Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Side 9
FRÉTTIR - Miðvikudaginn 27. júlí 1988
Framúrakstur bannaður á Dal-
vegi austur að Hásteinsvegi
- Agnar Angantýsson yfirlögregluþjónn: Af gefnu
tilefni. Bílastæði einungis í Torfmýri.
Agnar Angantýsson sagði í
viðtali virt blaðið, að cins og
undanfarin ár yröu geröar ýms-
ar breytingar á umferð, vegna
Þjóðhátíðar.
„Þær helstu eru að nú er
framúrakstur bannaður á Dal-
vegi austur að Hásteinsvegi, er
þetta gert að gefnu tilefni. Þá
er vert að benda á að bílastæði
eru einungis leyfð inn á Torf-
mýri, vestan við Golfvöllinn.“
Þá sagði hann að einstefna yrði
í austur á Hásteinsvegi, frá
Heiðarvegi að Hlíðarvegi, ein-
stefna í austur á Vestmanna-
braut frá Heiðarvegi að Skóla-
vegi og loks á Faxastíg í vestur,
frá Hlíðarvegi að Heiðarvegi.
„Að fenginni reynslu má eiga
von á miklli urnferð á þessum
leiðum og eru það því tilmæli
okkar að ökumenn og gangandi
taki þessar breytingar til gre-
ina, sýni tillitssemi í umferð-
inni, sem og annarstaðar, því
slysalaus Þjóðhátíð hlýtur að
vera takmark okkar allra,"
sagði hann að endingu.
^ÉSTMÁNNAEYINGAR!
ÞJÓÐHÁTÍÐÁPIG6STIR!
Við höfum opið alla Þjóðhá-
tíðardagana frá kl. 10-23:30
☆ Heitar og kaldar samlokur.
☆ Langlokur
☆ Pizzur
☆ Hamborgarar
☆ Pylsur
☆ (s, shake
☆ Öl, sælgæti
☆ Tóbak
☆ Nýjung: Diet langlokur.
® 1 L-“::n?mzziz]
Gleðilega Þjoðhatið! ,, " “ .“ ”
6 J HASTEINSVEGI43-&11366
Væri ekki rétt að láta fylla gaskútinn tímanlega!
ATH! Opið til kl. 19 miðvikudag og fimmtudag.
ATH! Gulu kútarnir heita kosan-gaskútar, og eru
með smellistút. Þeir fást hjá Skeljungii
VIÐ FYLLUM GULA, RAUÐA, GRÆNA OG BLÁA GASKÚT
OPIÐ TILKL. 19:00.
Shell-þjónusta - Örugg-þjónusta
SKELJUNGUR HF.
Strandvegi 65 2? 11115
LESENDABRÉF
Til umhugsunar
Ég ætla nú að byrja á því
að biðja ykkur að virða vilj-
ann fyrir verkiö, en að skrifa
í blöðin er ekki mín sterk-
asta hlið held ég.
Það sem kom mér til að
reka niöur penna er varð-
andi hann Óla vin ntinn frá
Arnarfelli. Hann Óli fæddist
með aðeins eitt nýra sem
seinna reyndist vera hálf-
gerður gallagripur og er nú
búið að afskrifa með öllu.
Þá þurfti Óli að leggjast i
ferðalög til Reykjavíkur til
að komast í gerfinýra.
En nú er hann búinn að fá
slíkt apparat heim til sín og
er víst sá fyrsti hér á landi
sem það gerir.
Nú vantar bara aura til ;tð
borga græjurnar. Þetta kost-
ar um 700 þúsund eftir
niðurfellingu á tollum. Ekki
yröi það nú mikið á mann ef
allir legðu í púkkið.
Ég veit að margir hafa
styrkt þetta þarfa verk
rausnarlega. Ég veit líka að
margir hafa hugsað sér^að
leggja þessu liö, en ein-
hvernvegin gleymt því aftur
í önnum dagsins.
Nú er að koma Þjóðhátíð
og rnikið að smiast og allir
þurfa i bæinn að versla og
útrétta. Hvernig væri nú að
koma við í bankanum næst
þcgar þú áitt leið hjá og
leggja nokkrar kjónur inn á
reikning nr. 502355. Sam-
staða fólks hér í Eyjurn er
með ólíkindum þegar á
reynir. Setjum nú hrygg í
málið eins og Addi Johnsen
segir.
1 þeirri vissu óska ég ykk-
ur öllum gleðilegrar Þjóð-
hátíöar.
Asgeir Þorvaldsson
LESENDABRÉF
Fyrirmyndar þjón-
usta í Tipp Topp
Því ntiður er það svo að
helst er þess getið í blöðun-
um þegar eitthvað fer úr-
skeiðis og það þarf að kvarta
og kveina.
Hinsvegar má ég til með
að segja frá mjög góöri þjón-
ustu sem ég fékk í verslun-
inni Tipp Topp unt daginn,
og er vert að geta og segja
almenningi frá.
Ég fór í Tipp Topp fljót-
lega eftir hádegi og ætlaði
að kaupa mér gallabuxur.
Þær voru hinsvegar ckki til,
en afgreiðslustúlkan lofaði
að panta þær fyrir mig.
Um kvöldmatarleytið er
bankað á dyrnar hjá mér og
þar er stúlkan mætt með
gallabuxurnar.
Þetta kalla ég fyrirmynd-
arþjónustu og er öðrum til
eftirbreytni.
Ásta Kristinsdóttir
LESENDABRÉF
Móðurást
• Páll H. Árnason.
Páll H. Árnason er kunn-
ugt Eyjaskáld og hefur hann
verið iðinn við skáldskapinn
í gegnuin tíðina, cnda hag-
yröingur góður.
Þcssar vísur laumaði
Páll inn á borð til okkar,
og stóðumst við ekki freistr
inguna og birtum þær hér.
MÓÐURÁST
Móöitrást, geislinn á mannlífsins hjarnið
lijá manni og dýri sro guðdóms hjört.
,./Etlarðu kona að eiga barnið?"
Ósköp erspurningin hryllings svört.
Við ágirnumst bara,
til umliyggju tregir
„Parsem góðir meim fara,
jmreru Guðs vegir. “
Með bestu kveðjuni, 26/7 ‘88
P.H. Árnason