Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 04.07.1985, Blaðsíða 5
Blómasala Hin árlega blómasala S.V.D. Eykyndils verður föstud. 5. júlí. Selt verður við eftirtaldar verslanir: Kúluhúsið, Tangann, Heimaver, Kaupfélögin við Báru- götu og Goðahraun. Styrkið gott málefni. Slysavarnadeildin Eykyndill. Bílskúr til sölu! Til sölu er bílskúr að Foldahrauni 41. Upplýs- ingar í síma 1628. Tilboð óskast. Opinn fundur Knattspyrnufélagið Týr heldur opinn fund n.k. sunnudag kl. 14.00 í Týsheimilinu við Hástein. Knattspyrnufélagið Týr. Nýtt efni Miracle on ice með Karl Malden/Andrew Stevens. Now 4 með Queen/Limahl/UB40 og fl. Hits out of hell með Meat Loaf A hard days night með Bítlunum Deaths Dealer með Klaus Kinski Commando Attack með Lee Burton/Bob Sullivan Bronx Warriors II með Mark Gregory/Timothy Brent Deadly Encounter með J.R. Tölvudeildin: Interface fyrir Sincler Stýrispinnar Forrit í Amstrad Commandor Sincler Acorn Electron BBC r BINGO í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 20.30. Mætum öll! Kökubasar í göngugötunni á morgun kl. 15. Utanlandsfarar 3. fl. Þórs. Sextettinn súpergódi TELEX stjórnar Skansstuðinu um helgina. Peyjarnir prúðmannlegu hyggjast beina skeytum sínum að söng og gleðifýsn gestanna, og þurfa til þess hvorki morse né telefax. Ólyginn maður sagði að TELEX væri í slíku toppformi þessa dagana að þeir kæmu jafnvel sjálfum sér á óvart! En það er selt dýrara en það var keypt. Hvað um það, stuðið er skothelt á Skansinum um helgina. Aparnir ógurlegu Leó og Daddi verða í búrinu með banana og stuðplötur. Spakmœli helgarinnar: Fyrr má nú bana en banána. P. S. Á sama stað óskast doberman páfagaukur í skiptum fyrirfýl. ——Y ^ ^ ' ■■■— RESTAl^Sa'-PÖBB k GestgJafinn / Fimmtudagur: Reynir Jónasson hljóðfæraleikari og pöhhdeildin skemm ta til kl. 01.00. * Föstudagur og laugardagur: Píanó- og harmónikkuleikarínn Reynir Jónasson hlæs ferskum anda í Gestgjafastemninguna. Sunnudagur: Reynir Jónasson og Pöhbdeildin verða á útopnu til kl. 01.0

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.