Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 16.04.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 16.04.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. aprfl 1998 Fréttir 3 insvegi 28 Sími 481-199^ UNGLINGA-f DÓMARA- NÁMSKEIÐ Dómgæsla í yngri flokkum er áhugavert starf. ÍBV sárvantar knattspyrnudómara fyrir sumarið en ætlunin er að reyna að rífa dómgæsluna upp og fá sem flesta til starfa. Unglingadómaranámskeið verður haldið í Eyjum um helgina. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudaginn 17. apríl kl. 19.00 - 23.00 Laugardaginn 18. apríl kl. 10.00 -16.00 Kennari: Ingi Jónsson, knattspyrnudómari. Staður: Þórsheimili. Verð: Ókeypis fyrir alla þátttakendur. Knattspyrnuáhugafólk, karlar og konur, á öllum aldri, er hvatt til þess að leggja sitt af mörkum til starfsemi yngri flokkanna. Knattspyrnudeild ÍBV Unglingaráð ÍBV Gleraugnaþjónusta frá OPTIK MIE>STOE>IM Strandvegi 65 Sími 481 1475 HITACHI Verðum hjá Axel Ó dagana fimmtudaginn 16., föstudaginn 17 Nýtt frá Caroline, 35 ára þjónusta í Vestmannaeyjum. föstudaginn 17. og laugardaginn 18. apríl. line, Herrera, XS, Dior og Cerutti í@d (o M É iéÍM Dptik Lækjartorgi OA OA fimdir cm baldnir í tnmbn'bcrjji Ltmdaltirkju (gcnjiid inn um adaldyr) mánudaga kl. 20:00. V FerðaskriFstoFa stúdenta Umb. Sigríður Sigmarsdóttir Vestmannabraut 38. S. 481-1271 Kókómjólk 1 Itr. 119 Gevalia kaffi rautt 250 gr. 189 ABT mjólk 170 gr. 3 teg. 56 Maarud Sprö mix papriku snakk 250 gr. 249 Hunt's tómatar skornir italian 411 gr. 65 Snakkfiskur bitaharðfiskur 90 gr. 2 teg. 169 Hunt's tómatar skornir hvítlauks 411 gr. 65 Vilko Muffur appelsínu-súkkul. 425 gr. 2 teg. 259 KS Kanilsnúðar 400 gr. 189 Ajax Blomsterfestival hreing.lögur 1 Itr. 3 teg. 219 KS Sælkerasnúðar 400 gr. 189 Bjama brugg léttöl 0,5 Itr. 59 Nýtt kortatímabil

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.