Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Síða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Síða 9
Fimmtudagur 12. nóvember 1998 Fréttir 9 Vill f orstjórann hingað Á fundi bæjarráðs la fyrir bréf frá Brunabótafélagi Islands. Þorgerður Jóhannsdóttir (V) lagði af því tilefni fram svohljóðandi tillögu: ..Legg til að forstjóri Eignarhaldsfélags Bmnabótafélags Islands komi hingað á fund með bæjarfulltrúuni eins og hann hefur boðist til. Þá krefst ég skýringa frá bæjarstjóra á mismun á útreikningum á eign Vestmannaeyjabæjar og forstjóra EBI. Að lokum legg ég til að málið verði ekki tekið fyrir í bæajrstjórn fyrr en farið hefur verið að ofangreindu." Meirihluti bæjarráðs vísaði tillögunni til bæjarstjómar. Gjaldskrá Listaskólans Á fundi skólamálaráðs í síðustu viku var samþykkt gjaldskrá fyrir afnot af húsnæði Listaskólans. Fyrir tónleikasal til tónleikahalds eru greiddar 3000 kr. en til fund- arhalds og annarrar starfsemi kr. 1000 og síðan 500 kr. fyrir hverjar 30 mínútur að hámarki kr. 10.000 fyrir heilan dag. Ræsting og ýmis þjónusta er innifalin í verðinu. Þá er greitt fyrir aðstöðu til nám- skeiðahalds í myndlist kr. 1000 fyrir fjórar vikur og er þá gert ráð fyrir að námskeið sé einu sinni í viku. Fyrir lengri tíma greiðist hlutfallslega. Ásókn í land fyrír ofanhraun Landsvæði Ofanbyggjara virðist vera eftirsótt um þessar mundir. Ekki er langt síðan Árni Johnsen alþingismaður reisti einbýlishús í landi Suðurgarðs og Valgeir Jón- asson hefur sótt um leyfi til að byggja nokkur sumarhús í Ofan- leitislandinu. Á fundi skipulags- nefndar á fimmtudag í síðustu viku, var tekin íyrir umsókn frá Sigfúsi J. Johnsen sem óskar eftir að byggja sumarhús til heilsársnota í landi Suðurgarðs. Sigfús er Vestmanna- eyingur, ættaður frá Suðurgarði og var kennari um langt skeið við Gagnfræðaskólann en flutti héðan fyrir gos. Hann er faðir þeirra Þorsteins Inga, prófessors og Áma, fytTum borgarstjóra Reykjavíkur. Sigfús hefur augastað á tveimur stöðum, öðmm austan Suðurgarðs en hinum við Draumbæjarlandið. Skipulagsnefnd lýsti sig hlynnta erindinu og iyrri staðsetningunni en óskaði eftir grenndarkynningu ásamt afstöðumynd af húsinu. Gleraugnaþjónusta frá DPTIK Gleraugnaþjónusta hjá Axel Ó dagana 11. til 14. nóvember að báðum dögum meðtöldum. Ný módel frá Caroline Herrera 15% afsláttur af Titanumgjörðum iéi ||wp i | Dptik Lækjartorgi Kynningarfundur um stöðugleika fiskiskipa Samgönguráðuneytið og Siglingastofnun boða til fundar um kynningu á stöðugleika fiskiskipa, laugardaginn 14. nóvemberkl. 17.00 íBásum. Jón Bemódusson og Friðrik Asmundsson sjá um kynninguna. Frjálsar umræður. Samgönguráðuneytið Uestmannaeyingar! Maxibílar Erum með 9 sæta bíla í Reykjavík fyrir litla hópa. Sækjum í Þorlákshöfn, á Selfoss, Bakka og Reykjavíkurflugvöll. Ökum ykkur heim á hótel eða heimahús eða Leifsstöð í Keflavík. Ódýr og góð þjónusta. Maxibílar Símar 892 4877 & 895 8847 (Geymið auglýsinguna) Smáar íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð til leigu við Áshamar. Laus strax. Upplýsingar í síma 481 3170. Kjallaraíbúð til leigu Tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 897 1128 eða 698 1901. íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í bænum ásamt bílskúr. Upplýsingar í síma 481 2456. Bíll til sölu Toyota Corolla GTi árgerð 1988. Upplýsingar í síma 481 1215. Dekk til sölu 4 nagladekk 165 SR 13 og 3 sumar- dekk 175/70 SR 13. Upplýsingar í síma 698 0023. Til sölu Vagga, burðarrúm og skiptitaska í stíl. Upplýsingar að Faxastíg 39 eða í síma 481 2764 Kaffi og matarstell Vantar að kaupa inn í stell. Hvítt með bláu. Póstvagn og 4 hestar að koma í bæinn. Keypt í gamla Kaupfélaginu 1981. CoachingTaverns 1828 Royal Tuoor Ware Staftfordshire England Upplýsingar veitir Eydís í síma 481 2484. Vantar þvottavél Vantar þvottavél ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 689 2831. Pennaveski týnt Tapaðist sennilega í Fagranesinu, fimmtudaginn 29. okt. Skrautlegtá litinn. Upplýsingar í síma 481 1356 eða 698 1356 Hundur fæst gefins Upplýsingar í síma 897 1152. Auglýsingasíminn er 481 3310 Faxið: 481 1293 Netfang: frettir@eyjar.is fimmtudaginn 19.11.98 kl 21 -23 á Höfðanum frítt fyrir UK-17 félaga 1 000 kr fyrir aðra áfengislausir tónleikar þeir sem hugsa ganga í UK-17 fyrir kl. 16 fimmtudaginn 19. Islandsbanki, Kirkjuvegi 23, sími 481 1800

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.