Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.10.1998, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 01.10.1998, Blaðsíða 1
25. árgangur • Vestmannaeyjum 1. október 1998 • 40. tölublað • Verð kr. 140,- • Sími: 481 3310 • Fax: 481 1293 Vestmannaeyingar eiga, svo ekki verður á móti mælt, besta besta knattspyrnulið landsins í dag. Það sýndu og sönnuðu leikmenn ÍBV sem launuðu stuðningsmönnum sínum með því að sigra KR-inga á heimavelli á laugardaginn og tryggja sér með því Islandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Myndirnar gefa hugmynd um stemmninguna á vellinum sem var ólýsanleg. Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 - Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 481 Vetraráœtlun Herjólfs Mán - Lau Sunnudaga aukaferðir föstudaga Frá Eyjum: Frá Þorl.höfn: Kl. 08:15 Kl. 12:00 Kl. 14.00 Kl. 18.00 Kl. 15.30 Kl. 19.00 ^crjólfur Sími 481 2800 Fox 481 2991

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.