Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 29.01.1998, Síða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 29.01.1998, Síða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 29. janúar 1998 Landakirkja Fimmtudagur 29. janúar Kl.l 1:00 KyiTðarstund á Hraun- búðum Kl.17:00 T.T.T. (10- 12ára) Laugardagur 31. janúar Kl. 14:00 Utför Stellu Jónsdóttur Sunnudagur 1. febrúar Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn Kl. 14:00 Almenn guðsþjónusta - Boðið upp á akstur frá Hraun- búðum Kl. 20:30 Rokkmessa! - Hljóm- sveitin Dee Seven Mánudagur 2. febrúar K1.20:30 Bænasamvera og Biblíu- lestur í KFUM & K húsinu. Þriðjudagur 3. febrúar Kl. 16:00 Kirkjuprakkarar (7 - 9 ára) - hetja göngu sína á nýju ári. Kl. 20:30 Eldrideild KFUM & K fundar f húsi félaganna. Kl. 20:00 þriðja og síðasta urn- ræðukvöld Fullorðinsfræðslunnar: sr. Bjarni Karlsson flytur erindið „Siðfræði sjávarútvegs frá sjón- arhóli mannlífsins“, panel- umræður. Miðvikudagur 4. febrúar Kl. 10:00 Mömmumorgunn. Kl. 12:10 Kyrrðarstund í hádegi - Orgelleikur frá kl. 12:00 Kl. 15:30 Fermingartímar - Bama- skólinn. Kl. 16:30 Fermingartímar - Ham- arsskóli Kl. 20:00 KFUM & K húsið opið unglingum. Hvítasunnu- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur Föstudagur Kl. 17:30 Krakkakirkja af lífi og sál, fyrir börn á aldrinum 3 til 9 ára. Kl. 20:30 Uppfærsla listamanna frá Litháen (Samskot - gerum ráð fyrir að hver leggi lágmark 500 kr.) Laugardagur Kl. 13:00, eða í hádeginu - hádegis- matur með gestunum og brotning brauðsins. Söfnuðurinn hvattur til að mæta með öllum meðlimum saf- naðarins og gestum. Kl. 20:30 Uppfærsla listamannanna frá Litháen (samskot). Sunnudagur Kl. 15:00 Vakningasamkoma Aðventkirkjan Laugardagur 31. janúar. Kl. 10:00 Biblíurannsókn Allir velkonuiir. BaháíSAM- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B, fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20:30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni Biblían talar Sími 481-1585 ipamálning Meistarano fullt hús í Su -Vilja fá inngöngu Körfuboltinn að n Sú íþróttagrein sem er einna yngst hér í Eyjum er körfuboltinn. Þrátt fyrir að stutt sé síðan körfu- boltadeild var stofnuð í Vest- mannaeyjum hefur mikið og gott uppbyggingarstarf verið unnið í kringum þessa íþrótt. Sá maður sem á stóran þátt í þessari starfsemi ásamt öðrum, er Víðir Oskarsson formaður IV. Eftir sameiningu Týs og Þórs sfðast- liðinn vetur tók ÍV við þjálfun og stjómun yngri flokka Týs í körfubolta. í vetur eru starfræktir meistaraflokkur og 11. flokkur drengja en í honum eru strákar fæddir 1981 og yngri. Á þessari leiktíð var ráðist í að fá erlendan þjálfara og leikmann til starfa og á endanum var Michael Eddy frá Texas í Bandaríkjunum, 23 ára guðfræðingur að mennt ráðinn til starfans. Víðir Óskarsson formaður ÍV, hafði þetta að segja um hinn erlenda þjálfara: „Michael tók að sér alla þjálfun ásamt því að leika með meistaraflokki. ÍV var mjög heppið að fá þennan leikmann, því hann er mjög samviskusamur og áreiðanlegur, einnig er hann góður og traustur leikmaður sem er með mikla þekkingu á körfubolta þrátt fyrir ungan aldur,“ segir Víðir. Meistaraflokkur spilar í 2. deild íslandsmóts KKÍ en þar eru úrvalsdeild, l.deild og svo 2.deild. Önnur deildin er riðlaskipt og spilar ÍV í Suðurlandsriðli ásamt liðunum; Hekla/Dímon frá Hvolsvelli, Garpur frá sveitinni austan við Selfoss, Ungmennafélagi Hrunamanna og Sindra frá Höfn í Homafirði. íslandsmótið er skipulagt þannig að það em spiluð 3 fjölliðamót í 5 riðlum um veturinn og efsta liðið í hverjum riðli kemst í úrslitakeppni. Sigur- vegari úrslitakeppninnar fer síðan upp íl.deild. Eftir tvö af þremur fjölliðamótum í vetur er ÍV efst í sínum riðli með fullt hús stiga, hefur ekki tapað leik. Fast á hæla þeirra er Hekla/Dímon sem tapað hefur tveimur leikjum. Ellefti flokkur ÍV spilar í 2. deild síns aldursflokks og hefur leikið í tveimur fjölliðamótum og því miður tapað öllum sínum leikjum. Þess ber að geta að u.þ.b. helmingur leikmanna flokksins er fæddur 1982 og ætti því að spila í lO.flokki. Einn leikmaður, Guðmundur Eyjólfsson, sem er 16 ára gamall, spilar einnig með meistara- flokki var valinn í unglingalandslið íslands ekki alls fyrir löngu og spilaði með því á æfmgamóti. Guðmundur er um 1.95 cm á hæð og er mikið efni. Framundan er fjölliðamót meistara- flokks á Höfn í Homafirði um mánaðamótin febrúar - mars og 11. flokkur mun spila síðasta mót sitt 7. til 8. mars en fyrirhugað er að fara með þá í æfmgaferð upp á fastalandið í febrúar. „Það er ósk leikmanna ÍV að stofnuð verði körfuboltadeild innan ÍBV-íþróttafélags, en félagið hefur aðeins knattspymu- og handbolta- deild. Það myndi að sjálfsögðu auðvelda allan rekstur deildarinnar. Við höfum mætt miklum velvilja hjá fyrirtækjum og Vestmannaeyingum öllum og erum mjög þakklátir fyrir alla styrkina og stuðninginn." sagði Víðir að lokum. Þess ber einnig að geta að yfir- klappstýra og helsti stuðningsmaður ÍV á leikjum þess hefur verið Sigurður Guðmundsson, Siggi Gúm, og fær hann kærar þakkir frá leikmönnum fyrir það. I Nafn: I Sverrir M. Jónsson | Friðrik Hjörleifsson | Daði Guðjónsson | Hannes Eiríksson ■ Hjalti Einarsson ! Ragnar Benediktsson ! Birkir Atlason [ Guðmundur Eyjólfsson I Andri Ólafsson I Jónatan Gíslason I Gústaf Kristjánsson | Kolbeinn Ólafsson | Hafsteinn Þorsteinsson I Richard Þ.F. Dungal j Trausti Hjaltason I_________________________ j"Ellefti flokkurív Aldur: 17 17 17 16 16 17 17 16 16 16 15 16 17 17 16 Staða: bakvörður framherji bakvörður bakvörður framherji framherji bakvörður miðherji bakvörður framherji bakvörður bakvörður framherji bakvörður bakvörður Smá- auglýsingar Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús í austurbænum. Upplýsingar ísíma 481-3487 Leikmenn meistaraflokks ÍV Nafn: Aldur: Viðar Huginsson 22 Kristinn Týr Gunnarsson 22 Jónatan Guðbrandsson 21 Sæþór Orri Guðjónsson 20 Kristinn Þór Jóhannesson 21 Davíð Arnórsson 20 Jón Valgeirsson 30 Gísli Gunnar Geirsson 22 Víðir Óskarsson 37 Örn Eyfjörð 21 Staða: framherji bakvörður bakvörður bakvörður bakvörður bakvörður framherji bakvörður Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför áskærrar móður okkar Magneu Sjöberg frá Hóli. Starfsfólk Hraunbúða og Sjúkrahúss Vestmannaeyja fær sérstakar þakkir fyrir góða umönnun. Fyrir hönd aðstandenda Dætur hinnar látnu. Framtalsaðstoð Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar mun veita félagsmönnum aðstoð við framtöl. Gögnum skal skila á skrifstofuna fyrir 6. febrúar nk. Ekki er veitt aðstoð vegna atvinnurekstrar. Gjald fyrir hveija skýrslu er 500 kr. Stjórn STAVEY

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.