Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.1997, Qupperneq 7
Fimmtudagur 16. október 1997
Fréttir
7
Virka daga: Laugardaga: Sunnudaga
Kl. 07.00-09.00
Kl. 12.00-13.00
Kl. 17.00-21.00
Kl. 09.00-16.00 Kl. 09.00-16.00
Athugið að það er opið til kl 16
laugardaga og sunnudaga.
Rólegur tími e.kl. 17.30 fyrir alla fjölskylduna til þess að
synda og leika sér til kl. 21.
Við bjóðum alla velkomna í sundlaug, nuddpotta,
heita potta, sólarlampa, líkamsræktarsal, sauna,
vatnsrennibraut, hárþurrku o.fl.
Sund er besta hreyfing sem völ er á .
ATH! Sólarlamparnir og líkamsræktarsalurinn eru
opin allan daginn.
íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
Bólusetning gegn
inflúensu
Bólusett verður dagana 20. - 24. október
milli kl. 11 og 12 á Heilsugæslustöðinni
Hjúkrunarforstjóri
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikningsárið
sem lauk 31. ágúst 1997, verður haldinn í Akógeshúsinu í
Vestmannaeyjum, föstudaginn 24. október 1997 og hefst
kl. 16.00.
DAGSKRÁ
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Breytingar á samþykktum.
3. Önnur mál.
VINNSLUSTÖÐIN HF.
UNDIR NÁLINA auglýsir
30% afsláttur af öllum gardínuefnum. Aðeins fimmtu,- föstu- og laugardag. Mikið úrval af föndurvöru t.d. trévara, gips, gipsmót og OS föndurlitir.
Bróderaðir dúkar Gott verð.
NÝTT KORTATÍMABIL Verslunin UNDIR NÁLINA Kirkjuvegi 10
Frá Eyjamyndum
Starfsemi ferðamannabíósins í
Félagsheimilinu er nú orðin sú
umfangsmesta sem þar fer fram, að
undanskildu unglingastarfinu. Margir
hér í bæ gera sér ekki grein fyrir
umfangi þessarar starfsemi og má því
til gamans geta þess að ekki er
óalgengt að umsjónarmaðurinn sé
spurður þessarar spumingar:
„Já... en, sko. Ertu ekkert að
vinna?“
Og svarið sem hann gefur er:
„Farðu á vel sóttan fótboltaleik hjá
stjörnuliðinu okkar á Hásteinsvelli.
Horfðu yfir manntjöldann og marg-
faldaðu með tjórum eða fimm. Þá
færðu þann tjölda sent við þurfum að
þjóna með óslitinni vakt frá maí til
septemberloka."
Hingað til hafa sýningar eingöngu
verið með íslensku og ensku tali en
verið er að vinna í því að útvega tæki
sem gera Þjóðverjum kleift að njóta
sýninganna á eigin tungumáli með
þráðlausunt heymartólum.
Þökk sé strákunum okkar að fyrir-
spumir frá Stuttgart og fleiri stöðum í
Þýskalandi hafa aukist gífurlega.
Eftir því sem lengra líður frá gosi
og ummerki útmást verða kvik-
myndasýningar frá þeim ógnar-
atburðum mikilvægari. Það er sama
hversu leiðsögumaðurinn er hæfur.
Hann getur ekki útskýrt fyrir
aðkomumönnum, uppöldum á er-
lendu malbiki, hamfarimar og allt sem
þeim fylgdi.
Sem dæmi um áhrif myndanna má
nefna að ekki er óalgengt að gestir rísi
úr sætum að sýningu lokinni og
klappi. Sú tilfinning, sem við fáum
þá, er meira virði en margir
þúsundkallar. Takmarkinu er náð.
Þess má að lokum geta, að þótt
auglýstum sýningum sé lokið er hægt
að fá sýningar fyrir hópa allt árið.
Eyjamyndir. Sigurgeir Scheving
Ibúð óskast
Ung hjón bráðvantar 2 - 3
herbergja íbúð. Helst nálægt
Sjúkrahúsinu. Upplýsingar í síma
565 5220
Herbergi óskast
Óskum eftir herbergi, einu eða
tveimur, með aðgangi að bað-
herbergi.
Uppl. ísíma481 1691 eftirkl. 19
íbúð í Reykjavík
Okkur bráðvantar 2 - 3 herbergja
íbúð á Reykjavíkursvæðinu, sem
fyrst.
Sigurjón og Sara
481 2556 & 552 8650
Bíll til sölu
MMC Colt bifreið árg. ‘89.
Draumabíll unga fólksins. Mjög
vel með farinn.
Uppl. gefa Kristinn í s. 587 4241
eðaHelgi ís. 481 1801 á kvöldin.
Hjól týnt
Telpnareiðhjól 20“, grænt, 18
gíra, af gerðinni Diamond, var
læst, hefur tapast. Uppl. í síma
481 1017
Páfagaukur týndur
Gulur páfagaukur fannst á
Búhamri þriðjudaginn 14. okt.
Upplýsingar (síma 481 2153
Ef þú kemur með 1.400.000
er húsið þitt.
Afborganir 22.000 á
mánuði
Upplýsingar hjá
Lögmönnum
Vestmannaeyjum
i
MAKE UP FOR EVER
x yfir 50 litatónar
x eylinór - blautir/Höku
x shine on ofli
Koindu og kíktu uió
þuí úrualíó er meira
eníiig grunar
Frá Barnaskólanum í
Vestmannaeyjum
✓
I tilefni af endurvígslu elsta kennsluhúsnæðis
Bamaskólans í Vestmannaeyjum verður skólinn
opinn milli kl. 13.00 - og 16.00 laugardaginn 18.
október nk. og er bæjarbúum þá boðið að koma
og virða fyrir sér þær breytingar sem gerðar hafa
verið á húsnæði skólans.
Skólastjóri
■fr
Eiginmaður minn
Gunnar Olafsson
lést miðvikudaginn 15. október
Stella Ottósdóttir
og fjöskylda
Verðum með margav
nýjungar ncestu daga
- ítölsk brauð
- Frönsk brauð og margt fleira
Ps. Ristabrauðin koma aftur í dag
Litid við