Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Síða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Síða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 12. nóvember 1998 UNSAIN Gleraugnaþjónusta Linsunnar verður í Miðbæ í dag, á morgun föstudag og á laugardag til kl. 16:00 Opið í hádeginu ! Góð Gleraugu - Gott verð ✓ Sýnum samstöðu - mætum á stórtónleika með NY DONSK Ah/örutónleikar fyrir eldspræka Eyjamenn á öllum aldri Næstkomandi þriðjudagskvöld þann 17. nóvember verða haldnir STÓR- TÓNLEIKAR með hljómsveitinni NÝ DÖNSK. Tónleikarnir verða í Iþróttamið- stöðinni og hefjast kl. 21.00 en húsið er opnað kl. 20.30. Tónleikamir eru á vegurn Nemendaráðs Framhaldsskól- ans í samráði við jafningjafræðsluna sem berst gegn vímuefnum og er starfandi innan Framhaldsskólans. Forsala aðgöngumiða er hafin og er í íslandsbanka sem er stærsti stuðn- ingsaðili Nemendaráðs FIV. Miðaverð er kr. 1.500.- Takið eftir:: FIMMTÁNHUNDRUÐ. Tónleikamir eru fyrir fólk á öllum aldri. Samhliða því að verið er að vinna að vímuefnavömum, þá er það einnig markmið Nemendaráðs að hressa upp á bæjarbraginn með þessum tónleikum. Ef þátttaka verður góð er stefnt að því að halda hér stórtónleika árlega með þessu sniði. Það er undir okkur sjálfum komið að taka þátt og við unga fólkið í Framhaldsskólanum hvetjum alla Eyjamenn til þess að mæta. Við viljum nota tækifærið og þakka íþrótta- og æskulýðsráði fyrir afnot af íþróttamiðstöðinni, og jafnframt þakka fulltrúum handboltans og Bamaskólans fyrir að hliðra til fyrir okkur til þess að af þessu gæti orðið. Við viljum sérstaklega þakka íslandsbanka, Heijólfi hf. íslandsflugi, VIS, Tryggingamiðstöðinni, ísfélag- inu, Eyjaís og K.Á. fyrir þeirra stuðning. Stuðningur þeirra gerir okkur kleift að halda miðaverði í algjöm lágmarki. Það er engin launung á því að við vorum vöruð við að halda þessa tónleika þar sem því er haldið fram að það komi aldrei nógu margir á tónleika í Eyjum, hvort sem um hljómsveitir eða kóra er að ræða. Nú ætlum við að láta reyna á það góðir samborgarar hvort ekki næst góð mæting og stemmning. Sjáumst í Iþróttamiðstöðinni á þriðjudagskvöldið. Nemendaráð FÍV(NFFÍV) Zj^Teikna og smiða: Sótstofur, útihurðir, Ti r nirmí**. glugga, utanhúss- m m klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agust Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla vírka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 • 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrífstofa í Flvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481 -3070 & h® 481 -2470 Far® 893-4506. MIDSTOÐIM Strandvegi 65 Sími 481 1475 UMBOÐÍEYJUM: Friðfinnur Fimtbogason 481- 1166 og 481-1450 & ÚRVAL- ÚTSÝN Eyjataxi Nýtt símanúmer 698 2038 Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Unnur Guðjónsdóttur verður jarðsungin frá Landakirkju, föstudaginn 13. nóvember 1998 kl. 14. Sigfús Sveinsson Katrín Sigfúsdóttir Jón Ragnar Björnsson tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Peyjafélög í fótbolta í næsta Jólablaði Fylkis er áformað að verði grein um starfsemi peyjafélaga í fótbolta hér íVestmannaeyjum áámnum 1940- 1970. Tilfinnanlega vantar ljósmyndir úr sögu félaganna og frekari upplýsingar um starfsemi þeirra. Vinsamlegast hafið samband við Amar Sigurmundsson í síma481 1963 eða 896 0101. Blaðið Fylkir Félag eldri borgara Munið skemmtifundinn í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20 í Alþýðuhúsinu. Lalli leikur fyrir dansi. Stjórnin Litlci lúðrasveitin Nú er litla lúðrasveitin að fara af stað með fjáröflun til að standa straum af kostnaði við fyrirhugaða þátttöku á landsmóti yngri lúðrasveita. Næstu daga munu bömin og foreldrar þeirra gnaga í hús og bjóða til sölu úrvals konfekt, innpakkað, í körfum Vinsamlegast takið vel á móti þeim. FRÉTTIR Auglýsingasíminn er 481 3310 <<£> TOYOTA Cákn um gceðt Ujjjl).yÖ3jjJ2iBUj' Krlstján Ólafsson, lögglltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 OA OAfUndir em hctldnir í tumherberjji Lmdakirkju (gemib inn um aÖcddyr) manudaga kl. 20:00. Kr áfengj vandamál í þinni fjölskj Idu Al-Anon fvrir ættingja og vini alkóhólista í þessum samtökum getur þú: Hitt aðra sem glínia viö sams konar vandamál. Fræðst um alkóhólisma sem sjókdóm Oðlast von í stað örvæntingar Itætt ástandið imian fjölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.