Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.04.1998, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 08.04.1998, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 8. apríl 1998 Fréttir 5 ‘wstmmmaemalwr Frekari liðveisla Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til að starfa við frekari liðveislu. Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum einstak- lingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími ýmist á dagvinnutíma, kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- og skólaskrifstofu í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 20 apríl. Eldri umsóknir óskast endur- nýjaðar. Nánari upplýsingarveitirHannaBjörnsdóttirdeildarstjóri málefna fatlaðra í síma 481-1092. Liðveisla Við óskum einnig eftir hæfu og áhugasömu fólki til starfa við liðveislu. Liðveisla felst í því að veita fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf seinni part dags og á laugardögum eftir hádegi, samtals 4 klst. í viku fyrir hreyfihamlað barn Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- og skólaskrifstofu í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 20 apríl. Eldri umsóknir óskast endur- nýjaðar. Nánari upplýsingarveitirHanna Björnsdóttir deildarstjóri málefna fatlaðra í síma 481-1092. Skólaverðir - Skólaverðir Frá og með 1. maí losnar staða skólavarðar eftir hádegi. Frá 1. júní losnar 1 og 1/2 staða. Við leitum að geðgóðu, röggsömu fólki, sem hefur gaman af að vinna með börnum. Upplýsingar gefur Svavar Steingrímsson í síma 481-1748 Skólastjóri Kjörskrá - íbúaskrá Svo kjörskrá, sem lögð veður fram vegna sveitarstjórnar- kosninga verði sem nákvæmust, eru þeir sem eiga eftir að tilkynna aðsetursskipti, beðnir að ganga frá skráningu hið fyrsta. Frá náttúrugripasafninu. ;kahelgina verður opið laugardaginn 11. apríl og 2. páskadag kl. 15:00-17:00. Almennurfundur ■^^■ur fundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja verður haldinn í Safnahúsinu þriðjudaginn 14. apríl nk. kl. 18:00. HARSNYRTISTOFAN HEIÐARVEGI 6 Viðskiptavinir ATH. Svanhvít Yngvadóttir starfar á stofunni 14., 15., 16. og 17. apríl nk. Tímapantanir í síma 481-2747 Kynning ilaurutil “ |iy, v SNYBTlðtd JiTiun um kvöldió faröa íalS^i&lin lcequinn á Hekla förðunarf ræðingur frá MakeUpforever uerðurídag kl. 14.00 tíl 18.00 meðkynninguá bessum frábæru förðunaruörumog munhúnsýnaog leiðbeinahéruiðuallitaofl. Komdu og fáðu faglega ráðgjöf. !ÖGM MAKE UP FOR EVER ATH Athafnaverið í Vestmannaeyjum Skólavegi I Opið hús milli kl. 15:00 og 19:00 í dag Starfsemin kynnt,svo og tölvubúnaðui* Athafnaversins Formleg dagskrá hefst kl 16:00 Námskeið í stofnun og rekstri fyrirtækja Þróunarfélag Vestmannaeyja gengst fyrir námskeiði í stofnun og rekstri fyrirtækja. Farið verður yfir helstu þætti sem lúta að stofnun fyrirtækja, gerð viðskipta- og rekstraráætlana, markmiðssetningar og markaðssetningar. Námskeiðið verður í tveimur hlutum, laugardaginn 25. apríl frá kl. 9.30 til 16.00 og laugardaginn 2. maí kl. 9.30 til 16.00. Skráning fer fram í Ransóknasetrinu, Strandvegi 50, í síma 481-1111 eða faxi 481-2669. ATH. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Námskeiðsgjald er 5000 kr. en þau fyrirtæki eða einstaklingar sem taka þátt í Iðngörðum Þróunarfélags Vestmannaeyja em sérstaklega hvattir til að mæta og munu þeir fá námskeiðs- gjaldið endurgreitt. Þróunarfélag Vestmannaeyja. SMfíffR Skodi Rapid Til sölu Skodi Rapid árg. 1988. Verð kr 50 þús. Uppl. s. 481-2952 íbúð eða herbergi Óska eftir tveggja herb. íbúð eða stóru herbergi með aðg. að baði, semfyrst. Uppl. s. 481-1681 Mitsubishi Colt Til sölu er Mitsubishi Colt árg. 1988. Ekinn 145 þús. Uppl. s. 481-1747 og 896-4772 Toyota Hilux Til sölu erToyota Hiiux árg. ‘98. Tilboð. Uppl. s. 481-1511 og 481-1700 Honda Civic Til söru er Honda Civic LSI árg. ‘92, þriggja dyra. Ekinn 67 þús. Uppl.s. 481-2404 Herbergi Til leigu tvö herbergi með eldhúskrók ( kjallara. Uppl. s. 481-1766 Leiguhúsnæði Sýslumaðurinn í Vestmanna- eyjum auglýsir eftir góðri 2 - 3 herb. a.m.k. 65m2 leiguíbúð (heist í Hásteinsblokkinni) fyrir starfsmann embættisins og unnustu hans. íbúðin þyrfti að vera laus síðustu vikuna í maí og a.m.k. í 1 1/2 ár. Góðri umgengni (hvorugt reykir) og skilvísum greiðslum heitið. Frekari upplýs- ingar veita Helgi Bragason, ftr. sýslumanns og Ragnar Þ. Jón- asson (s. 567-2937). íbúð og borðstofuskápur Fimm herb. íbúð til leigu. Á sama stað fæst gefins gamall hvítur borðstofuskápur, sé hann sóttur. Uppl.s. 481-2158. Jón G. Valgeirsson hdl Ólafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónss. hdl FASTEIGNASALA SmmECI 48 VESTMANNAEYJUM SÍMI481-2978 Heiðarvegur 38- Góð 151,7m2 Ibúð. 3 svefnherbergi. Nýstandsett baðher- bergi, nýmálað eldhús, nýtt á borðum og nýr vaskur. Gott geymsluloft. Verð: 5.500.000 OA OA fimdir eni haldnir í tumherbergi Landakirkju (geti/jiö inn um aðaldyr) mdnndajja kl. 20:00. V ferðaskrifstofa stúdenta Umb. Sigríður Sigmarsdóttir Vestmannabraut 38. S. 481 -1271

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.