Alþýðublaðið - 25.11.1919, Side 1

Alþýðublaðið - 25.11.1919, Side 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðnílokknum. 1919 Þriðjudaginn 25. nóvember 24. tölubl. ■=fc=— Nliólamál. Eftir Ingólf Jónsson. II. Sambýli skólamanna. Hver ver&ur þá leiðin til þess, komast út úr þessum hús- n®ðisvándræðum ? Því er fljót- Svarað, Landið verður að reisa, eða hjálpa skólafólki til þess, að Í6lsa einn allsherjar bústað skóla- íólks, eða einn bústað fyrir skóla- íólk hvers einstaks skóla. býst við að margir verði fr'ótfallnir því, að reistur sé einn aHsherjar bústaður. En hann ^ndi þó hafa ýmislegt til síns ógætis, og ekki lítið. Fyrst og fremst yrði hann til þesa, að skólafólk víðsvegar að af laDdmu kyutist meira og minna. En við- ^ynni margra manna með mis- hiunandi skoðanir, á ýmsu reki þroskastigi, og með ólíka hndirstöðumeutun, mundi leiða til ^6tri skilnirigs á ýmsum áhuga- ínalum æskumanna. Hún myndi miklu eða öllu leyti uppræta ^'eppa^pólitíkina" gömlu, sem á thaigan hatt hefir beinlínis staðið audinu^ sem þó allir þessir hreppa »Politíkusar“ hafa viljað vel, fyrir pl'fum. Þá yrði skólalífið til þess, safna saman hinum margvís- egu og sundurleytu skoðunum og kiöftum hínna fámennu úthafs- y^gja, Þá ætti enginn að þurfa kvarta um, hve lítið beri á ^túdentum og öðru skólafólki hér bæ- Þá mundi hver mentastofn- óbeinlínis lyfta undir hina, því fer ekki hjá því, að þar sem Ölai’íit ungt fólk er saman komið, Ve’ naargar heilbrigðar og lífg- ai)di skoðanir á takteinum. Öunur meðmæli með allsherjar- tistað eru þau, að tiltölulega ^<ara mundi að reisa það, en ^óig smærri. Auk þess væri hægt hafa það miklu myndarlegra og ódýrara yrði að skreyta það. En skrautlaus bústaður ungra manna er verri en enginn bústað- ur. Listin og fegurðin eru eins og allir vita undirrót hinna beztu hvata og tilfinninga mannsins. En framtíð þjóðarinnar er undir því komin, að hinar réttu hvatir séu vaktar og þroskaðar meðal æsku- lýðsins. „Hvað ungur nemur, sér gamall temur". Feiri kosti á alls- herjarbústað mætti telja, en eg læt þetta nægja nú. Ýmsir munu vafalaust fremur kjósa, að hver skóli hefði sína vistarveru handa námsfólkinu. En meðal annars það, sem hér að ofan hefir verið minst á, mælir á móti því. Það mundi að vísu falla vel í geð þeirra, sem finst hver skóli heild út af fyrir sig og líta smáum augum hina óæðri skól- ana, sem svo eru neíndir. Þessum hugsunarhætti, sem er þjóðfélag- inu skaðlegur, mundi sameiginleg- ur bústaður einmitt útrýma. Öfiugasta mótbáran, sem hreyft mun verða, er líklega sú, að nægi- lega stór bústaður mundi verða svo dýr, að landið fengi ekki risið undir. Þess vegna sé bezt, að reisa að eins stúdentabústað fyrst í stað. Það efast enginn um það, að þetta mundi kosta allmikla fúlgu fjár. En hér skal reynt að sýna fram á, hvernig takast mætti að reisa allsheijar bústað öllum nemendum, sem ganga á opinbera skóla hér í bæ, og þar með hrinda ásökuninni um það, að helzt sé ætlast til, að nemendnr gisti göt- una milli kenslustunda. 8ímskeyti. Khöfn 23. nóv. Bandalag Frahka og Breta. Frá París er símað Frakkar og Bretar hafi skifst á bandalags- samningum. Aug-lýsing-ar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Koltschak. Frá London er símað, að Kolt- sohak sé nú 100 mílur (enskar) fyrir austan Osk. Yerkamenn í rígamóð. Kolaverkfallinu heldur áfram, verkamenn neita harðlega að taka aftur upp vinnu. Bmhverfls hBöttiiin íflupél. Eins og kunnugt er, hefir stjórn Ástralíu heitið 10,000 punda verð- laun fyrir flug frá Englandi til Astralíu. Flugráðuneytið brezka hefir gefið ýmsar vísbendingar, sem flugmennirnir geti hagað ser eftir. Meðal annars er þeim ráð- lagt að nota flugvélar, sem flotið geta á vatni (hydroplan). Leiðin er samtals 21,000 km. og flug- hraði verður ca 160 km. á tíma. Ráðuneytið liefir ráðlagt flúgmönn- unum að fara yfir Frakkland, ítal- íu og Malta til Balur í Egyfta- landi. Þaðan yfir Damaskus, Bag- dad, Basra, strendur Persíu, Bel- utschistan, yfir Indland til Kal- kutta og loks yfir Bandoeny til Port Darwin á Norðurströnd Ástralíu. Hvenær fljúga íslendingar frá Reykjavík til Akureyrar?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.