Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1988, Page 4
FRÉTTIR - Fimmtudaginn 26. maí 1988
HVÍTASUNNUMÓT SJÓVE:
Flotinn kallaður inn
vegna veðurs
Fyrsta skiptið, sem það gerist
# Helga Tómasdóttir í fullum
herklæðum.
Hið árlega Hvítasunnumót
Sjóstangveiðifélags Vm. var í
erfiðara lagi þetta árið vegna
veðurs og seinni daginn var
flotinn kallaður inn klukkan
rúmlega 9 um morguninn, enda
voru þá komin um 10 vindstig
af suð-austan og allmikill sjór.
Á hvítasunnudag réru allir
vestur fyrir Eyjar, vegna austan
áttarinnar. Eftir að þeir voru
kallaðir inn var ákveðið að
keppendur af minnstu bátunum
færu yfir í þá stærri áður en siglt
yrði fyrir Klettinn. Var það
gert undirEiðinu. Siglingin um
Faxasund og fyrir Klettsnef
þótti slarkaraleg hjá minnstu
bátunum, en allt fór vel og allir
komu þeir aftur.
Gaui í Gíslhulti: Hann var nú stærri en þetta Hjálmar!
# Bogi Sigurðsson og Sigurður
Einarsson koma sér í mjúkinn
hjá mótsstjóranum, Magnúsi
Magnússyni.
Keppendur á mótinu voru
107 og réru á 15 bátum. Heild-
arfalinn var tæp 5 tonn, sem er
í minna lagi. Vestmannaeying-
ar voru sigursælir á mótinu,
unnu til nánast allra verðlaun-
anna og fengu öll þau helstu.
Gamla kempan, Sveinn
Jónsson, var aflahæstur ein-
staklinga með 190,2 kíló. Ester
Óskarsdóttir var aflahæsta kon-
an með 174,2 kíló. Sveit Boga
Sigurðssonar var aflahæst með
396,9 kíló. Ester Óskarsdóttir
stýrði aflahæstu sveit kvenna,
sem fékk 318,4 kíló.
Mótinu lauk með kvöld-
skemmtun í Kiwanishúsinu þar
sem verðlaun voru afhent.
Matreiðsla var í höndum þeirra
Skútamanna, og að sjálfsögðu
voru það einungis fiskréttir sem
á borðum voru. Hlutu þeir
einróma lof veislugesta fyrir
sitt tillegg til veisluhaldanna.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
NAMSKEIÐ
Námskeið í stjórn og meðferð gaffallyft-
ara, dráttarvéla með tækjabúnaði, körfu-
bíla, valtara og steypudælukrana verður
haldið í Framhaldsskólanum v/Vesturveg
kl. 8:30 f.h., laugardaginn 28/5 1988.
Skráning og upplýsingar í síma 2834 og
2198 á kvöldin.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
HREINSUNARVIKA
30. maí-4. júní 1988
Árleg hreinsunarvika á vegum Vest-
mannaeyjabæjar.
Mánudagur 30. maí: Svæðið frá hraunjaðri
til og með Skólavegur neðan Kirkjuvegar.
Þriðjudagur 31. maí: Svæðið frá Skólavegi
til og með Illugagötu.
Miðvikudagur: Svæðið ofan Kirkjuvegur.
Fimmtudagur 2. júní og föstudagur 3.
júní: Vesturbærinn.
Þjónustuauglýsingar
FRÉTTIR
TVISVAR í VIKU
€)QASiADIOf
Flötum 31 ■ Box 21
S 98-2182 & 985-22191
RAFEINDAPJÓNUSTA
Jonsog Stefnis
VEGGJATENNIS
í FÉLAGSHEIMILI ÞÓRS
ATH! Ad veggtennis er
fyrir fólk á öllum aldri
Pantanir S 2060
Arsæll Arnason
húsasmíðameistari
Bessahrauni 2 S 2169
ALHLIÐA TRÉSMÍÐI
Bílaverkstæðið Bragginn
Flötum 20 - sími 1535.
Nnr. 7948-6515
ALHLIÐA BILAMALUN
OG RÉTTINGAR
Hólagötu 26 sími 2958
Gerum föst verötilboö.
Gerið verðsamanburð, það
borgar sig.
Reynið viðskiptin.
Fasteignamarkaðurinn
Nýr sölulisti vikulega
Skrifstofa í Vestmannaeyjum aö Heimagötu 22, götu-
hæö. Viðtalstími 15,30-19.00 þriðjudaga til föstudaga,
sími 1847. Skrifst. í Rvk. Garðastræti 13. Viðtalstími
15.30-19.00 mánudaga. Sími 13945.
Jón Hjaltason, hrl.
Hárgreiðslustofa
Þórsteinu
Opið alla virka daga
Öll hársnyrting
Hársnyrtivörur. Góð merki
Sími1778
Bílasímií
985' l
22136 '—Vh ----- ^
SíAOÍfiMAiiLL
Bifreiðaverkstæði H. Sig.
Flötum (suðurenda
Plastvers)
Alhliða bílaviðgerðir,
réttingar og sjálfskiptingar
ATHUGIÐ !
Tek að mér að mála hús,
bæði úti og inni.
Ámundi málari - S 2815
w Valtýr Þór Valtýsson húsasmíðameistari
7 Búhamri 44
Vestmannaeyjum
sími2386
MARGIR SEGJA
BESTI ÍSINN
í BÆNUM
$9
Sjoppa {sókn v/fcbgaJ,u
Sendi- og hópferðabíll
HENRÝERLENDSSON
innanbæjar sem utan
sími 2217