Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Side 8
Markaðs og menningartorg
Lagt er til að bærinn kaupi geymsluhús Isfélagsins við Hilmis-
götu og þar verði kaffihús, vinnustofur listamanna, mark-
aðsaðstaða, gallerí með listaverk og gjafavöru, æfmgaaðstaða
fyrir tónlistarmenn og fleira af þeim toga. Norðurendi torgsins á
aó afmarkast af lágri og langri byggingu þar sem markaóurinn
kemst undir þak og einnig er gert ráð fyrir annarri starfsemi þar.
Nýtt deiliskipulag að fæðast:
Miðbærinn heldur
sínum einkennum
-en leitast er við að endurskipuleggja og styrkja
hann og fylla upp í þær eyður sem myndast hafa
á undanfornum árum.
Miðbær Vestmannacyjakaup-
staðar hefur aldrci náð scr á strik
eflir gosið 1973 og á síðustu árum
hcfur vcgur hans hcldur vcrið
niður á við. I nokkur ár nefur
vcrið fjallað um miðhæinn í
bæjarstjórn því mcnn eru sam-
mála um að grípa verði til
ráðstafana svo hefja mcgi mið-
bæinn til vcgs og virðingar á ný.
Fyrr á þcssu ári var samþykkt i
byggingarnefnd að lcita til Hall-
dórs Jóhannssonar, lands-
lagsarkitekts á Akurcyri, og fá
hann til að koma mcð hugmyndir
að nýju deiliskipulagi fyrir mið-
bæinn. Hefur Halldór lagt fram
drög að skipulagi scm nú cr til
umfjöllunar í byggingarncfnd
bæjarstjórn. Hug- myndir Hall-
dórs eru um margt athyglisverðar
cn í þeim lcitast hann fyrst og
fremst við að túlka núverandi að-
stæður. Sýndar eru ýmsar
hugmyndir og huglciðingar um
hvcrnig Halldór tclur að mið-
bæjarsvæðið í Vestmannaeyjum
geti orðið í framtíðinni.
Eftir að búið cr að fjalla um
tillögurnar innan bæjarstjórnar
og ncfnda scm fara mcð málið vill
Þjóðhátíðartjald
Bráðvantar stórt
Þjóðhátíðartjald fyrir
gleðina í Herjólfsdal.
Upplýsingar í síma
11511.
Halldór að gcrð vcrði nákvæm
vcrk- og vinnuáætlun þar sem
fram komi áætlaöur kostnaður
við cinstaka hluta vcrksins, s.s.
hönnun, cfni og vinnu við
framkvæmd. Vcrkum verði raðað
upp í forgangsröð scm taki mið af
óskum bæjarins um fram-
kvæmdahraða. „Þctta er nauð-
synlcgt til að hægt sé að gera scr
grein fyrir umfangi vcrksins og
forscnda þess að hægt sé að meta
fjárþörf á hverjum tíma við gerð
fjárhagsáætlana.
Lögð verði áhcrsla á að vinna
skipulagið í sem bestri samvinnu
við bæjaryfirvöld, tæknideild og
aðra þá sem tengjast byggingar-
og skipulagsmálum í bænum.
Þctta eykur líkurnar á því að
hægt sé að vinna farsælt skipulag
scm bæjarbúar gcti samcinast um
að vinna eftir á komandi árum,“
scgir Halldór m.a. í grcinargcrð
mcð tillögum sínum og lýkur
hann orðum sínum á að scgja:
„Það cr trú okkar að einungis
með því að unnið sé með allan
miðbæinn auk hraunkantsins og
hafnarsvæðisins í samhengi sé
hægt að mynda hcilstcypta bæjar-
mynd.“
Skipulagið nær yfir svæði sem
markast af Heiðarvegi, Brekastíg
og Hvítingavegi, Kirkjuvegi og
Strandvegi. Auk þcss gcrir Hall-
dór tillögur um Norður-sund og
svæðið við Tinnuhúsið sem nú er í
cigu Bæjarvcitna. Af myndum
sem fylgja með tillög-unum má
marka að tillögurnar miðast ekki
við að rífa hús sem fyrir eru
hcldur fylla upp í þau skörð scm
myndast hafa mcð nýjum húsum
sem falla vel að þeim sem fyrir
cru. Stakkagcrðistún og næsta
nágrenni þess fá aukið mikilvægi
sem útivistarsvæði. Tangavegi við
Tinnuhúsið verður breytt og
Norðursund, Skvísusund fær að
halda sér en húsin sem við það
standa fá nýtt hlutverk.
Til að gefa bæjarbúum nokkra
hugmynd um tillögur Halldórs
birtast nokkrar tcikningar sem
hann hefur gert til að gera megi
sér gleggri grein fyrir því hvað
hann hefur í huga.
Stakkagerðistún
Um Stakkagerðistún segir Halidór að það eigi að styrkja sem útivistar-
og safnasvæði án þess að sérkenni þess verði eyðilögð. Eystri hluti
þess verði eins konar framlenging af Byggðarsafninu og þar verði
komið fyrir ýmsum munum í eigu bæjarins. Gætu það verið styttur,
ankeri, spil og aðrir hlutir sem tengjast sögu Eyjanna. Milli þeirra
verði lagðir stígar og komið verði upp litlum áningarstöðum með
bekkjum og borðum.
A vestari hlutanum verði lítill fjölskyldugarður með ýmiss konar
leiktækjum ásamt hjólaaðstöðu á sumrin og sleða- og skíðaaðstöðu á
vetrum. Þetta svæði er m.a. kjörið vegna þeirra nálægðar við fyrir-
hugað torg við enda Hilmisgötu, þar sem gamla lögreglustöðin stóð.
Þar geta foreldrar notið menningar eða slappað af yfir kaffibolla á
meðan bömin leika sér.
,
/
« f i \ l' M H ÍTí ’i ! •—rr~ ”}w! |.*l t t , jf !; j
’í ' •> ’ ' í í
1 \ 1 MM ' : .. i * 1 •- fV . ji — "'i '' ” 2 Sfi—i (' - ~ ' •>' •'*
ir»
Strandvegur - Tangagata
Leitast verður við að styrkja götumynd Strandvegar með hellulögn norðan götunnar. Einnig að bílastæðum verði
fækkað og þau skilgreind betur. Til að mæta þessu er gert ráð fyrir bílastæðum neðan við Kiwanishúsið og þar fyrir
austan, neðan við ATVR, verða einnig bílastæði.