Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Síða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1998, Síða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 15.janúar 1998 Landakirkja Fimmtudagur 15. janúar Kl.l 1:00 Kyrrðarstund á Hraun- búðum Sunnudagur 18. jamiar Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn byrjaraftur eftirjól Kl. 14:00 Almenn guðsþjónusta Bamasamvera meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Kl. 15:15 Almenn guðsþjónusta á Hraunbúðum K1.20:30 KFUM & K Landa- kirkju - unglingafundur Mánudagur 19. janúar Kl. 20:30 Bænasamvera og Biblíu- lestur í KFUM & K húsinu. Þriðjudagur 20. janúar Kl. 20:00 Unrræðukvöld hjá Full- orðinsfræðslu Landakirkju í samvinnu við Hafrannsóknastofn- un og Þróunarfélag Vestmanna- eyja: „Siðfræði sjávai'útvegs frá sjónarhóli lífríkis"". Hafsteinn Guðfinnsson flytur erindi. Panelumræður með fulltrúum útgerðarmanna, sjómanna, fisk- vinnslu og tiskverkunarfólks. (Sjá fréttatilkynningu) KÍ. 20:30 Eldrideild KFUM & K fundar í húsi félaganna Miðvikudagur 21 .janúar Kl. .10:00 Mömmumorgnar hefja göngu sína að nýju Kl. 12:10 Fyrsta kyrrðarstund eftir jól. Orgelleikur í kirkjunni frá 12:00 Kl. 15:30 Fermingartímar - Bamaskólinn KI. 16:30 Fenningaitfmar - Ham- arsskóli Kl. 20:00 KFUM & K húsið opið unglingum Fimmtudagur 22. janúar Kl. 17:00 T.T.T. (starf fyrir 10 - 12 ára böm) Hvítasunnu- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20.30 Biblíulestur - um 50 árin í sögu Israels - Föstudagur Kl. 17:30 Krakkakirkjan -gleðilegt ár- fyrsta samveran með bömunum á þessu ári. Kl. 20:30 Unglingarnir taka til sinna ráða - með Guðs orðið Laugardagur Kl. 20.30 Bænasamkoma Sunnudagur Kl. 15:00 Vakningasamkoma - Samskot tekin til Kristniboðsins Bænavika næstu viku kl. 20:30 Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðventkirkjan Laugardagur 17. janúar. KI. 10.00 Biblíurannsókn Allir velkomnir. Bahái' sam- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B, fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20:30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni Biblían talar Sími 481-1585 Góður árangur Eyjamanna í körfunni Fjölliðamót KKÍ í 2. deild (meist- araflokkur), Suðurlandsriðill var haldið hér í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Lið IV stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa unnið alla leiki sína en önnur lið sem tóku þátt í mótinu voru; Hekla/Dímon, Garpur, UMFH og Sindri. Þetta var annað fjölliðamót vetrar- ins í þessum riðli. Úrslit urðu sem hér segir: ÍV - UMFH 61-59. Stigaskor: Michael 19, Diddi 13, Davíð 12, Viðar 6, Gilli 5, Víðir 2, Sæþór 2 og Gummi 2 ÍV - Hekla/Dímon 73 -71. Stigaskor: Diddi 21, Víðir 17, Michael 15, Davíð 9, Gilli 5, Jón 2, Viðar 2 og Gummi 2 ÍV - Garpur 89 - 57. Stigaskor: Diddi 21, Michael 20, Davíð 16, Viðar 6, Gilli 6, Gummi 6, Sæþór 5, Kristinn(Stinni) 4, Víðir4 og Pálmi 1 IV - Sindri 106-86. Stigaskor: Diddi 28, Michael 25, Davíð 22, Gummi 15, Víðir 8, Gilli 7 og Viðar 1. Sigurlíö ÍV í Suðurlandsriðli. Vinningar í iiúsnúmerahappdrænf ÍBV Dregið hefur verið í húsnúmera- happdrætti knattspymudeildar ÍBV. Alls var dregið um þijátfu vinninga og fer vinningaskráin hér á eftir. Vinninga skal vitja hjá Þorsteini Gunnarssyni í Þórsheimilinu í síma 481-2060 milli klukkan 13:00 og 16:00 virkadaga. Illugagata 56; 28” sjónvarp frá Brimnesi. Túngata 18a; ferð til Evrópu með Flugleiðum. Brekastígur 37 og Hrauntún 27; helgarpakki fyrir tvo með Flugfélagi Islands. Foldahraun 41/2e, Foldahraun 39e, Sólhlfðl9f 2.h.; matur á Hertoganum. Ásavegur 16 og E-Þorlaugsgerði; matur á Amigo. Fífilgata 2a og Hásteinsvegur 64 3v; matur á Café María. Vallargata 10, Helgafellsbraut 23a, Áshamar 16, Hvítingavegur 3; fjölskylduboð á Pizza 67. Hásteins- vegur 4; sími með númerabirtingu frá Eyjaradíó. Hásteinsvegur 8; mynd að eigin vali frá Prýði. Gerðisbraut 1; árgjald íÍBV-klúbbinn. Vestmanna- braut 48b og Vesturvegur 34; vöruúttekt í verslun 66°norður. Skólavegur 31b. Áshamar 3c, Vest- mannabraut 30b; ársmiði á leik ÍBV árið 1998. Boðaslóð 23a, Faxastígur 39a, Búhamar 86, Faxastígur 8a n.h., Brattagata 9b; bolur með mynd af Islandsmeisturum ÍBV frá Tölvun. Sólhlíð 19a og Hólagata 44b; klipping hjá Hársnyrtistofunni Strípunni. Birt án ábyrgðar. IM ÖNRAD-leikur} ■ Getraunaþjónusta ÍBV ætlar að ráðast í I Monrad leik á laugardaginn. I Þátttaka er ókeypis fyrir þá sem tippa fyrir I 640 krónur og meira í Týsheimiiinu. I | Allir keppendur eru settir í eina deild og er \ | dregið hverjir keppa innbyrðis | I / hverri viku fram til vors. I Til að auka möguleika á sigri íkeppninni ■ geta tipparar myndað hópa og þannig tekið ! stærriseðil. Takið þátt í skemmtilegum leik Góða skemmtun! Getraunaþjónusta ÍBV L J Verslun til sölu Til sölu er verslun í Eyjum. Tilvalin fyrir samhenta fjölskyldu. Ýmsir möguleikar. Upplýsingar gefur Jóhann Pétursson hdl. Bárustíg 15. Sími 481-2622 Kampakátir siguruegarar: Efri röð Rútur, Sigurður, Haraldur og Hjalti Jónsson. Neðrið röð Hjaltí Jóhannesar, Daði Pálsson og Suauar Uignisson. Vallógengið sigraði 3. árið í röð Vallógengið sigraði örugglega í hinni árlegu firmakeppni ÍBV sem haldin var milli jóla og nýárs. Keppt var í tveim riðlum og komust 2 efstu liðin í úrslit. 3. flokkur IBV og Smástund deildu 3. sætinu eftir jafnteflisleik en til úrslita léku Vallógengið og Glófaxi. Vallógengið vann eftir æsispennandi leik. Hjá Vallógenginu vantaði aðalmennina sfðan í fyrra- og hitteðfyrra. þá Amar Pétursson og Hlyn Jóhannesson. Einnig var Hermann Hreiðarsson seldur til Crystal Palace. Besti maður mótsins var Daði Pálsson markvörður. Vallógengið vildi að lokum koma fram þakklæti til Helga Bragasonar, sem spilaði fyrir Óféig Ve. og Hlyns Stefánssonar, sem spilaði fyrir Glófaxa Ve. landaklrkja Ul móts M hækkandi sól Nú er Kirkjuvísirinn rétt ókominn inn um bréfalúgur bæjarbúa. Þar má m.a. sjá að sunnudagaskólinn hefur göngu sína næsta sunnudag (18.1.) og í þeirri viku fer safnaðarstarfið á fullan snún- ing að nýju eftir jólin. Má fullyrða að aldrei hefur tjölbreytnin verið meiri í safnaðarlífinu. Barna- og unglinga- starfið hefur gengið einkar vel á þessum vetri og viljum við hvetja foreldra til að beina bömum sínum enn frekar að því. Verður það mikil skrauttjöður fyrir bamastarf Landa- kirkju er geisladiskur barnakórsins Lítilla Lærisveina kemur út með nýjum og bráðfjörugum sunnudaga- skólalögum eftir Helgu Jónsdóttur. Einnig merkjum við aukna þáttöku fullorðinna á fjölmörgum sviðum safnaðarstarfsins. Hverfismessumar hafa ýtt við mörgum fjölskyldum að koma til kirkjunnar og þær halda áfram á þessari önn, fullorðins- fræðslan er í blóma, kórstarfið hefur verið sérlega ánægjulegt svo sem allir vita og svo mætti lengi telja. Vert er að vekja sérstaka athygli á Kyrrðar- stundum í hádegi hvem miðvikudag. Sjálf kyrðarstundin hefst á bæn og ritningarlestri. 1 lokin mynda þátttak- endur hálfhring við altarið og sam- einast í fyrirbæn fyrir mönnum og málefnum. Eftir stundina er svo léttur málsverður í boði yfir í safnaðar- heimilinu. Hefur myndast góður hópur fólks urn kyrrðarstundimar sem stendur opinn hverjum sem vill korna einu sinni eða oftar. Svo sem Kirkjuvísirinn mun bera með sér er fátt eitt talið hér, en við hvetjum fólk til að kynna sér starfsemi Landakirkju og njóta þáttöku f sívaxandi og gefandi safnaðarstarfi. Prestar Landakirkju.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.