Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 04.07.1985, Side 10

Fréttir - Eyjafréttir - 04.07.1985, Side 10
Eyjataxi 0 2038 FRÉTTIR í góða veðrinu í gær fengu börnin í Vinnuskólanum frí og brugðu sér í siglingu með Lóðsinum í kringum Eyjuna. Hér er hópurinn kominn um borð og bíður brottfarar. Dregið n.k. þriðjudag. Snyrtistofa Ágústu Guðnadóttur Miðstræti 14 0 2268. Laugardaginn 6. júlí verður snyrtifræðingur frá Reykjavík stödd á snyrtistofunni með diathermi. Diathermi er háreyðingartæki, sem eyðir óæski- legum hárum líkamans. Hringið og fáið upplýsingar um diathermi. NÝJASTA NÝH Á SNYRTISTOFUNNI: Cathiodermie. 1) Örvar efnaskipti húðarinnar, þannig örvast endurnýj- un húðfruma og húðin fær aukin raka og mýkt. 2) Djúphreinsar húðina (Disincrustation). Cathiodermie er meðferð fyrir andlit og háls, upprunn- in í Frakklandi. Cathiodermie hefur áunnið sér viður- kenningu sem stofumeðferð í háum gæðaflokki. I Cathiodermie er notað galvanískt hátíðnitæki til að þrýsta þar til gerðum jónískum gelum niður í húðina, örva blóðrás í efsta lagi hennar og sótthreinsa. Cathiodermie er afar þægi- leg og afslappandi meðferði sem tekur u.þ.b. 1 1/2 klst. Hún i er fyrir allar húðgerðir, því notuð eru mismunandi gel eftir húðgerðum. Þó má segja að mesta muninn finni yfirleitt þeir sem hafa slæma bóluhúð. Cathiodermie er mjög áhrifar- ík hreinsun fyrir slæma acne Mí • • . húð. Forseti, bæjar- fulltrúar og gestur Þeir eru ekki búnir að vera fjölsóttir fundir bæjarstjórnar í vetur. Yfirleitt hafa 3 ein- staklingar verið áheyrendur, fuiltrúar Dagskrár og Frétta og Oddur Júlíusson. Er það illt til þess að vita að meiri áhuga gæti ekki hjá bæjarbúum fyrir málefnum sem skipta þá hvað mestu máli. Allir þurfa aðhald, hver á sínu sviði, og það er skoðun undirritaðs, að stjórn bæjar- málefna væri betri, ef bæjar- búar almennt sýndu meiri áhuga í verki, m.a. með því að mæta á bæjarstjórnarfundi og fylgjast með því sem þar er að gerast. Tólfunum í aðsókninni og áhuganum fyrir málefnunum var þó kastað s.l. þriðjudag, en þá hófu ræðumenn mál sitt á eftirfarandi orðum: „Herra forseti, bæjarfulltrúar og gestur.“ Stólar í salnum voru fyrir a.m.k. 60 manns. - GKM Synjað um að tyW * kirkjulóðinni Á fundi bygginganefndar21. júní s.l. kom erindi frá sóknar- nefnd Landakirkju þar sem æskt er greinagerðar vegna synjunar á fyrri umsókn sókn- arnefndar um stað setningu safnaðarheimilis. Eftirfarandi svar var sent um hæl: Háttvirta sóknarnefnd Forsendur bygginganefndar fyrir synjun á beiðni safnaðar- nefndar Landakirkju um stað- setningu safnaðarheimUis á lóð kirkjunnar voru eftirfarandi: Nefndarmönnum fannst það mikil lýti á kirkjunni og um- hverfihennar að staðsetja safn- aðarheimili á lóð hennar og endurtekur bókun sfna frá 3. maí 1985 þar sem bent er á lóð sunnan Kirkjuvegar, gegnt kirkjunni. Bílaverkstæði Muggs og Darra Hólag.33 S2133&2513 Sækjum og skilum bílum til viðskiptavina, sé þess óskað. TANGINN TANGINN Vörukynmng! Föstudag fra kl. 2 - 6 Kynnum MASTRO súpur frá Vilkó 20% kynningarafsláttur Verið velkomin aðeins Ungnænur a kr 160 kg Pr aðeins Nautahakk a kg kr 270 Pr

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.