Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Side 3

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Side 3
Fimmtudagur I5.janúar 1998 Fréttir 3 Þokkaleg frammistaða Eyjamanna á Suðurlandsmóti í brids: Hársbreidd fiá verðlaunasæd Suðurlandsmótið í sveitakeppni í brids 1998 varhaldið í Vestmanna- eyjum um síðustu helgi en langt er um liðið frá því að Suðurlandsmót var síðast haldið í Eyjum. Spilað var í Framhaldsskólanum. föstudag og laugardag, með þátttöku 11 sveita. Þar af voru tjórar sveitir frá Eyjum. Eftir harða baráttu tókst sveit Kristjáns Más Gunnarssonar frá Selfossi að endurheimta Suðurlands- meistaratitilinn sem gekk þeim úr greipum árið 1997. Með Kristjáni spiluðu þeir Helgi Grétar Helgason, Guðjón Einarsson. Bjöm Snorrason og Vilhjálmur Þór Pálsson. En röð efstu sveita varð þessi: 1. Sveit Kristjáns Más Gunnarss. Selfossi 233 stig 2. Sveit Byggingavöruv. Steinars, Selfossi 219 stig 3. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar, Selfossi 189 stig 4. Sveit Gísla Þórarinssonar, Selfossi 189 stig 5. Sveit Magneu Bergvinsd. Vestm. 188 stig Eins og hér sést var geysihörð barátta um þriðja sætið en það gefur þátttökuréttáíslandsmóti. Einsog sjá má var sveit Magneu aðeins hársbreidd frá því að komast í úrslit. Ásamt henni voru í sveitinni Daníel Lee Davis, Bjarki Guðnason og Jón Hauksson. Sveit Sigfúsar Þórðar- sonar hreppti þriðja sætið þar sem þeir unnu sveit Gísla í innbyrðis viðureign. Sveitin spilaði án fyrirliðans, Sigfúsar Þórðarsonar en Vestmannaeyingurinn Ólafur Týr Guðjónsson spilaði í sveitinni í stað hans og stóð sig vel eins og sjá má af frammistöðu þeirra félaga. Mótið fór í alla staði vel fram undir röggsamri stjóm Stefáns Jóhannssonar, keppnisstjóra. Lada langbakur Til sölu er Lada langbakur árgerð 1988. Ekinn 55.000 á vél. Þarfnast viðgerðar. Tilvalinn vinnubíll. Verð kr. 25.000. Upplýsingar gefur Þórarinn í síma481 2628 eftir kl. 17 Bangsi týndur Tapast hefur „Brodd“ bangsi. Hann týndist á annan f jólum. Upplýsingar í síma 481 3233 Aðalfundur Fimleikafélagsins Ránar verður haldinn þriðjudaginn 27. janúar ‘98 kl. 17.00 í ÍBV heimilinu við Hamarsveg (Þórsheimilið) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjóm fimleikafélagsins Ránar afsláttur af öllum vörum í versluninni. Nýjum sem eldri. Fimmtudag, föstudag & laugardag (opið til kl. 16). Gildir aðeins þessa daga. Föstudag og laugardag James Hjörtur Halli Rúnar Olsen Howser Þorsteins við Tvistinn, Faxastíg Laugardaginn 17. janúar kl.12-16 TOYOTA Tákn um gceði TOYOTA söluumboð í Vestmannaeyjum Kristján Ólafsson Höfðavegi 33 sími 481 2323 & 898 3190 Árgangur 1944 Hittumst á Lanternu 20. janúar kl. 20.30 30% afsláttur aföllum vörum frá 15. jan. til 23. jan. NÝTT KORTATÍMABIL _______________ Verslunin 66 Strandvegi 79 - Sírmi 481-3466

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.