Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.1997, Page 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 16. október 1997
Enn erum við í myndasafni Ólafs Guðmundssonar. Þessi mynd er tekin 1942. Á henni eru frá vinstri: Palli Guðjóns,
Siggi Auðuns, Guðmundur á Eiðum, Bjössi Bergmundar, óþekktur, Pétur Stefánsson, Helgi Sigurðsson, Götu,
Erlingur Eyjólfsson, Vestmannabraut.
Þessi mynd mun vera tekin 1944 og sýnir Landakirkju og Barnaskólann.
S______________________________________________________________________________________r
m - flnon
ÞriðjudQQQ:
Bvrjendafundir kl: 20:00
fllmennir fundir kl: 20:30
flð Heimagötu 24
Ársæll Árnason
HÚSASMÍÐAMEISTARI
Bessahrauni 2, sími 481-2169
Boðsími 845-2885
ALHLIÐATRÉSMÍÐI
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
© 481-3070 & h® 481-2470
Far© 893-4506.
Frábær staðgreiðsluverð á
Úti og inmmálningu
Fullkomið 8 rása digital upptökutæki.
Upplagt fyrir þá sem vilja
eiga eitthvað eftir sig.Sími 4812882 -
Boðsími 8461128
Nýr sölulisti vikulega
Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu
22, götuhæð. Viðtalstími kl: 15:30-19:00
þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk.
Garðastræti 13, Viðtalstími kl: 15:30 -19:00,
mánudaga, Sími 551-3945
Jón Hjaltason, hrl.
Löggiltur fasteignasali
Baðkörí
ýmsum gerðum
Snótarkonur og
verslunarmenn athugið?
Stílistakvöld frá Önnu og útlitinu verður annað kvöld kl.
20.30 í Snótarsanum Heiðarvegi 7.
Skráning á fatastíl, fatasamsetningu og Tónal
litgreiningu, sem haldin verða 18. október, fer fram í
síma 587 2270 og 892 8778.
Stjórnirnar
Kœru œttingjar og vinir.
Vtð þökkumfyrír allcir gjafir, skeyti, yndislegcm söng og
yndislega stund sem þið dttuð með okkur ú
brúðkaupsdaginn okkcu; þann 4. október síðcistliðinn.
Guð blessi ykkur.
Jóhannes Ágúst Stefánsson
og Guðrún Rósa Friðjónsdóttir
u*
Hjartanlegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu
okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför
Guðmundar Harðar Þórarinssonar
Brekkugötu 5, Vestmannaeyjum
Guð blessi ykkur öll.
Sigurbjörg R. Guðnadóttir
og systkini hins látna
u*
Þökkum innilega þeim sem sýndu okkur hlýhug
og samúð við andlát og útför, föður okkar,
tengdaföður, afa, langafa og langalangafa
Hjörleifs Sveinssonar
frá Skálholti,
Sveinn Hjörleifsson Aðalheiður Pétursdóttir
Anna Hjörleifsdóttir Sigmundur Lárusson
Friðrik Ágúst Hjörleifsson Anna J. Oddgeirs
Guðbjörg Hjörleifsdóttir Egill Kristjánsson
bamaböm og bamabamaböm.
u*
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför
ástkærrar eiginkonu minnar, móður,
tengdamóður og ömmu
Kristínar Karlsdóttur
Brimhólabraut 6, Vestmannaeyju
Guð blessi ykkur öll
Ammundur Þorbjömsson
Ásta Ammundsdóttir Sigurður Jónsson
Gyða Margrét Ammundsdóttir Viðar Már Aðalsteinsson
og bamaböm