Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.07.1998, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 09.07.1998, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 9. júlí 1998 í 22. og 23. tölublaði Frétta birtum við myndir sem teknar voru um borð í Hilmi árið 1955. Gísli Eyjólfsson hefur nú sett sig í samband við okkur og bent okkur á að upplýsingarnar sem fylgdu myndunum voru ekki réttar. Hann tók myndirnar sjálfur en faðir hans var með m/b Hilmi tvær vertiðir, 1954 og 1955. Um leið og við biðjumst velvirðingar á mistökunum við fyrri birtingu myndanna birtum myndirnar hér á ný með upplýsingum Gísla sem við þökkum honum kærlega fyrir. Þessar gömlu myndir eru teknar í lokaróðri á m/b Hilmi Ve 282 árið 1955. Efsta mynd: Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum sést hér i brúarglugganum en hann var formaður en eigendur voru Gunnar Ólafsson og Co. og Þorsteinn Sigurðsson á Blátindi. Gunnar Ólafsson og Co. sá um útgerð og uppgjör. Næstefsta mynd: Frá vinstri: Lárus (jóhannsson) frá Hellissandi, Sigurður Jónsson frá Þórshöfn á Langanesi, Árni Helgason frá Þórshöfn á Langanesi, Sigurfinnur Einarsson, Fagradal, Vestmannaeyjum, Guðbergur Magnússon, Hlíðarási, Vestmannaeyjum og Sveinbjörn Joensen frá Þórshöfn á Langanesi. Næstneðsta mynd: Guðbergur Magnússon frá Hlíðarási og Sigurfinnur Einarsson frá Fagradal eru að „leysa af ‘ netunum og sést í kúluhauginn í bakborðssíðunni. Neðsta mynd: Ágúst Ólafsson(vélstjóri) frá Gíslholti er við rúlluna, Guðbergur í Hlíðarási, Árni Helgason og Sigurður Jónsson leysa af netunum, grjót og kúlur. Sveinbjörn Joensen (beygir sig), Eyjólfur er í stýrishúsinu, Sigurfinnur leysir af en Lárus dregur af spilinu. Þetta var síðasti róður þeirra feðga, Gísla Eyjólfssonar og Eyjólfs Gíslasonar á mb. Hilmi því vertíðirnar 1956 og 1957 voru þeir á m.b. Blátindi Ve. 21. ♦ LAMELLA PARKET A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. V FerðaskriFstoFa stúdenta Umb. Sigríður Sigmarsdóttir Vestmannabraut 38. S. 481-1271 UMBOÐÍEYJUM: FriðGimm-Fiimbogason 481- 1166 og 481-1450 íjl ÚRVAL- ÚTSÝN Hramtbúdir Afleysara vantar í aðhlynningarstörf í ágúst. Nánari upplýsingar ísíma481 1087 Stálsmíðanám Getum bætt við okkur nemum í stálsmíði. Upplýsingar gefur Stefán í síma 488 3557 Jd SKIPALYFTAN HE -- VESTMANNAEYJUM Bifreiðaskoðun Bifreióaskoðun hf. mun verða með skoðun í Vestmannaeyjum dagana 13. júlí - til og með 17. júlí Munið að hafa með ykkur kvittanir fyrir bifreiðagjöldum og tryggingum. Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 481 2315 og 570 9090. Skoðað er í félagsheimili skáta við Faxastíg. BIFREIÐASKOÐUN HF. Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481 -3070 &h® 481-2470 Far® 893-4506. ÁRSÆLL Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 GSM 899-2549 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, Sími551 -3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali <Sg) TOYOTA lákn um gcedi FJ m F > o>W. r r )•= > 11 r í Vestmannaeyjum: Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 OA OAjundir eru haldnir í tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyij manudaga kl. 20:00. Teikna og smíða: Sólstofur, útihurðir, TTr qluaqa, utanhúss- ® “ klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.