Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1988, Qupperneq 8
FRÉTTIR - Fimmtudaginn 26. maí 1988
Þórsstelpur athugið!
Nú eru hafnar stúlknaæfingar hjá Þór
fyrir stelpur á aldrinum 8-12 ára. Æfingarn-
ar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl.
15:30 og er Hörst Lutz þjálfari.
Stelpur í Þór eru hvattar til að mæta vel.
Sjáumst á næstu æfingu.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR
FR-félagar í
Vestmannaeyjum
Aðalfundur deildar 1 verður haldinn í
félagsheimili deildarinnar að Kirkjuvegi 50
b (Villunni), sunnudaginn 5. júní n.k. kl.
20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Káffi og koníak.
STJÓRNIN
Sumarafleysingar
Stúlkur óskast í eldhús til sumarafleys-
inga. 100% eða 50% starf.
Upplýsingar gefur Sigmundur H. Guðm-
undsson í síma 1955.
SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA
Reiðhjóla-
keppni
verður haldin við Barnaskóla
Vestmannaeyja n.k. sunnudag,
29 maí kl. 14:00.
Börnum á aldrinum 7-12 ára er
heimil þátttaka.
ATHUGIÐ!
Reiðhjólaskoðun verður við
Lögreglustöðina á morgun, föstu-
dag frá kl. 15-18 og á
laugardaginn frá kl. 13-16.
LÖGREGLAN í
VESTMANNAEYJUM
SMÁ
auglýsingar
Bilar
BÍLL TIL SÖLU
Saab 900 GLS, sjálfskiptur, vökvastýri,
V-777, góður bíU. Uppl. ® 2416.
BÍLL TIL SÖLU
Mazda 626 árg. ‘81 til sölu. Skoðaður
'88. Verð kr. 160.000. Góð kjör.
Upplýsingar © 1687.
BÍLL TIL SÖLU
M.M.C. Galant 2000 GLX árg. ‘83 til
sölu. 2 dekkjagangar. Uppl. © 2567.
BÍLL TIL SÖLU
M. Lancer GLX, sjálfskiptur (V-113)
árg. ‘88 er til sölu. Ekinn aðeins 6000
km. Uppl. © 1456 eftir kl. 19.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu er Daihatsu Charade árg. ‘85
CS, ekinn 50 þús. km. V-566. Upplýs-
ingar © 1884 eftir kl. 19.
íbúöir
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óska eftir íbúð á leigu, 2ja-3ja her-
bergja í blokk, frá 1. júlí.
Upplýsingar ® 2388 á kvöldin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óskum eftir íbúð eða húsi til leigu í 1-2
ár. Upplýsingar ©2530.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
íbúð til leigu. Upplýsingar S 2243.
HÚS TIL SÖLU
Kjallari, hæð og ris, 3 svefnherbergi,
stofa, eldhús, bað og geymslur. Ekkert
áhvílandi. Laust strax.
Upplýsingar ® 2348 á kvöldin.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð til leigu. Laus strax.
Upplýsingar S 91-35125.
HÚS TIL SÖLU
Boðaslóð 17 er til sölu. Upplýsingar ©
1423 ákvöldin.
Tapaö-fundiö
LYKLAVESKI MERKT JUVEL
Svart lyklaveski tapaðist í síðustu
viku. Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band ® 2466 eða 2664.
TAPAЗFUNDIÐ
Sá sem tók ljósan karlmannsrykfrakka
í misgripum á SJÓVE-ballinu í Kiwanis
á Hvítasunnudag, vinsamlegast skili
honum til Guðjóns Ólafssonar, Tún-
götu 21, ® 1647.
r"
Ýmislegt
GRL BASSI
Þrumugóður bassi til sölu. Selst á
góðu verði. Upplýsingar ® 1900.
TIL SÖLU
Philco þvottafól og þurrkari til sölu.
Upplýsingar S 2270.
BARNAPÖSSUN
Óska eftir stiílku til að gæta 2ja ára
barns í júní. Upplýsingar S 2927.
TIL SÖLU
SIMO kerruvagn til sölu.
Upplýsingar S 1465.
BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ!
Tek að mér að hreinsa og bóna bfla.
Nánari upplýsingar S 1553.
TIL SÖLU
M/b Þorkell Björn NS 323, smíðaár 1971,
lúkar endurnýjaður 1988. Vél: Scania 182
hestöfl 1985, 6 tonna togspil með línu- og
netaspili, netaafdragari, 5 tölvurúllur, góð
siglinga- og fiskileitartæki, aflakvóti
óveiddur.
Upplýsingar gefur Hilmar Þór í síma
97-31374 og 96-81213, og Birgir í síma
985-25713 og 97-31410.
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum:
Innritun nýnemenda
Innritun nýrra nemenda er nú hafin og
fer hún fram á skrifstofu skólans kl. 9-12
alla virka daga, til 10. júní.
Umsóknir má einnig senda í pósthólf 160.
Umsókn skal fylgja afrit af grunnskólaprófi.
Nánari upplýsingar í síma 1079.
TANGINN
ATVINNA
Okkur bráðvantar mann í kostafgreiðsl-
una sem fyrst. Hafið samband við Gísla
Geir Guðlaugsson.
Orlofshús
Verðandi
Nokkrar vikur eru lausar í sumarhúsum
S.S Verðandi í sumar.
Nánari upplýsingar gefur Richard Sig-
hvatsson, Brekkugötu 11, sími 1751. Bíla-
sími 985-22581.
S.S. VERÐANDI
Oddstaðafólk
DAGARí
ÆTTARMÓT