Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Síða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Síða 5
Fimmtudagur 15. janúar 1998 Fréttir 3 íbúðir aldraðra að Sólhlfð 19 Þrjár íbúðir að Sólhlíð 19 eru lausar til umsóknar, tvær tveggja herbergja 49,2 fm. og ein þriggja herbergja 60,9 fm. Helstu skilmálar fyrir úthlutun og leigukjör eru sem hér segir: a) Leigutaki hafi náð 60 ára aldri og átt lögheimili í Vestmannaeyjum sl. 12 mánuði. b) Leigutaki tryggir sér búseturétt með því að greiða til Vestmannaeyjabæjar: Fyrir 2ja herb. íbúð kr. 950.000 Fyrir 3ja herb. íbúð kr. 1.300.000 Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 481 1092. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins kjallara. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Ráðhússins kjallara, fyrir 30. jan. nk. Vantarþig húsnæði? Hefur þú kynnt þér hvað húsnæðisnefnd Vestmannaeyjabæjar hefur upp á að bjóða. Við auglýsum til umsóknar 4 raðhús ÍÁshamri. Áshamar 3F Áshamar 5 Áshamar 9 Áshamar 11 Umsóknarfrestur er til 22. jan. n.k. Umsóknareyðublöð eru í afgreiðslu og hjá húsnæðisfulltrúa. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyjabæjar Ráðhúsinu, sími 481 1088. Til sölu Til sölu er flutningafyrirtæki í Þorlákshöfn. Fyrírtækið sér um vöruflutninga milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar. Um er að ræða vöruflutningabifreið ásamt einkaleyfi frá Vöruflutningamiðstöðinni. Upplýsingar í síma 892 9626 & 483 3335 ÖLDUNGADEILD INNRITUN Innritun er hafin í Öldungadeild Framhaldsskólans. í boði eru eftirtaldir áfangar ef næg þátttaka fæst: ÞÝS 203, SPÆ 203 OG 303, TÖL 203, RIT 103, ÍSL 102, ENS 102 OG 203, DAN 102 OG 202, STÆ 102, 122 og 603, BÓK 103, SAG 103, SAG 103,LÍF103. Þátttökugjald er 3000 kr. plús 3000 kr. á einingu. Nemendur dagskóla greiða aðeins einingagjaldið. Innritað er á skrifstofu FÍV í síma 481 1079 virkadagatil 19.jan. Skólameistari Alvöru knattspyrnuskóli í ■ ^ Manchester 3. - 10. águst 1998 Æft á æfingasvæðum stórliðanna undir handleiðslu fráhærra unglingaþjálfara Manchester United og Manchester City. Umsjón: Dave Ryan firá Manchester Unrted Gaiy Walker frá Manchester Clty Gist verður á háskólagarði eða nýlegu farfuglaheimiii Skólinn er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 12-16 ára. Verð ferðar kr. 65.700. lnnifalið: Flug, skattar, fullt fæði, góð gisting, umsjón, kennsla o.fl. Umboðsmaður Friðfinnur Finnbogason Símar: 481 1450 MURVAL-ÚTSÝN & 481 1166 Leitin að ungfrú Suðurland er hafin Fegurðarsamkeppnin um Ungfrú Suðurland fer fram á Hótel Örk, föstudaginn 27. mars næstkomandi. Þær stúlkur sem hafa áhuga að taka þátt em beðnar um að hafa samband á Hótel Örk í síma 483 4700, eða hringja í Henný Hermannsdóttur í síma 564 3960. Allar ábendingar eru einnig vel þegnar. Jón G. Valgeirsson hdl Ólafur Bjömsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónsson hdl FASTEIGNASALA smnmmvmmmwiisMtsmi Faxastígur 4 ris. Góð þriggja herb. 76,7m2 íbúð ásamt 8,5m2 geymslu.Þetta er mjög skemmtileg útgáfa af risíbúð, útsýni í allar áttir. Nýtt þak og nýir gluggar. Verð: 3.000.000. Laus strax. Hátún 4 nh. Gott rúmlega fokhelt 82,1 m2 rými. Húsnæðið býður upp á mikla möguleika fyrir laghenta menn. Möguleiki á glæsilegri íbúð í nýju húsi og flottum stað. Verð: 2.600.000. Heiðarvegur 38. Góð 151,7rn2 íbúð. 3 svefnherb. Nýstandsett baðherbergi. Nýmáluð eldhúsinnrétting, nýtt á borðum og nýrvaskur. Gott háaloft og góð útigeymsla. Verð: 5.500.000. Smáragata 4 nh. Góð 4 herb. 96,4m2 íbúð. Góð gólfefni. Nýmáluð eldhúsinnrétting og ný borðplata, búr inn af eldhúsi. Möguleiki á að stækka stofu og taka þar léttan vegg sem skilur að herb. Verð: 5.000.000. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi með bílskúr í austurbænum, skipti á íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar hjá Lögmönnum Vestmannaeyjum. r Harðfiskflök pr. kg. (ca 400 gr. pokar) 2398^ Myllu heilhveitisamlokubrauð 770 gr. 169 Egils Kristall og Bergvatn 0,5 Itr. 3 teg. 79 AB mjólk 0,5 Itr. 59 AB mjólk 1 Itr. 115 Alpen Musli 375 gr. 159 Weetabix morgunmatur 215 gr. 109 Grape rautt og hvítt pr. kg. 99 Chiquita safar appelsínu, epla, sun-coctail, vínberja-berja og ananas 1 Itr. 5 teg. 129 Wasa hrökkbrauð Frukost 250 gr. 129 Wasa hrökkbrauð Sesam 250 gr. 129 tnal af ÞMTi"na' Nýtt kortatímabil

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.