Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 1
ATVINNA
SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2014
Hvað vill maður ungur, vit-
laus og óráðinn? Atvinnu-
maður í fótbolta eða
poppstjarna. Já, og enda
svo í blaðamennsku eða
skáldskap.
Kristján Þorvaldsson,
blaðamaður.
DRAUMASTARFIÐ
Viðskiptastjóri
fyrirtækja
Nánari upplýsingar:
Þórdís Úlfarsdóttir, útibússtjóri, 440 3017,
thordis.ulfarsdottir@islandsbanki.is
Ásta Sigríður Skúladóttir, Mannauðsteymi, 440 4186,
asta.skuladottir@islandsbanki.is
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að starfa sem viðskiptastjóri fyrirtækja í útibúi bankans í
Vestmannaeyjum. Viðskiptastjóri fyrirtækja heyrir undir útibússtjóra og er hluti af stjórnendateymi
útibúsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf mjög fljótlega.
Umsóknir óskast fylltar út áwww.islandsbanki.is
og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af starfi hjá fjármálafyrirtæki æskileg
• Gott læsi á ársskýrslur og fjárhagsupplýsingar
fyrirtækja
• Hæfni til að flytja og rökstyðja mál á fundum
• Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum
samskiptum
Helstu verkefni:
• Fjárhagsgreining og mat á lánshæfi
• Umsjón og eftirlit með lánasafni útibúsins
• Undirbúa og flytja mál fyrir lánanefnd
• Skapa og styrkja góð tengsl við viðskiptavini
• Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi
Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 1000 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt
og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu.
Hvaðsegir fólkiðokkar?Sjáðuhvaðstarfsfólkhefuraðsegjaumvinnustaðinn: islandsbanki.is >UmÍslandsbanka >Vinnustaðurinn
Íslandsbanki í Vestmannaeyjum
Hugbúnaðarþróun - lífeyrissjóðakerfi
Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 5111225.
Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Init ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki
sem sérhæfir sig í verkefnum fyrir
lífeyrissjóði og verkalýðsfélög.
Fyrirtækið þróar, rekur og þjónustar
Jóakim sem er útbreitt lífeyris- og
félagakerfi á Íslandi auk fleiri kerfa og
sérlausna. Hjá Init ehf. starfa í dag 10
sérfræðingar við hugbúnaðarþróun,
ráðgjöf og þjónustu.
Sjá nánar á www.init.is
Megin starfssvið
!
" #
$ %
!$ #
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Menntunar- og hæfniskröfur
&
% '
'
! !
(
)
!
!
% "
! $ +$ %