Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Blaðsíða 9
Reglubrautin Samkvæmt tillögunum á að hellu- leggja Reglubrautina og gera hana að vistgötu með ljóskerjum, bekkjum og öðru tilheyrandi. Gömlu húsin fá að standa og fólk verður hvatt til að gera þau upp. Einnig verði mögulegt að flytja þangað gömul merkileg hús til varðveislu og íbúðar og eins að byggð verði ný en þau skulu vera í sama stíl og húsin sem fyrir eru. Bílaleiga á Bakkaflugvelli Fyrstu 100 km. eru innifaldir í daggjaldi. Nánari upplýsingar: Norðursund, Skvísusund I dag eru gömul veióarfærahús viö Noróursund, sem í daglegu tali er kallað Skvísusund, en þaö liggur í vestur neöst viö Heiðarveg. Hugmynd Halldórs miðast viö þaö aö húsin fái aö standa en þau fái nýtt hlutverk. Vill hann lagfæra sundið með einföldum meðölum, t.d. malbikun, al- mennri snyrtingu, lítilsháttar hellulögn og samræmdri lýsingu. Telur hann að með þessu megi gera Skvísusund að einni af perlum bæjarins. Þar megi í framtíðinni koma á fót iðnaðar- og handverksgörðum, ýtt verði undir léttan iðnað þar sem hvers konar nýsköpun verði studd og mönnum jafnvel úthlutað húsnæði til lengri eða skemmri tíma. Netagerðarmenn, jámsmiðir, handverksfólk, nemar í Stýrimannaskólanum og fleiri gætu hugsanlega starfað þama saman í huggulegu umhverfi. Grettir sími 98-78586 Einar sími 98-78247 Leiguflug Vals Andersen sími 13255 JLVv v lg T jf - !‘ i -^c: TsT T” \ ■' v T " - ■ 4-—TT~: Y / J. w' •' ■ \ /7p 1 / / / V ■ Bárustígurinn og nágrenni Göngugatan í Bárustígnum verður lengd niður að Miðstræti og á það að styrkja hlutverk hennar sem göngu- götu. Austasti hluti Vesturvegar veróur lagður niður en í stað þess verður Skólavegur lengdur að Miðstræti. Mælt er með að áhersla verði lögð á aó byggja upp auða svæðið við Bámstíg á móti Sparisjóðnum og þar verði byggð tiltölulega smá hús með verslunarplássi á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum. A myndinni sést hvemig Halldór sér fyrir sér mót Skólavegar og Miðstrætis eftir að Skólavegur hefur verið lengdur til norðurs. i ' *<nrrTiuiiiitirii|j!iinfliili^wiÍinu Golfkennsla Golfkennsla fyrir fullorðna, byrjendur og þá sem lengra eru komnir, verður hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja, sem hér segir: Mánudaga frá kl. 17-21 - Fimmtudaga frá kl. 17-21 Föstudaga frá kl. 17-21 Bæði er um að ræða einstaklings- og hópkennslu. Skráning er í golf- skálanum eða í síma 12363. Kennari er Magnús Þórarinsson. Stjórn GV Vörubifreiöastiórar athuaiö! Nú er lokiö viö aö leggja klæöningu á flesta vegi í Eyjum. Frá 20. júlí er bannað aö flytja grjót og önnur jaröefni nema skjólborð sé aftast á palli bifreiöa til aö foröast skemmdir og grjóthrun á yfirborö klæðningarinnar. Bæjartæknifræöingur. Frá sorpevðinaarstööinni. Framvegis verður starfsmaöur okkar til aöstoöar bæjarbúum viö flokkun sorps á gámamóttökusvæðinu. Afgreiöslutími er mánudaga til föstudaga kl. 10 - 22 og laugardaga kl. 10 - 16 en lokað er á sunnudögum. Öll losun óbrennnlegra efna í Helgafellsgryfju er óheimil nema í samráði viö starfsmenn stöövinnar. Viö viljum hvetja bæjarbúa til að stuðla aö betri flokkun. Frá Barnaskólanum. Viö sérdeild skólans er laus staöa meðferðarfulltrúa. Stööuhlutfall um 50%. Upplýsingar gefur umsjónarkennari sérdeildar Ólöf M. Magnúsdóttir í síma 12586. Skólastjóri. Hilmisgata og nágrenni Hilmisgatan verði vistgata í framhaldi af göngugötunni og hluti af markaðstorginu og Vestmannabraut, sem aðalverslunargata bæjarins, fær aukió vægi sem slík. A myndinni til vinstri má sjá hvemig Hilmisgatan, markaðstorgið og Vestmannabrautin líta út úr lofti samkvæmt hugmyndum Halldórs.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.