikla reynslu af markaðs- og sölumálum sem og almennum stjórnunarstörfum. Skrifstofa Icelandair í París er ábyrg fyrir sölu- og markaðsmálum í Frakklandi, sem og frönskumælandi hluta Sviss og Belgíu. Sölustjóri í Frakklandi heyrir undir svæðisstjóra Icelandair í Evrópu, sem staðsettur er í Frankfurt. Starfssvið:  Þróun söluáætlana fyrir Frakkland og stýring á framkvæmd þeirra  Greining á sölutölum og markaðsupplýsingum  Vinnsla á markaðs- og söluskýrslum  Ábyrgð á samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila  Greining á þörfum og tækifærum innan sölusviða  Dagleg starfsmannastjórnun á skrifstofunni í París Hæfniskröfur:  Háskólamenntun í viðskipta- eða markaðsfræði  Framúrskarandi söluhæfileikar og færni í greiningarvinnu  Reynsla af markaðs- og sölumálum er nauðsynleg  Leiðtogahæfilekar og starfsmannastjórnun  Gott vald á frönsku og ensku  Góð tölvufærni  Reynsla af flug- og ferðaþjónustu er kostur Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa góða samskipta- og skipulagshæfileika þar sem starfið krefst þess að viðkomandi sé með mörg mismunandi verkefni í gangi á hverjum tíma. Viðkomandi þarf að vera söludrifinn og trúverðugur og hafa mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Ferðalög á vegum fyrirtækisins fylgja starfinu. Nánari upplýsingar veitir: Starfsmannasvið Icelandair I starf@icelandair.is + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 1. júní 2014 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.