Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.1996, Síða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.1996, Síða 15
Fimmtudagur 9. maí 1996 Fréttir Stofnfundvr Þróunarfélags Vestmannaeyja Stofnfundur Þróunarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Akógeshúsinu í dag, fimmtudaginn 9. maí og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: 1. Félags- og samstarfssamningur kynntur og staðfestur. 2. Kosning stjómar. 3. Önnur mál. í fundarlok verður kynnt skýrsla um stöðu og horfur í atvinnumálum í Vestmannaeyjum. Höfundar em Öm D. Jónsson og Páll Marvin Jónsson. Allir velkomnir - kaffi á könnunni. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. íþróttamiðstöðin Vm Óskað er eftir starfsfólki til sumarafleysinga frá 4. júní til 2. sept. Góðrar sundkunnáttu krafist. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða skv. reglugerð. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður alla virka daga frá kl. 08.00 - 12.00 í síma 481-2400 og í síma 481-1589 á kvöldin. íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum. Síðustu sýningar ÁFRAM LATIBÆR Laugardag 11. maíkl. 16:00 Sunnudag 12. maíkl. 16:00 Gestir nr 900 og I 000 eru væntanlegir um helgina og fá auðvitað frítt inn Miðasala opnuð tveimur tímum fyrir sýningar - Sími 481-1940 Leikfélag Vestmannaeyja LEIKFELAG VESTMANNAEYJA Eruð þið búin að fara með bömin ykkar í leikhúsið? Afram Latibær Síðustu sýningar um helgina UNSAN Aðalstræti 9 - S. 5515055 Gleraugnaþjónusta LINSUNNAR verður í versluninni Ninju mánudaginn 13. maí. Linsan býður nú gleraugnatryggingu á aðeins 900 krónur. GOÐ GLERAUGU - GOTT VERÐ

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.