Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Blaðsíða 3
Hellugerðin hf.
Mikið framleitt
þessa dagana
Starfsmcnn Hellugerðannnar hf., sem
er til húsa þar sem Frostver var áður,
hafa nóg að gera þessa dagana. Boðið
cr upp á hellur af ýmsum gerðum og á
næstunni verður úrvalið aukið.
Eigendur Hellugeróarinnar, Oskar
Kjartansson og Guðjón Gunnsteinsson,
segja aó eftirspumin hafi komið þeim á
óvart, sérstaklega kom þeim í opna
skjöldu stórar pantanir úr Reykjavík.
„Hellumar frá okkur hafa staóist allar
prófanir meó hæstu einkunn og það er
sennilega ástæðan fyrir því hvaó vel
okkur hefur gengið að selja þær á Reykja-
víkursvæðinu. Geri ég ráó fyrir að
framhaldi af því opnum við útibú í
Reykjavík," sagði Oskar.
Guðjón segir aó nú þegar bjóði þeir
margar gerðir af hellum og garðsteinum
FRA ODDINUM
* Það er aðeins hálfur mánuður til
þjóðhátíðar,
* Þeir hagsýnu koma við í Oddinum áður
en haldið er í Dalinn.
* Við erum að taka upp þessa dagana
ýmislegt fýrir unga sem aldna.
* Byssur af öllum gerðum, túttubyssur,
knallettubyssur, kúlubyssur og vatnsbyssur
af öllum stærðum.
* Bogasett, indíána^aðrir og indíánatjöld.
* Hatta, húfur og hárkollur af ýmsum
gerðum.
* Hárspray, andlitsliti, slaufur og gríndót
og fleira og fleira og fleira.
* Þú sparar þér umtalsvert fé með því að
kaupa þetta og annað sem þig vantar í
Oddinum.
Óskar og Guðjón í Hellugerðinni.
en á næstunni verður úrvalið aukið.
„Meðal annars ætlum við að bjðða við-
skiptavinum okkar upp á svokallaóa
fomsteina sem notið hafa mikilla vin-
sælda,“ sagói Guðjón.
( i RITFANGA- OG GJAFAVÖRUVERSLUNIN
ODDURIMM
STRANDVEGI ■ SlMI 11945
WÍ
J
#////
Opið í hádeginu alla virka daga.
TÖLVUN hf
** 11122
Bland í poka
Pylsur
Gos
Tóbak
Matvörur
Is úr vél
Mjólk
Brauð
Sæti í sal
fyrir
viðskipta-
vini
Opnum aftur eftir meiriháttar breytingar,
laugardaginn 16. júlí kl. 16:00.
^ nú í fyrsta skipti í Eyjum
Höfum fengið einkaleyfi á sölu þeirra hér.
Hlölli verður sjálfur á svæðinu um helgina.
Meiriháttar matur á lágu verði. 8 tegundir á matseðlinum:
Svínakjöt - Lambakjöt - Nautakjöt - Kjúklingar - Rækjur - Hlöllasósa - Grænmed o.fl. o.fl.
OPNUM VÍDEÓLEI6U
I NÆSTU VIKU
Kíkið við í Krina ogsjáið hvað við höfum upp á að bjóða!
m
Boðaslóð 12
Vestmannaeyingar
athugið!
Eigum fyrirliggjandi mikið úrval
aff hverskyns gasvörum ffyrir
Þjóðhátíðiraa.
Munið
að láta
hlaða
gaskútana
Olíufélagið Skeljungur hf.
Umboðið í Vestmannaeyjum
Steandvegi 65
Litmyndaljósritun og bolaáprentun