Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Page 12

Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Page 12
Fimmtudagurinn 14. júlí 1994 í ein- Úrslit í Meistaramótsins stökum flokkum urðu (efstu ásamt höggatjölda). Meistaraflokkur karla: 1. Þorstci nn Hal I grím sson 305 2. Sigbjörn Þ. Óskarsson 309 3. Sigþór Óskarsson 332 4. Hallgrímur Júlíusson 327 5. Sigurjón Pálsson 327 6. Haraldur Júlíusson 329 Meistaraflokkur kvenna: 1. Jakobína Guðlaugsdóttir 367 2. Fríöa póra Jóhannsdóttir 430 3. Katrín Haröardóttir 448 1. flokkur karla: 1. Guöjón Grctarsson 319 2. Ásbjörn Garðarsson 328 3. Jónas I>ór Þorsteinsson 331 4. Gunnar Gcir Gústafsson 332 5. Sigurjón Adolfsson 337 6. Gunnar Berg Viktorsson 342 I. flokkur kvenna: 1. Elsa Valgeirsdóttir 437 2. Nanna Guömundsdóttir 447 3. Magnúsína Ágústsdóttír 484 2.flokkur karla: 1. Elliði Aöalstcinsson 337 2. Bergur Sigmundsson 345 3. Leifur Ársælsson 346 4. Haraldur JJanncsson 349 5. Haraldur Óskarsson 361 6. Sigurður Guðmundsson 363 3. flokkur karla: 1. Andrés Sigmundsson 2. Elías Raben Unnarson 3f Rúnar Þór Karlsson 4. Guðtnundur!. Guömunds. 5. Halldór Pálsson 337 351 355 377 378 6. Hörður Snævar Jónsson 388 4. flokkur karla: 1. Jóhann Gunnar Amarsson 374 2. Bjami Geir Viðarsson 382 3. Gísli Jónasson 386 4. Hjörtur Hermannsson 408 5. Björgvin J. Jóhannsson 419 6. Sigurgeir Jónsson 467 7. Gunnar St. Jónsson 467 Öldungar: 1. Gunnlaugur Axelsson 2. Lcifur Ársælsson 3. Marteinn GuÖjónsson 4. Jón hauksson 5. Halldór Pálsson 6. Guómundur Ingi 7. Guöni Grímsson Guðm. Öldungar með forgjöl': 1. Marteinn Guðjónsson 2. Gíslí Jónasson 3. Guömundur Ingi Guðm. 4. Jón Hauksson 5. Halldór Pálsson 6. Lcifur Ársælsson 7. Sigurgeir Jónsson Unglingar: 1. Gunnar Gcir Gústafsson 2. Gunnar Berg Viktorsson 3. Elías Raben Unnarson 4. Rúnar I»ór Karlsson 5. Bjöm Matthíasson 6. Bjami Geir Viöarsson 172 173 174 175 180 184 184 69 69 69 7] 14áraogyngri: 1. Karl Haraldsson 2. Eyþór Þórðarson 3. Örlygur Hejgi Grímsson 4. Einar Öm Ágústsson 5. Garöar Hciöar Eyjólfsson 6. lllugi Hartmannsson 7. Bergþór R. Böövarsson 8. Hörður Orri Grettisson 9. Styrmir Jóhannsson 72 73 73 332 342 351 355 369 382 129 158 164 165 191 192: 192 193 198 Mcistaramót Goliklúbbs Vestmannaeyja 1994: Þorsteinn vann í hörku keppni en Jakobína vann með yfirburðum i-=' Islands- og Vestmannaeyjameistarinn Þorsteinn Hallgríntsson sýnir meistarasveiflu í Meistaramótinu um síðustu helgi. Mynd: Sigfús G. íslandsmeistarinn Þorsteinn Hall- grímsson sýndi og sannaði að hann er enn í fremstu röð þrátt fyrir að hafa átt við þrálát mciðsli að stríða í baki síðastliðið ár. Hann vann meistaramót Golfklúbbs Vest- mannacyja annað árið í röð um helgina eftir einvígi við Sigbjörn Óskarsson á síðasta hring, sem kom mjög á óvart með frábærri spilamennsku. Jakobína Guðlaugs- dóttir vann hjá konunum enn eina ferðina, þrátt fyrir að spila á annarri löppinni alla kcppnina. Sýndi hún mikla keppnishörku því fóturinn á henni var mjög bólginn. Á meistaranxótinu vakti einnig athygli sigur Karls Haraldssonar í flokki 14 ára og yngri en þar er gífurlegt golfefni á ferð. Þetta var í fyrsta skipti sem Meistaramót Golfklúbbs Vestmanna- eyja fer fram á 18 holu velli. Mótið tókst í alla staði frábærlcga vel þrátt fyrir aö strekkingsvindur gerði kylfingum lífið leitt. Margir kylfingar voru í fyrsta skipti aö keppa á nýja vellinum og kunnu sér vart læti! Keppt var í meistaraflokki og 1. flokki karla og kvenna, 2., 3. og 4. flokki karla, unglinga- og drengja- flokki og öldungaflokki. Mótið stóð frá miðvikudegi til laugardags og var þátttaka mjög góð, nema hjá kven- fólkinu. Aðeins sjö konur mættu til leiks og er kvenmannsleysið mikið á- hyggjuefni hjá kylfingum. I Meistaramóti GV er aðeins leikið án forgjafar. í meistaraflokki hafði ís- landsmeistarinn Þorsteinn Hallgríms- son forystuna allan tímann. Sigþór Óskarsson var skammt á eftir honum og Sigbjöm Óskarsson var aldrei langt undan. Á þriðja hring gerði Sig- bjöm sér lítið fyrir og sló valiarmet Þorsteins frá því í 1. umferð. Sigbjöm lék 18 holurriar á 72 höggum og þegar einn hringur var eftir var hann aðeins tveimur höggum á eftir Þorsteini. Sigþór datt hins vegar niður í 3. sæti því hann náði sér ekki á strik síðustu tvo hringina. Á síðasta hringnum sýndi Þor- steinn hvers megnugur hann er og lék af miklu öryggi og fór 18 holumar á 75 höggum. Sigbjöm lék einnig ótrú- iega vel miðað við í hversu lítilli æfingu hann er og lék 18 holumar á 77 höggum. Þorsteinn vann því með fjómm höggum, fór samtals á 305 höggum en Sigbjöm á 309. Sigþór hafnaði í 3. sæti á 322 höggum. Mikill metnaður Sigbjöm kom skemmtilega á óvart. Hann var í fremstu röð kylfinga á landinu fyrir nokkrum árum en hefur lítið sést á golfvellinum síðustu miss- eri. „Ég hef lítið sem ekkert æft golf sl. þrjú ár og átti ekki von á því að blanda mér í toppbaráttunna. En ég seiglaðist áfram á gamla keppni.s- skapinu og náði að ógna Þorsteini. Ég komst í ham þegar ég fann að Is- landsmeistarinn var farinn að titra á tímabili. Þetta var frábært mót og nýi völlurinn er alveg stórkostlegur," sagði Sigbjöm. Þorsteinn virðist vera að koma til eftir þrálát meiðsli í baki. Þetta var þriðji meistaratitill Þorsteins og annað árið í röð sem hann tryggir sér nafnbótina besti kylfingur í Vest- mannaeyjum. „Sigbjöm stóð sig mjög vel. Ég held að hann ætti að snúa sér að íþrótt þar sem hann getur ekki fengið spjald! Sigbjöm er mikill keppnis- maður og það vantaði ekki mikið upp á að hann hirti gullið. Það er alltaf gaman að vinna Vestmannaeyja- mótið og metnaðurinn er mikill. Ég leit hér áður fyrr á mótið fyrst og fremst sem góða æfingu fyrir lands- mótið. En núna þegar ég er hálfgerður öryrki og í engri æfingu lagði ég mikla áherslu á að vinna. Eg hef lítió sem ekkert æft golf sl. tíu mánuði heldur bara verið að keppa. Ég er aðeins farinn að hreyfa mig fyrir landsmótið á Akureyri sem verður eftir hálfan mánuð. Þar stefni ég ekki að því að verja titilinn því það er alveg óraunhæft. Ég ætla fyrst og fremst að hafa gaman af því að vera með. Ég er alls ekki orðinn nógu góður í bakinu. Ég er í svona 75 prósent formi miðað vió í fyrra,“ sagði Þorsteinn. Hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða í baki. Samkvæmt síðustu rannsóknum er brjóskið í bakinu ekki lengur á hættuslóðum. Hins vegar eru tveir hryggjarliðir enn fjarri góðu gamni og liðband illa leikið á þeim þriðja. Skemmtileg tilþrif Hjá konunum var Jakobína Guð- laugsdóttir í sérflokki. Hún var hvorki fleiri né færri en 63 höggum á undan næstu konu, þrátt fyrir að leika alla keppnina á annarri löppinni. Jakobína er í raun og veru sú eina sem er í meistaraflokki kvenna í Eyjum. En til að vera ekki alein voru þær Fríða Dóra Jóhannsdóttir og Katrín Harðardóttir settar úr 1. flokki upp í meistaraflokk. Jakobína er með 15 í forgjöf en Katrín 27 og Fríða Dóra 29 og því skal engan furða þótt munurinn hafi verið mikill. I öðrum flokkum hjá fuliorðnum sáust mörg skemmtileg tilþrif. Reyndar var skorið óvenjulega hátt hjá mörgum kylfingum en það má rekja til þess að þeir eru enn að læra á nýja völlinn og hann þykir sérlega erfiður yfirferðar. I 1. flokki kvenna hafði nýkjörinn formaður bæjarráðs, Elsa Valgeirs- dóttir, nokkra yfirburði. Aðeins fjórar konur tóku þátt í 1. flokki. I 1. flokki karla hafði Guðjón Grétarsson nokkra yfirburði og lék fjóra hringina á samþals 319 höggum, 9 höggum á undan Ásbimi Garðars- syni. I 2. flokki karla kom Elliði Áðalsteinsson skemmtilega á óvait' og vann með yfirburóum. Hann spil- aði af miklu öryggi og skaut formanni GV, Bergi Sigmundssyni, ref fyrir rass. I 3. flokki bakaði Andrés Sig- mundsson andstæðinga sína. Lék á 337 höggum og var 14 höggum á undan næsta manni, Elíasi Raben Unnarsyni. Að þessu sinni var í fyrsta skipti leikið í 4. flokki í meistaramóti GV en það hefur tíðkast í mörgum öðrum klúbbum á landinu. I þeim flokki eru þeir sem eru með 24 í forgjöf eða meira. Öruggur sigurvegari var Jóhann Gunnar Amarsson og Bjami Geir Viðarsson varð í 2. sæti. Síðast en ekki síst var keppt í öldungaflokki (50 ára og eldri) en þar var leikið bæði með og án forgjafar. Þar var keppni mjög jöfn og spenn- andi. Leiknir vom tveir hringir án forgjafar og bar Gunnlaugur Axeis- son sigur úr býtum, lék einu höggi betur en Leifur Ársælsson. I keppni með forgjöf var leikinn einn hringur. Þar urðu efstir og jafnir Marteinn Guðjónsson, Gísli Jónasson og Guð- mundur Ingi Guómundsson á 69 höggum nettó. Marteinn var úrskuróaður sigurvegari því hann var með besta skor á síðustu 9 holunum. Gísli varð í 2. sæti og Guðmundur Ingi í 3. sæti. GOLF- BOLTAR MEISTARATAKTAR JONS Jón Hauksson lögfræðingur, sem hafnaði í 4, sæti í öidungaflokki, átti ótrúlegt högg á einni holunni í meístaramótinu, sem Grcg Norman og Ballesteros hefðu oróið stoltir af. Þanníg var aó kúla Jóns hafnaöi fyrir utan flötína á einní holunni og lcnti hún 2-3 sentimetrum Irá bjargi. Var mjög crfitt að athafna sig og koma kúlunni inn á flötína og var Jón í hinum mestu vandræðum. Þá bar að Sigga Gúmm (Sigurö Guö- mundsson). Hann sagðist hafa lausnina lýrir Jón. Hann hefði séð það í sjónvarpinu að þegar heims- frægir kylfingar lcntu í svona aðstöóu værí aðeins um citt að velja, að slá kúluna í gegnum klofið á scr. Jón hristi bara hausinn en lét til leióast. Þegar hann var búinn að setja sig í stellingar sagöi Siggi Gúmm honum aö glcnna sig betur. Jón fór að ráðum hans, cn með semíngi þó og sló í kúluna en allt of fast. Hún þcyttist inn á flötina cn small í stönginni og fór ofaníholuna! VALLARMET Sigbjörn Óskarsson, bctur þekktur fyrir að handleika handbolta en golfkylfur, kom skemmtilega á óvart meó því aó ná 2. sæti í meistaraflokki. Á 18. og síóustu holunni á einurn hringnum sctti Sigbjöm niður ótrúlegt högg. Flötin á síóustu holunni er löng og hallandi og grasiö nýtt og frekar hrátt. Holan er par 5 og komst Sig- björn inn að flötinni á tveimur höggurn. Um 30 metrar voru í holuna og gerði Sigbjöm sér lítið fyrirog slókúlunaofan íog fórþví holuna á tveimur höggum undir pari. Mcö þcssu sniildarhöggi sló hann cinnig vallarmct Þorsteins llallgrímssonar á nýja 18 holu vellinum, fór 18 holumar á 72 höggum. EINVÍGI PIPARSVEINA Félagamir og piparsveinamír Jóltann Pétur Viöar Einarss sson lögfræðin on málari, sem gurog: leika 1 1. flokki, k cpptu ckki tara í meistaramóti nu heldur einní g sin á milli. Veröla unin voru hel Jur ó- veniuleg eftí r bví sem hc mildir herma eða ræstingar á vinnustað, sigurvegaranum að kostnaöar- lausu. Þeir fclagar voru sem síamstvíburar allt mótiö og voru hnífjafnir allan tímann. Á síöustu holu mótsins gat Viðar tryggt scr sigurinn rheð því að setja niður tveggja feta pútt. Viðar gaf sér góðan tíma og vandaói sig einhver ósköp enda míkið í húfi. Svo fór að Vióar hitti ekki og tókst á ótrú- legan hátt aö fimmpútta holuna, sem á ckki aö vera hægt samkvæmt Darvvinskenningunni. Jóhann hafði á orði að Vióar hlyti að hafa púttað kúluna meó málningarrúllu, ekki einu sinni mamma sín hefði þurft að fimm- pútta holuna! Sigbjörn Oskarsson kom skemmti- lega á óvart á Meistara- mótinu og lenti í 2. sæti. Hér mælir hann út mikilvægt pútt.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.