Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 15. janúar 1998 Vinnueftirlit ríkisins Heiöarveg 15 - sími 481 2834 - símboði 845 4368 FRUMNÁMSKEIÐ Námskeið í stjórn og meðferð GAFFALLYFTARA, KÖRFUKRANA, DRÁTTARVÉLA M/TÆKJANÚNAÐI, VALTARA OG STEYPUDÆLUKRANA verður haldið í Framhaldsskólanum og byrjarkl. 17. miðvikudaginn 2I. jan. 1998. Einnig verðurkennt laugardaginn 24. jan. 1998. Námskeiðsgjald er kr. 9000,- og greiðist við afhendingu gagna. Ath. Þeir sem eru búni að taka bóklegt próf á vinnuvélar en ekki verklegt, eru minntir á að gera það sem fyrst. Skráning og upplýsingar í símum 481 2834 og 481 2198. Vinnueftirlit ríkisins Vestmannaeyjum Framtíðarböm Tölvuskóli fyrir börn og unglingo 4ro til 14 áro Við óskum vestmannaeyingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir frábærar móttökur á liðnu ári. Nýtt þema er að hefjast. Aðaláherslur eru gagnagrunnar og Internetið. Skráning kl. 13 til 16 í símum 481 1938 og 553 3322 Framtíðarböm Tölvuskóli fyrir börn og unglingo 4ro til 14 áro. auglýsa eftir hentugu leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 481 3378 og 897 8471 Verslun okkar verður lokuð föstudag 16. til flmmtudags 22. ian. Opnum aftur föstudaginn 23.janúar Smáar-Smáar Mercedes Benz 1988,500 SE Með: Leðuráklæði, upphituð sæti, loftkælingu, viðarinnréttingu, rafdrifnar rúður, sóllúgu, grásanseraður, metallic lakk, ný Michelin sumar- og vetrardekk, geislaspilari, hljómkerfi, læst drif, þjónustubók frá Benz í Þýzkalandi frá upphafi, tveir eigendur frá upphafi, skoðaður af Ræsi með bestu einkunn, ekinn 160.000 km. Möguleiki á uppítöku á ódýrari. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 481 1919. íbúð óskast 3 - 4 herbergja íbúð óskast á leigu (strax). Á sama stað erU til sölu kojur, rimlarúm og Weider æfingabekkur. Upplýsingar í síma 481 2707 HITACHI L® HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Þau, Friðrík, Hallgrimur, Arnfinnur, Steina, Margrét og Ingibjörg virðast hœstánœgð með nuit og drykk. Fjörhjá Norðlendingafélaginu Norðlendingafélagið í Vestmanna- eyjum hélt þorrablót sitt laugardaginn 10. jánúar. Blótið hefur verið haldið með myndarskap alla tíð síðan 1955 utan gosárið og er þetta því í fertugasta og þriðja sinn sem blótað er. Kjaminn í Norðlendingafélaginu er að sjálfsögðu Norðlendingar í Vestmannaeyjum sem hafa alltaf reynt að stilla saman strengi sína og haldið sambandi sín á milli. Það var mikið fjör og góð mæting á blótið og gerðu gestir matnum góð skil og renndu niður með göróttum drykkjum eins og vera ber. Norðlendingar eru þekktir fyrir að vera góðir hagyrðingar og vísnasmiðir góðir. Að sjálfsögðu var gestum því boðið að spreyta sig á að botna fyrripart. Mœðgurnar Adda Gunnóifsdóttir og Þórunn Gísladóttir. Verðlaunabotninn átti Þórunn Gísladóttir, en vísan er svona, vel og í gleðisalinn ganga inn rétt kveðin eins og vera ber: galdramenn að norðan Hafa með sér hákarlinn með hefðbundnum hætti Hið hefðbundna grímuball Eyverja var haldið á þrettándanum eins og undanfarin ár. í þetta sinn var ballið haldið í Alþýðuhúsinu og hófst ballið klukkan þrjú en hefð er fyrir því að það hefjist klukkan fjögur. Vilja Eyverjar koma því á framfæri að framvegis muni þeir halda sig við sína gömlu tímasetningu, semsagt klukkan fjögur. Búningamir voru fjölbreyttir eins og alltaf en rnikið bar á „Spice girls“ að þessu sinni. Fjölmörg verðlaun voru veitt en myndin hér að ofan sýnir þá sem urðu í þremur efstu sætunum. Auk þeirra fengu „Spice girls“, „dekkað borð“ og „eplasvala“ verðlaun. Á diskótekinu var „prumpulagið" lang vinsælast.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.