Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1998, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.1998, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. mars 1998 Fréttir 5 Frá Bæjarmálafélagi Vestmannaeyjalistans Fundur verður haldinn íTýsheimilinu nk. sunnudag 22.. marskl. 16.00 (kl. 4) Daqskrá: 1. Uppstillingarnefnd gerir grein fyrir störfum sínum. 2. Undirbúningur kosningastarfsins og málefnavinna. 3. Önnur mál. Stjórnin Bingó í Þórsheimilinu fimmtud. 19. mars kl. 20.30. Fjöldi glæsilegra vinninga. iVTVTXXA! Stai'ískraft vantar á Lantema til þjónustustarfk. Þarf að vera yfir 20 ára. Reynsla æsldleg en eldd sldlyrði. UppRsingar veittar á staðmnn en ekld í síma. Fimmtudag og föstudag ld. 14.00 -18.00. Veifingahúsið Lanferna. ♦ Gíldran í * Vestmann^eyjum Hljómsveitin Gildran leikur á Höfðanum næstu helgi, föstudaginn 20. mars og laugardaginn 21. mars frá kl. 23.00-03.00. Gildran, sem hefur ekki starfað undanfarin 5 ár, kom saman síðustu helgi á Veitingastaðnum Alafoss föt bezt í Mosfellsbæ og lék þar fyrir troðfullu húsi langt fram á nótt. I framhaldi þess var ákveðið að halda leiknum áfram og var ákveðið að halda til Vestmannaeyja, sem var eitl i af höfuðvígjum Gildrunnar hér á árum áður. ¥ * Nú er kjörið að sletta ærlega úr klaufunum eftir langa vertíð, með * Gildrunni. * Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 1.500,- * * Innifauð: Léttar veitingar fyrir þá sem koma milli 23.(X) og 00.30. Tíundi hver gestur fær nýútkominn, tvöfaldan safndisk Gildrunnar, * Gildran í tíu ár, að gjöf. ^ Sjáumst næstu helgi á Höfðanum í fítons formi * * Jón G. Valgeirsson hr Dlafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sígurjónss. idl FASTEIGNASALA STRANDVEGI48 VESMNNAEYJUMSM411-2978 Fjólugata 21- Mjög gott 226,3m2 einbýlis- hús með innbyggðum bílskúr, 4 svefn- herbergi Mjög skemmtileg stofa byggð við 1986. Frábærl útsýni. Verð: 9.900.000 Áshamar 57,3h,th- Mjög góð 3 herbergja 85,8m2 íbúð ásamt 23,4m2 bílskúr.Góð gólfefni, parket og flísar. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymsla í sameign.Verð: 5000.000 Áshamar 67, 2h, fm, -Góð 2 herbergja 58,9m2 íbúð. Nýjar innihurðir og nýrskápur í holi. Góð fyrir fólk sem er að byrja að búa. Verð: 4.300.000. ATH. Skipti möguleg. Vesturvegur 19, au-íbúð- Ágæt 94,6m2 íbúð ásamt 19,8m2 bílskúr. Nýjar lagnir í eldhúsi, íbúðin býður upp á marga möguleika.Húsið er klætt að utan. ATH. lækkað verð: 3.500.000 OA OAfimdir eru hcddnir í tumherbergi Lmdakirkju (gcrigið inn um oðaldyrj mdnudagu kl. 20:00. Frábær HúsaleÍQUStyrkir námsfólks. msóknir um húsaleigustyrk á vorönn 1998 skulu berast á bæjarskrifstofur eigi síðar en 31. mars nk. Framvísa ber Ijósriti af húsaleigusamningi. Umsækjendur skulu eiga lögheimili í Eyjum og stunda starfsmenntunarnám utan Eyja, sem ekki er unnt að stunda heima í héraði. Billjardmót í Féló. Þriðjudaginn 24. mars nk. kl. 20 verður haldiðbilljardmót (pool) í Féló fyrir 8. 9. og 10. bekk. Skráning stendur yfir í Féló. Veitt verða peningaverðlaun fyrir 1.2. og 3. sæti. Þátttökugjald er kr. 200,- NóttíFéló. /ið verðum með Nótt í Féló fyrir 8. 9. og 10. bekk föstud 27. mars nk. Húsið verður opnað kl. 21 og lokað kl. 23.30. Aðgangseyrir er aðeins kr. 300,- og innifalið er grilluð samloka, heitt kakó eða kaldur svaladrykkur. Þeir sem ætla að taka þátt í trallinu þurfa að skrá sig í lúgunni í Féló. Það verða fjölbreytt skemmtiatriði, leikir og fjör. Auðvitað mæta allir í náttfötum. Arshátfð Féló. Árshátíðin verður haldin 3. apríl nk. og er ætluð þeim sem eru í 7. 8. 9. og 10. bekk. Margt verður gert sér til skemmtunar. Nýtt unglingaráð verður kosið og valin verða herra og ungfrú Féló. Söngvakeppni Féló (Karokee) er orðinn fastur liður á árshátíðinni og fer skráning í keppnina fram í lúgunni í Féló. Þeir sem hafa áhuga á að skemmta á hátíðinni eru beðnir að láta okkur vita sem fyrst í Féló. Skráninq f nýtt unglingaráð. 3eir sem vilja gefa kost á sér í nýtt unglingaráð, þurfa að skrá sig í lúgunni í síðasta lagi 2. apríl nk. í unglingaráð verða kjörnir 3 nemendur úr 7. 8. og 9. bekk eða alls 9. Styrkir Afreks - og viðurkenningarsjóðs. íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og viðurkenningarsjóði Vestmannaeyja vegna ársins 1997. Erindi er varða umsóknarfrest og reglugerð sjóðsins hafa verið send viðeigandi félögum. Umsóknir berist undirrituðum eða í Ráðhúsið eigi síðar en 19. mars (í dag) merkt: íþrótta- og æskulýðsráð, Afreks- og viðurkenningarsjóður Vestmannaeyja. Tómstunda - og íþróttafulltrúi. Dagur tónlistarfólks i Vestrriannaeviunn verður haldinn nœstkomandi laugardag 21. mars kl. 16.00 íSafnaðarheimili Landakirkju. Þar koma fram: Harmonikkufélag Vestmannaeyja Kór Landakirkju Lúðrasveit Vestmannaeyja Samkór Vestmannaeyja Kór Trésmiðafélags Reykjavíkur. staðgreiðsluverð á innimálningu Miðaverð kr. 1.000,- Bórn kr. 200,- Tónlistarfólk í Vestmannaeyjum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.