Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Side 18

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Side 18
18 Fréttir Fimmtudagur 12. nóvember 1998 Landa- KIRKJA Kirkjan hefur verið tekin í notkun að nýju eftir hreinsun. Til hamingju með það Eyjanrenn. Verið velkonrin til kirkju! Fimmtudagur 12. nóvember Kl. 17. TTT - kirkjustarf 10 -12 ára bama. Kl. 20.30. Opið hús fyrir unglinga KFUM og -K húsinu. Kl. 20. Æfing hjá Kór Landa- kirkju alla fimmtudaga. Sunnudagur 15. nóvember Kl. 11.00 Bamaguðsþjónusta. Treystum Jesú. Mikill söngur, bæn og sögur. Kl. 14.00 Messa. Koma má á- bendingum um fyrirbænir til prestanna. Altarisganga. Mola- sopi eftir messu. Kl. 20.30. Æskulýðsfundur í Landakirkju. Mánudagur 16. nóvember Kl. 20.00 Saumafundur Kvenfé- lagsins í safnaðarheimilinu. Þriðjudagur 17. nóvember Kl. 16.00 Kirkjuprakkarar 7-9 ára. Mikill leikur, hressir krakkar. Kl. 17.00 Æfing hjá Litlurn læri- sveinum. Miðvikudagur 18. nóvember Kl. 10.00 Foreldramorgunn. Sam- vera foreldra með ungum bömum sínum. Kl. 12.05 Bænar- og kyrrð- arstund í hádeginu. Kl. 20.30. Biblíulestur í KFUM &K húsinu. Jóhannesarguðspjall. Viðtalstími prestanna er á mánudögum kl. 17-18 og þriðjudaga til fösludaga kl. 11-12 árdegis. Síminn á skrifstofum sóknarprests og prests er 481 2916. Bréfsíminn hefur fengið nýtt númer 481 1845. Netfang: Landakirkju er: HYPERLINK mailto:kirkja@eyjar.is kirkja@eyjar.is, en |óknarprestsins HYPERLINK mailto:klerkur@eyjar.is, klerkur@eyjar.is Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20.30 Biblíulestur Föstudagur Kl. 17.30 Barnastarfið fyrir 6-9 ára. Kl. 20.30 Vakningafsanikomtt. Ræðumaður forseti Hvítasunnu- hreyfmgarinnar í Burkina Faso í Afríku. Aðeins þetta eina sinn. Laugardagur Kl. 13.00 Bænasamvera. Sunnudagur Kl. 15.00 Vakningarsamkoma - Guð kallar sitt fólk til endurkomu Jesú. Samskot til safnaðarmið- stöðvar hvítasunnumanna. Þriðjudagur Kl. 17.30 Krakkakirkjan fyrir 3-7 ára. Hjartanlcga velkomin. Jesús Kristur mætir! Aðventkirkjan Laugardagur 14. nóvember Kl. 10.00 Biblíurannsókn. Kl. 11.00 Guðsþjónusta. Gestur helgarinnar Guðný Kristjánsdóttir. Allir velkomnir. Handknattleikur: Viðtal við Mickail Akbashev, yfirþjálfara yngri flokka ÍBV AGALEYSIER Síðastliðið sumar var ráðinn hingað til Vestmannaeyja, nýr yfirþjálfari yngri flokkanna í handknattleik. Maður að nafni, Mickail Akbashev, var fenginn til starfa og var það unglingaráð handknattleiksdeildar ÍBV, sem átti heiðurinn að ráðningu Mickail. Hann er sonur hins þekkta Boris Akbashev, en hann hefur náð frábærum árangri sem þjálfari yngri flokka Vals síðustu ár og er hann nú einnig Þorbirni Jenssyni innan handar með íslenska landsliðið í handknattleik. Mickail Akbashev er 36 ára og er hann fæddur2.júní 1962íMoskvu. Frá 1969 til 1979 var hann í grunnskóla og stundaði handboltaæfingar með íþróttafélaginu Kúntzevo, sem er í Moskvu. Árið 1979 tók síðan við háskólanám hjá honum og hann hóf að æfa og keppa fyrir íþróttafélagið Kúntzevo. Að loknu háskólanámi fékk hann próf sem handboltaþjálfari og íþróttakennari. I framhaldi af því, stofnaði hann og tók að byggja upp handboltaskóla í Moskvu, og sá hann um þjálfun kvennaflokka næstu fimm árin. Mickail giftist núverandi konu sinni, Ekaterinu Akbashev, árið 1988. Næstu tvö árin þjálfaði hann yngri flokka hjá íþróttafélaginu Kúntzevo. I febrúar 1990 heimsótti hann foreldra sína á íslandi og í tengslum við þessa heimsókn var honurn boðin þjálfarastaða hjá Val og þar skrifaði hann undir tveggja ára samning við félagið. Hann fór aftur til Moskvu og kom til baka 10. júlí með fjölskyldu sína. Mickail og Ekaterina eiga tvær dætur í dag, Jaffa, sem er 8 ára og Frida, sem er 10 ára. Fimmárasamníngur aðstaðan hér í Eyjum? „Það er nóg að krökkum hérna en fótboltinn tekur ansi marga krakka til sín. Það eru mjög efnilegir leikmenn í 4. flokki karla og kvenna. I 3. flokki karla eru nokkrir góðir að koma upp og í 3. flokki kvenna eru stelpur sem eru famar að banka á dyr meistaraflokksins." Nú þjálfaðir þú á Akureyri í tvö ár. Hvemig líkaði þér dvölin og finnst þér mikill munur á þessum tveim bæjar- félögum, hvað varðar aðstöðu og metnað í íþróttum? „Mér líkaði alveg ágætlega. Fyrra árið jrjálfaði ég yngri flokka og meistaraflokk karla hjá Þór og seinna árið vann ég sem íþróttakennari og þjálfaði meistaraflokk karla. Síðan urðu stjórnarskipti hjá Þór og samningurinn minn var ekki fram- lengdur. Munurinn á Þór og félagi eins og IBV ermjög mikill. Hjá Þór var bara formaður handknattleiksdeildar, sem gerði allt saman og var ekki með neina til að starfa með sér. Hérna em ráð og stjómir og fólk sent er tilbúið til að hjálpast að til að ná árangri í því sem að það tekur sér fyrir hendur. Þau tvö ár sem ég þjálfaði meistaraflokk Þórs, var mikill metnaður hjá félaginu að komast upp í 1. deild og munaði aðeins 1 stigi bæði árin hjá okkur, að okkur tækist að ná takmarkinu. En það tókst ekki og þetta sínir líka ntuninn á Þór og IBV að hjá Þór vantar hefðina en hér í Eyjunt er hefðin til staðar, sem er mjög mikilvægt. Skipulagið hér er líka mun betra og bara áhuginn almennt í félaginu er rneiri." Baránanumiðkendur Mickail þjálfaði hjá Val í fimm ár, 1990- 1995. Eftir það gerðist hann íþrótta- kennari í grunnskólanum í Borgamesi og var hann þar í eitt ár. Síðustu tvö ár hefur hann síðan þjálfað hjá Þór á Akureyri. Sumarið 1998 gerði Mickail fimm ára samning við handknattleiksdeild IBV, sem er uppsegjanlegur. En hvað varð til þess að hann ákvað að koma og þjálfa hér í Vestmannaeyjum? „Akureyringarnir vildu ekki framlengja samning minn hjá félaginu og það var Þorlákur Ámason, íþróttafulltrúi hjá Val, sem benti unglingaráði handknattleiks- deildar ÍBV á mig og þau settu sig síðan í samband við mig. Mér og fjöl- skyldunni leist vel á að koma hingað og við slógum til.“ Hvemig finnst þér efniviðurinn og Mikki með strákum í 4. og 5. flokki ÍBV. Að undanfömu hefur borið þó nokkuð á baráttu handboltans og fótboltans, um iðkendur hér í Eyjum. Hver er þín skoðun á þessu máli? „Hér em þrjú hús þar sem hægt er að stunda íþróttir. Það eru Týsheimilið, Þórsheimilið og Iþróttamiðstöðin. Þær greinar sem berjast um tíma á þessum stöðum em; handboltinn, fótboltinn. körfuboltinn, fimleikar, frjálsar íþróttir og eitthvað fieira. Það segir sig sjálft að það er mjög erfitt að úthluta æfingatímum sem allir em sáttir við. Hvað varðar handboltann og fótboltann, þá er ég ekkert á móti því að krakkar æfi báðar íþróttir, en mér finnst að það verði að virða meira að nú er handboltatímabil í gangi. Ég vildi byrja að æfa af krafti í sumar, en þá var ég beðinn um að fækka æfingum, svo að þær myndu ekki stangast á við fótboltaæfingar. Mér finnst bara sanngjamt að þetta snúist við yfir vetrartímann. Krakkamir verða að fá að velja sjálf, hvaða íþrótt þau langar til að stunda. Það má ekki stilla þeim upp við vegg. Nú er fótboitinn mjög vinsæll hér í Eyjum og þar á árangur meistara- flokksliðs karla, stóran þátt. Við verðum samt að athuga að kannski eftir nokkur ár mun fótboltinn stíga alltaf hærra og hærra og handboltinn mun fara niður á við. Þess vegna er mjög mikilvægt að leyfa krökkunum að velja sjálfum hvaða íþrótt þau vilja stunda, þannig að ef einhverjir finna hjá sér að handbolti eigi betur við sig, þá snúi þeir sér að handbolta, og svo öfugt. Fótboltinn nýtur mikils meðbyrs núna, en hvemig er bæjarlífið án handboltans yfir veturinn? Það er mjög mikilvægt að fótboltinn og handboltinn finni hinn gullna meðalveg, þannig að allir geti verið sáttir." Hvernig finnst þér böm og unglingar standa, hér á landi, í samanburði við krakka erlendis? „Það er mjög erfitt fyrir mig að bera þetta saman, þar sem ég hef aðeins þjálfað í Moskvu og hér á Islandi. En það sem er áberandi er agamunur. Til dæmis hér á landi em krakkar oft að gera sömu mistökin, aftur og aftur. En það má ekki skamma eða refsa, heldur má bara segja: „Kemur.“ I Sovétríkjunum var það þannig að ef sami maður gerði sömu mistökin tvisvar í leik, þá var hann bara settur á bekkinn og næsti maður fékk að spreyta sig. En ég er ekki að segja að aginn eigi að vera eins og þar, heldur ætti að vera hægt að fara einhvem milliveg. Krakkar hér á Islandi líta á íþrótt sem skemmtun. Þetta er að mörgu leyti rétt, en til að ná árangri þá verður að líta á þetta sem vinnu líka. Þau mistök sem strákar og stelpur gera í 5. flokki, gera þau í 4. og 3. flokki ef ekkert er sagt og lagað. í hópíþrótt er ekki aðaimálið hver skorar mest. Það mikilvægasta er að liðið vinni saman, þ.e. að línu- sendingar takist, hraðaupphlaup gangi upp o.s.frv. En allir vilja gera svo flott og upp á sitt einsdæmi. Það sem skiptir líka miklu máli, er að leikmenn beri virðingu fyrir hver öðrum. Allt þetta er bara spurning um aga og honum verður að halda í yngri flokkunum, því annars Vegna mikilla anna hjá félagsmönnum varð ekkert úr Atskákmótinu sem átti að fara fram síðastliðinn miðvikudag. Því ætla ég að hafa dáltinn skákfrfieik í staðinn. Um daginn spurði rnaður mig að því hvenær ég hefði lært að spila þetta tafl? Ég svaraði honum sem satt var, aldrei. Því maður lærir ekki að spila tafl eins og Lúdó eða annað slíkt borðspil. Nei, tafi er ntiklu flókníU"a en það. Meðal annars hafa verið reiknaðir út möguleikarnir sem eru til að leika eftir að búnir eru 4 fyrstu leikirnir. En þeir eru 318,9779,654,000! Og eftir 10 fyrstu leikina eru möguleikamir orðnir 169,518,829,100,544,000,000,000,000,0 00 !! Með þetta í huga er enn ótrúlegra að hægt skuli að tefla blindandi meistaralegar skákir. En þuð er viðfangsefni þessa pistils. Eg ætla nefnilega að sýna ykkur eina blindskák sem tefld var af HaiTy Nelson Philsbury. En hann er talinn vera sá alfremsti í blindskák. Meðal annars tefldi hann við í framhjá- hlauoi 12 sterka skákmenn blindskák og damm við 6 spilara og spilaði vist við 4. Allt á sama tíma. Philsbury var fæddur 1872 ogdó 1906. Andstæðingur hans íþessari blindskák var einn af sterkari skák- mönnum Philadelfiu á þessum tíma, Bamton að nafni. Hvítur: H.N.Philbuty Svartur: Bamton I e4 - e5,2. RO - Rc6, 3. Bb5 - Rf6, 4. 0-0 - Rxp, 5. d4 - Rd6, 6. Ba4 - e4, 7. Hel - Be7, 8. Re5 - 0-0, 9. Rc3 - BO. 10. Bf4- He8, 11. Rg4 - Bxd, 12.Rd5 - Be4. 13. RxB - RxR, 14. Dh5 - f6,15. Bb3 - Kh8, 16. He3 - g6, 17. Dh4 - He3 Eftir 17g5, 18. BxR-gxD 19. Bxf hvítt er með unnið tafl eða 18.HxB 19. Dh6.! 18. Hh3 - h5, 19. Rxf6 - Rf5, 20. Dg5 - Rt7, 21. Dxg6 - DxR,22.Hxh5+ - Rf7g6 og allt er þetta teflt blindandi. 23. DxD+" HxD, 24. Be5 - Kg2, 25. g4 - Rxg. 26. Hg5+ - Kh6, 27. BxH - RxB, 28. HxR - Kg6, 29. He5 - d3, 30. He7 - Bh3, 31. Khl - Hf8, 32. Hgl+ - Rg4, 33. Hxe - Kf5 Hótar máti Rxf7# 34. He2 - He8! 35. Hgel - Re5,36. f4 - Kxf, 37. Hf2+ - Kg5, 38. Bd5 - c6, 39. Hgl+ - Rg5, 40. Bf3 - He3, 41. BxR - BxB, 42. Hf2g2 - og svartur gafst upp v 42. He4 er svarað með 43. h3 og tjaldið fellur. Ótnilegt að slíka skák skuli vera hægt að tefla án þess að hafa nokkuð við hendina. Með skákkvcðju, Stebbi Gilla. lendum við í vandræðum seinna meir. Ég veit að það er erfitt að breyta þessari þróun en krakkai' í dag vilja fá meira og gera minna og þetta eykst með hverri kynslóð. Allir liurfa að spíla Finnst þér einhverju ábótavant í þjálfun hér á landi og ertu sáttur við fyrir- komulag fjölliðamóta, sem haldin eru yfir veturinn? ,Jikki hvað varðar þjálfún, nei. En hvað varðar fyrirkomulag fjölliðamóta, þá er nauðsynlegt iyrir alla flokka að spiia mikið af leikjum. Hér í Eyjum erum við það einangruð að það er mjög dýrt fyrir okkur að fara upp á land og spila æfmgaleiki. Þess vegna hefði ég viljað að einu fjölliðamóti yrði bætt við hvem flokk. Það er ekki bara nóg að æfa og æfa. Krakkar verða að geta notað það í keppni, sem þau hafa lært á æfingum.“ Hvemig hefur þú hugsað þér að byggja upp handboltann hér í Eyjum, þ.e. hvað varðar þjálfun yngsm krakkanna og síðan til þeirra, sem eiga að skila sér upp j meistaraflokk? „Áður en ég kom til íslands hélt ég að ég kynni allt í þjálfun. En þegar ég byrjaði að þjálfa hér á landi fannst mér ég ekki kunna neitt, allt var svo ólfkt. Þetta var fyrst og fremst menn- ingarmunur, sem ég þurfti að aðlagast. Mín skoðun er sú að æfingar og skemmtanir fari ekki saman. Tækni og hreyfingu með/og án bolta er ábótavant og það þaif að laga. Ég legg áherslu á að krakkar séu dugleg að æfa og æfi meira en þau hafa gert. I byrjun æfingar, koma krakkar alltaf til mín og spyija hvort það verði ekki gert eitthvað skemmtilegt á æfingunni. Ég segi alltaf: „Fyrst læmm við eitthvað og síðan gemm við eitthvað skemmtilegt. Fáaræfingar En hér em fáar æfingar hjá hverjum flokki og þær verður að nýta sem best. Ég byggi þetta þannig upp að í 6. og 5. flokki leyfi ég krökkunum að spila mikið án þess að ég sé að segja mikið til. Ég reyni að sjá út efnilega krakka áþessum aldri og flnna stöður fyrir þau. Ég reyni einnig að koma að hjá þeim samvinnu, sem er að homamaður og línumaður vinna saman, skytta og línumaður vinna saman o.s.frv. I 4. flokki verða síðan eins konar kaflaskipti og þá tekur andlegi þátturinn við. Ég reyni að fá krakkana til að skilja handbolta betur og auka víðsýnina hjá þeim. Tækniæfíngar em ríkur þáttur hjá öllum flokkum og lyftingareru stigvaxandi.“ Einhver skemmtileg atvik sem þú manst eftir úr handboltanum, sem leikmaður eða þjálfari? „Ég var einu sinni að þjálfa stelpur í Moskvu og við fómm eitt sinn í túmeringu til Kiev. Þetta var sama ár og Tsjemobyl-slysið var í Sovétríkjunum. Það var sterkt lið þama frá Kiev og í liðinu var mjög góður leikmaður sem

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.