Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Page 7

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Page 7
Fimmtudagur 15.janúar 1998 Fréttir 7 Nýársfagnaður eldri borgara Nýársfagnaöur eldri borgara veröur haldinn föstudaginn 16. janúar kl, 20,00 í Akágeshúsinu. Mœtum öll hress, Allir velkomnir Bílasími: 481 1995 Líknarkonur Bifreiðaskoðun Bifreiðaskoðun hf. mun verða með skoðun í Vestmannaeyjum dagana 19. janúar - 23. janúar nk. Munið að hafa með ykkur kvittanir fyrir bifreiðagjöldum og tryggingum. Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 481 2315 og 570 9090. Skoðað er í félagsheimili skáta við Faxastíg. BIFREIÐASKOÐUN HF. Til sölu Til sölu er flutningafyrirtæki í Þorlákshöfn. Fyrirtækið sér um vöruflutninga milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar. Um er að ræða vöruflutningabifreið ásamt einkaleyfi frá Vöruflutningamiðstöð. Upplýsingar í síma 892 9626 & 483 3335 Frá Fjölsýn hf. Frá 1. febrúar breytist gjaldskrá Fjölsýnar. Áskriftargjald greitt með gíróseðlum hækkar í 1.990 krónur á mánuði en áskriftargjald greitt með greiðslukortum lækkar í 1.890 krónur á mánuði. Framvegis verður innheimt þóknun vegna veittrar þjónustu, að lágmarki 1000 krónur hjá þeim sem greiða áskriftargjald með gíróseðlum en þjónusta verður áfram ókeypis hjá kortagreiðendum. Nýir áskrifendur greiða við afhendingu afruglara og loftnets 2.000 krónur sem stofngjald. Ef áskriftargjald hefur ekki verið greitt í 3 mánuði samfellt þarf að skila afruglara og loftneti til Fjölsýnar. Við óskum svo áskrifendum okkar svo og öðrum Vestmannaeyingum gleðilegs árs og þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. 'jölsýn Vestmannaeyjum Undirritaður/undirrituð óskar eftir [[[ eintaki/eintökum af SÖGU TÝS í 75 ÁR á áskriftarverði: Nafn:---------------------------------------------------- Póstfang: SagaTýs Í75 ár Á þessu ári mun bók um sögu Týs í 75 ár koma út í samantekt Birgis Þórs Baldvinssonar. Bókin mun verða hin veglegasta, a.m.k. 400 síður með hundruðum mynda úr félagsstarfinu frá upphafi til þess dags, er félagið var lagt niður. Af efnisþáttum bókarinnar má nefna: - Sögu íþróttagreina undir merki Týs, s.s. knattspyrnu, glimu, frjálsra íþrótta, handknattleiks, sunds o.s.frv. - Sögu íþróttamannvirkja, s.s. íþróttavalla, íþróttahúsa, félagsheimila. - Sögu íþrótta- og mannamóta; þjóðhátíðar, þrettánda, 1. maí o.fl. - Skrár ýmis konar, t.a.m. metaskrár í íþróttum og skrár um stjórnir Týs. Bókin er boðin til kaups á sérstöku áskriftarverði, kr. 5.000 m/vsk. Hægt er að panta í hana í síma 481 -2798 eða sendið meðfylgjandi pöntunarseðil í pósthólf merkt: SAGA TÝSÍ75ÁR PÓSTHÓLF 289 900 VESTMANNAEYJUM Smáar Til leigu Fjögurra herbergja hús með bílskúr frá 1. febrúar. Upplýsingar í sírna 481 3101 á kvöldin. Herbergi óskast Óska eftir herbergi á leigu. Upplýsingar í síma 853 4753, eða 481 2511 Til sölu GMC jeppi. Upplýsingar í síma 481 1611 Kacip-sata Búslóð til sölu Hillusamstæða, sófasett, þvottavél, þurrkari, ísskápur og margt fleira. Upplýsingar í síma 481 3009 eða að Heiðarvegi 25 efri hæð. D2MAC Kortauppfærslur. Upplýsingar í síma 481 2952 Tqpað fcindið Veitingahúsið Krakkabar óskar eftir veitingatjaldi á leigu eða til kaups (ef það er ódýrt). Upplýsingar í síma 481 2552, Rúnar. Fótbolti tapaðist Sport, glænýr. Týndist á malarvellinum á þrettándanum. Upplýsingar í síma 481 2295 Auglýsingasíminn er 481 3310 FRÉTTIR Alhliða prentþjónusta Sími: 481 3310 Fax: 481 1293 Netfang: Frettir@eyjar.is ATVINNA A NORÐURLONDUM Dýrlegur kostur fyrirverkafólk sem og kontórista Noregur Sími: 0047-80033166 l-net: www.link.no/aetat. Danmörk: Sími: 0045-33551020 Fax: 0045-35362150 l-net: www.ammulti.dk/af Svíþjóð: Sími: 0046-21153000 Fax: 0046-21153180 l-net: www.umu.se/as.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.