Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 01.10.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 01.10.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. október 1998 Fréttir 7 BÆJARVEITUR VESTMANNAEYJA HITAVEITA • RAFVEITA • SORPBRENNSLA • VATNSVEITA Lokunaraðgerðir Þeir sem eiga orkureikninga í vanskilum og fengið hafa viðvaranir, geta átt von á að lokað verði fyrir orkusölu til þeirra, án frekari fyrirvara. Innheimta BV Eyjamenn loksins - loksins Laugardaginn 10. októberfara afstað á Veitingahúsinu Fjörunni hin margrómuðu Eyjakvöld. Landsbankinn hefur tekið í notkun Hraðbanka í Vestmannaeyjum Er hann staðsettur í húsnæði Islandspósts hf. við Vestmannabraut. Gjörið svo vel og nýtið ykkur þessa þjónustu. Landsbanki íslands í forystu til framtíðar Við hverfum aftur til fortíðar, því Eyjakvöldin hófu einmitt göngu sína á þessum stað fyrir rúmum áratug. Boðið verður upp á þríréttaða máltíð að hætti Fjömnnar Kvöldverður og skemmtun sem helst fram á rauða nótt með hljómsveitinni Dans á rósum. Flutningur verður allur í höndum Eyjamanna sem tryggir gæðin. Miða og borðapantanir eru í sima 4811101 Verðum hjá Steingrími gullsmið í dag, á morgun og laugardag. Hagstætt verð og mikið únral af nýjum amgjörðum Gleraugnaverslunln GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.