Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 20.08.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 20.08.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20.. ágúst 1998 Fréttir 7 FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM W PÓSTHÓLF 160 - 902 VESTMANNAEYJAR ■ SÍMAR 481 1079 OG 481 2499 Skólinn verður settur miðvikudaginn 26. áaústkl. 13:00 og fá nemendur þá afhentar stundatöflur og bókalista. Kennsla hefst fimmtudaginn 27. áaúst kl. 10:20. Þeir nemendur er hyggjast stunda nám við skólann í haust og hafa ekki skráð sig, þurfa að bæta úr því sem fyrst. Þeir nemendur sem enn hafa ekki greitt skólagjöld þurfa að gera upp við skrifstofu skólans áður en stundatafla er afhent. Skráning í öldungadeild er hafin í síma 481-1079. Fyrirhugað er að bjóða upp á hluta af meistaraskóla og einnig 30 tonna réttindi skipstjórnarmanna (pungaprófið) ef næg þátttaka fæst. Áhugasamir skrái sig í síma skólans 481-1079. Nemendur sem vilja koma bókum á skiptibókamarkað geta komið með þær í skólann mánudaginn 24. ágúst, kl. 13-16. Skólameistari. ATVINNA í boði hjá Arnóri bakara Viljum ráða í tvær heilsdags stöður. Störfin eru fólgin í útkeyrslu á vörum, pökkun og þrifum. Því er bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 481-2424 milli kl. 13:00 og 15:00, fimmtudaginn 20. ágúst og föstudaginn 21. ágúst. Arnór bakari ehf. Hólagötu 28 Einnig tilboð á síðustu sætunum til Benidorm og Costa del Sol. Verð frá 29.900 m/v 2 í stúdíó á Bajondillo/Timor Sol á Costa del Sol. Heimsferðir á betra verði Umboð í Eyjum Straumur s: 481 -1119 Fimleikafélagið Rán óskar eftir þjálfurum til starfa veturinn 1998 -1999. Nánari upplýsingar í síma 481 2538 Andrea Vilt þú vera fjárhagslega sjálfstæður? Okkur á veitingahúsinu Fjörunni vantar jákvæðan og duglegan starfskraft til ýmissa starfa í eldhúsinu. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar á staðnum eða í síma481 1101 Augnlæknir Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir verður í Vestmannaeyjum 26. til 29. ágúst. Tímapantanir verða í síma 481 1955 föstudaginn 21. ágúst kl. 9 -11. og kl. 13 -15. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum Háls- nef- og eyrnalæknir Sigurður Júlíusson, háls- nef- og eyrnalæknir verður í Vestmannaeyjum 26. til 28. ágúst. Tímapantanir verða ísíma481 1955 mánudaginn 24. ágúst kl. 9 -11 og 13 -15. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum Bókasafn \/estmannaeyja - LOKUN Við þurfum að loka Bókasafninu vegna viðgerða. Lokað verður frá mánudeginum 31. ágúst til og með fimmtudeginum 24. september kl. 16:00. En athugið að síðasti opnunardagur safnsins fyrir lokun er föstudagurinn 28. ágúst. Viljiði gera okkur þann greiða að fá sem mest lánað svo við þurfum að flytja sem minnst. Bókaverðir Iþróttafélög rekstrarstyrkur íþrótta- og æskulýðsráð auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrk til íþróttahreyfingarinnar, sbr. samstarfssamning þar um, vegna ársins 1998. Umsóknarfrestur er til 3. september nk. og ber að skila umsóknum í Ráðhúsið merkt: íþrótta- og æskulýðsráð / umsókn um rekstrarstyrk. Vetrarbæklingur Áform eru upp um að gefa út upplýsingabækling um það sem í boði er í vetur fyrir börn og unglinga hjá hinum ýmsu stofnunum og félögum í bænum. Forsenda fyrir útgáfunni er að upplýsingar berist frá viðkomandi aðilum og það í tæka tíð. Þeir sem hafa hug á að nýta sér þetta tækifæri, er bent á að senda undirrituðum upplýsingar um starfsemina, fyrir 3. september nk. og æskilegast er að þær berist á tölvutæku formi. Atvinna í Féló___________________ Starf í félagsmiðstöðinni Féló er laust til umsóknar. Leitað er eftir einstaklingi sem á gott með að starfa með unglingum og er tilbúinn að taka þátt í og hafa frumkvæði að eflingu starfseminnar, með þátttöku unglinganna sjálfra. Að öðru leyti felst starfið í daglegum rekstri félagsmiðstöðvarinnar, sem er reyklaus vinnustaður. Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri og geti hafið störf 1. september nk. Starfð er vaktavinna, sem stendur í 8 mánuði á ári. Opnunartími félagsmiðstöðvarinnar er eftirfarandi: Frá kl. 15:30 -18:30 virka daga og frá kl. 19:30 - 22:30 mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld og frá kl. 20:00 - 23:00 föstudagskvöld, frá september til aprílloka. Umsóknarfrestur rennur út í dag og ber að skila umsóknum um starfið á þar til gerð eyðublöð í Ráðhúsið. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 481-1980 eða 897-1114. Tómstunda- og íþróttafulltrúi. Smáar Húsnæði Til leigu Tveggja herbergja íbúð er til leigu í Foldahrauni 37. Parket á stofu og svefnherbergi. Flísar á eldhúsi. Upplýsingar í síma 481 1758 eftir kl. 17.30. íbúð til leigu í Reykjavík Stúdíóíbúð í Reykjavík til leigu. Upplýsingar í síma 481 1392 eftir kl. 17. íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð í Foldahrauni til leigu. Leigist til I. júni 1999. Upplýsingar i síma 481 3532 eftir kl. I8. Kaup - sala Skápur óskast Bráðvantar fataskáp. Upplýsingar í síma 481 2122. Til sölu Hornsófi tveggja sæta x tveggja sæta, eldhúsborð og stóll, örbylgjuofn, Remington 1100 haglabyssa, og Zodiac með mótor. Sími 481 3261. Gömul þvottavél til sölu AEG lavamat þvottavél til sölu. Fæst fyrir kr. 5000. Upplýsingar í Foto eða síma48l 2600. Golfsett óskast Vil kaupa golfsett fýrir örvhenta. Upplýsingar í síma 481 2302 eða 481 2401, Allan. Til sölu Klikk klakk svefnsófi kr. 15.000. Upplýsingar í síma 48I 2595. Rúm til sölu Til sölu er amerískt rúm, ein og hálf breidd. Mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 481 1043. Hljómflutningstæki Hljómflutningstæki til sölu. Geislaspilari, tvöfalt kassettutæki, magnari, útvarp og plötuspilari. Allt saman í glerskáp. A sama stað er til sölu videotæki. Upplýsingar í síma 481 2418 eftir kl. I7. Bílar-Hjól Halló - hálló, húsgögn óskast. Óska eftir ýmsum húsgögnum fyrir lítið verð. Upplýsingar í síma 481 2161, Magga og Lina Til sölu ísskápur, þvottavél, sófasett, sumastóll og eldhúsborð. Upplýsingar í sima 481 2837 Húsbíll til sölu Chevrolet Van húsbíll til sölu. Upplýsingar í síma 481 1869. ToyotaCorolla árgerð 1990, ekinn 88000 km„ sjálfskiptur til sölu á kr. 520.000. Ný timareim, stimpilhringir og ventlar slípaðir. Mjög vel með farinn bíll sem sér ekki á. Upplýsingar gefur Guðmundur í vinnusíma 481 3310 og heimasíma48l 3434. Tapað - fundið Myndavél í óskilum Lítil myndavél er í óskilum. Fannst við Hólagötu. Upplýsingar í síma 481 2837. Gítar týndur Seagull gítar með innbyggðu pickupi var tekinn úr hústjaldi á Þjóðhátíðinni. Upplýsingar í síma 481 1959. Kerrusvuntan týnd Græn kerrusvunta týndist í vonda veðrinu um þar síðustu helgi. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 481 3436. Atvinna Au pair Óskum eftir Au pair í Luxemburg. Þarf að vera reyklaus og með bílpróf. Upplýsingar í síma 554 4631.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.