Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.1996, Síða 24

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.1996, Síða 24
(FRÉTTIR) Frétta- og auglýsingasíminn 481-3310 • Fax 481-1293 5p.86i »••*.«« jpsKáBJS 4 dósir pakkaðar saman Verð áður kr: 27é,- mw: í alfaraleið Kannanir um líðan og hag unglinga: Vestmannaeyjar fá slaka einkunn FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Umboðsmaður í Eyjum: GiSLI MAGNÚSSON Brekastíg 11 sími 481-1909 BIRKIR ÍVAR GUÐMUNDSSON markvörður hlaut Fréttabikarinn á lokahófi karlahandboltans sl. laugardag. Annar markvörður, Sigmar Þröstur Óskarsson, var valinn besti leikmaðurinn. Sy'a' nánará bls. 23. Vestmannaeyskir unglingar í efstu bekkjum grunnskólanna drekka stífar og meira en jafnaldrar þeirra á fastalandinu en færri einstak- lingar sjá um að halda drykkjunni uppi. Þá er meiri losarabragur á reglum á heimilum unglinganna hér og árangur í samræmdum prófum er lélegur. Þetta er einkunn sem Vestmannaeyjar fá hjá Finn- boga Gunnarssyni, deildarstjóra Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála. Kom þetta fram í fyrirlestri í Barna- skólanum sl. mánudag en hann er byggður á tveimur könnunum um líðan og hag unglinga sem gerðar voru álandsvísu 1992 og 1995. Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri Bamaskólans sem sat fundinn, segist í sjálfu sér vera ánægð með að nú liggi fyrir hvar skórinn kreppir að hvað varðar unglinga í Vestmannaeyjum. Hvetur hún foreldra, skólayfirvöld og lögreglu til að taka höndum saman og berja í brestina. Skýrsla Finnboga er tæki sem á að nýta til þess. Kannanimar sem Finnbogi talaði um tóku til fjölmargra þátta sem vörðuðu líðan unglinga utan sem innan skóla og í samfélaginu. Aðstæður í Eyjum vom bomar saman við aðra hluta Suðurlands annars vegar og svo allt landið hins vegar. Niðurstöður þessara kannana vom í mörgum tilfellum ansi sláandi og umhugsunarverðar fyrir Rútuferðir - GM Skoðunarferðir Grillferðir íþróttahópferðir. Ódýr og góð þjónusta. vestmanneyska foreldra. „Ég er mjög ánægð með að Vestmannaeyjar skuli hafa verið teknar sérstaklega fyrir í skýrslu Finnboga. Þar sjáum við ýmis atriði sem þarf að laga en fyrst þurftum við að vita hvað var að. Við emm ekki bara skólinn heldur samfé- lagið allt og þurfa allir að taka höndum saman og bæta ýmsa hluti,“ segir Hjálmfríður. Hjálmfríður segir að ýmislegt hafi verið gert í málefnunt unglinga á undanfömum ámm. Sem dæmi nefndi hún að skólamir, foreldrar og lögregla hefðu tekið á aga- og útivistarmálum. „Mér fannst athyglisvert hvað tengsl foreldra og bama em mikilsvert atriði. Böm, sem eru í góðu sambandi við foreldra sína, drekka síður.“ Fullnaðarskýrsla liggur enn ekki fyrir en Hjálmfríður segir að þama sé komið tæki sem hægt verði að vinna eftir. „Við skulum ekki vera með sleggjudóma heldur nýta okkur þetta tæki. Við viljum gera Vestmannaeyjar að besta bæ í heimi og nú þurfum við að fá almenningsálitið í þessa átt. Því þarf að styðja við bakið á foreldrum sem vilja standa sig og veita þeim aðstoð og eftirlit sem veikari em,“ sagði Hjálmfríður að endingu. Sjá nánar á bls. 2. Listamenn hreiðrti um sig í Skvisusundi I tillögum um skipulag að Norðursundi (Skvísusundi) sem kynntar voru fyrir einum tveimur árum var gert ráð fyrir að listamenn gætu komið sér upp aðstöðu í krónum sem þar standa. Mönnum leist nú misjafnlega á hugmyndina en nú er kominn vísir að þessu því tveir listmálarar hafa keypt kró Sjöstjörnunnar. Ætla þeir að koma þar upp vinnustofu og gistiaðstöðu fyrir sig. Króin. en það orð nota Eyjamenn um veiðarfærahús fiskibáta, var í eigu Eddu Tegeder og fjölskyldu og í viðtali við Fréttir segir Edda að hún hafi verið orðin úrkula vonar um að selja hana. „Það hafði enginn útgerðarmaður áhuga á að kaupa og ég tók þvj fegins hendi þegar hjónin og myndlistar- mennimir Hulda Hákon og Jón Óskar Hafsteinsson gerðu mér tilboð í króna. Þau ætla að koma sér upp vinnuaðstöðu þama og aðstöðu til að gista. Þau em nijög áhugasöm og er gaman að fá þau hingað til Eyja.“ Jón Óskar á ættir að rekja til Vestmannaeyja. Faðir hans er Hafsteinn frá Birtingarholti og Jón Óskar var hjá ömmu sinni og afa, Þómnni og Ingvari í Birtingarholti á sumrin. Family Fresh Shampoo 400 ml. og hámæring 400 ml. 2 glös pakkað saman Verð áður kr:'4^^íú aðeins 235,- Elegance Freyðibað 1 lítri 2 tegundir B Verð áður kr: 433^- Nu ai - 'f'ks. g Pizzaland Pizzur 1 Verð áður kn^tOSc Nú%ðeins kr: 2,9$ 1 Heinz spaghetti 1/2 dós Góð verslun

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.