Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2014 Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Sunnudagurinn 16. nóv. Samkoma kl. 14. ,,Að sættast við fortíðina og stefna fram á við.” Ræðumaður Haraldur Jóhannsson.Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin. Kl. 11.00 Samkoma. Helgi Guðnason prédikar. Þema nóv- embermánaðar er spurningin: Gott fyrir suma? Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Kl. 14.00 Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Kl. 18.00 Kvöldsamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomu í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Samband íslenskra samvinnufélaga Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga fyrir árið 2013 verður haldinn að Krossmóum 4, Reykjanes- bæ, fimmtudaginn 20. nóvember og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. samþykktum félagsins. Akureyri, 13. nóvember 2014. Stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga svf. Til leigu Stök skrifstofuherbergi Til leigu ca 16 fm og ca 28 fm skrifstofuher- bergi með eða án húsgagna ásamt aðgangi að fundaherbergi og eldhúsi.Tilvalið fyrir bókara, sálfræðinga eða aðra einyrkja, Jón Egilsson hrl. / Auður Jónsdóttir hrl., Knarrarvogi 4, 104 Reykjavík, sími 568 3737 og 896 3677. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015 sbr. reglu- gerð um úthlutun byggðakvóta til fis- kiskipa nr. 652, 4. júlí 2014 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Vesturbyggð (Patreksfjörður) Kaldrananeshrepp (Drangsnes) Akureyri (Hrísey og Grímsey) Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 999/2014 í Stjórnartíðindum Vesturbyggð (Brjánslækur/Barðaströnd og Bíldudalur) Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssandur og Hauganes) Strandabyggð (Hólmavík) Sveitarfélagið Hornafjörð Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2014. Fiskistofa, 14. nóvember 2014. Fundir/Mannfagnaðir Tilkynningar Tilnefning í Æskulýðsráð Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2015 og 2016 sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan fulltrúa í Æskulýðsráð. Tilnefna skal konu og karl til setu í Æskulýðsráði til tveggja ára. Í tilnefningunni skal koma fram vilji tilnefndra einstaklinga til að taka að sér setu í Æskulýðsráði. Með til- nefningu skal fylgja yfirlit yfir reynslu og þekkingu tilnefndra á starfi æskulýðsfélaga eða æskulýðssamtaka og yfirlýsing um að viðkomandi uppfylli ákvæði 10. gr. æskulýðslaga nr. 70/2007. Tilnefningar þurfa að berast mennta- og menningarmálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík, bréflega í síðasta lagi fimmtu- daginn 27. nóvember 2014. Sjálfstæðisfélagið Kópavogi Laugardagsfundur hjá Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi Stjórn kynnir fræðandi fund í dag, laugar- daginn 15. nóvember, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19. Framsögumaður á þessum fundi er Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætis- ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Fundarstjóri er Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Stjórn hvetur alla til að mæta á þennan fund. Gott kaffi og veitingar á staðnum. Kveðja, stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi. Landnýting og ferðaþjónusta með hliðsjón af almannarétti Bændasamtök Íslands, Félag ferðaþjónustubænda og Lands- samtök landeigenda á Íslandi halda málþing um landnýtingu og ferðaþjónustu með hliðsjón af almannarétti, þriðjudaginn 18. nóvember í Heklusal, Radisson Blu Hótel Sögu Reykjavík, 2. hæð, kl. 10-14. Málþingið er opið öllum. DAGSKRÁ: 10:00 Málþingið sett, ávarp. Eiríkur Blöndal, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands 10:15 Eignarréttur og almannaréttur. Hvað segja lögin? Helgi Jóhannesson hrl., LEX lögmannsstofu 10:40 Þjóðgarðar, ferðaþjónusta og almannaréttur, nokkrar dæmisögur. Einar Á.E. Sæmundsen, Þjóðgarðinum á Þingvöllum 11:10 Réttur landeigenda til að vernda land sitt. Sigurður Jónsson, Landssamtökum landeigenda á Íslandi 11:40 Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn í þágu náttúruverndar.            ráðuneytinu 12:10 Matarhlé 13:00 Pallborðsumræður 13:50 Lokaorð, málþinginu slitið. Sævar Skaptason, Ferðaþjónustu bænda Fundarstjóri: Elín R. Líndal, Landssamtökum landeigenda á Íslandi Félagslíf Landsst. 6014111513 ISt.d Hlér Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14.                   Aðalfundur ! "       #$  %  Dagskrá:. . Hins íslenska bókmenntafélags Erindi: & ' "( ) ) * "    *  " +  -*       / 6 Á Sprengisandi, *    * %    +       " *  ( Gisting Kaupmannahöfn – yndislegar íbúðir. Tvær fullbúnarnotalegar íbúðir í sama húsi með garði. Stutt á Strikið, Tivoli og verslanir, matsölustaðir og kaffihús handan við hornið. Allt að 8 manns geta verið í hverri íbúð. Uppl. á netfanginu: lavilla16@hotmail.com AKUREYRI Sumarbústaður til leigu. Sumarbústaður til sölu Orlofshus.is Leó 897-5300 Þjónustuauglýsingar 569 1100   Bækur Bókasprengja hjá Þorvaldi í Kolaportinu laugardag og sunnudag 50% afsláttur af öllum bókum Ath! Aðeins þessa einu helgi Smáauglýsingar Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.