Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. desember 1998 Fréttir 17 Auglýst eftir jramboðum til prófkjörs á Suðurlandi Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstœðisflokksins við nœstu alþingiskosningar sem farifram laugardaginn 6. febrúar 1999. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu alþingiskosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn, búsettir í Suðurlandskjördæmi, skulu standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en 6. Kjömefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar frambjóðendum eftir að framboðsfresti lýkur. Framboðum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi og stuttu æviágripi, til kjörstjómar í síðasta lagi fimmtudaginn 7. janúar 1999 og sendist til einhvers neðangreindra kjörstjómarmanna. Yfirkjörstjóm Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Bogi Karlsson, ...........................Selfossi Guðmundur Ingi Gunnlaugsson,.................Hellu Olafur Elísson,.....................Vestmannaeyjum Sesselja Jónsdóttir, ..................Þorlákshöfn Sveinn Pálsson, ...............................Vrk Faxastíg 36 - Sími 481 3337 Áætlun Herjólfs um iólogáramót1998 Frá Vestm... ..Frá Þorl.höfn Aðfangadagur .. kl. 08.15 kl. 11.00 Jóladagur Engin ferð 2. jóladagur kl. 13.00 kl. 16.00 Gamlársdagur ... kl. 08.15 kl. 11.00 Nýársdagur Engin ferð Athugið breytta tímatöflu! Að öðru leyti gildir vetraráætlun Herjólfs. Athugið að seinni ferðin á föstudögum fellur niður í janúar og febrúar 1999. Sendum viðskiptavinum okkar og starfsfólki blessunarríkar jólakveðjur. Farsæld og hagsæld á nýju ári. Þökkum liðin ár. Herjólfur hf. - Sími 481 2800 - Myndsími 481 2991 Uppbyggingin Eldgosið á Heimaey 25 ára goslok Nlynd Heiðars Marteinssonar Tilvalin jólagjöf A íslensKu, ensku, Hvsku og einnig fyrir ameríska kerfið. Fæstí Einnig upplýsingar hjá höfundi í síma 562 0408 Bifreiðaskoðun Frumherji mun verða með skoðun í Vestmannaeyjum dagana 14. -18. desember Munið að hafa með ykkur kvittanir fyrir bifreiðagjöldum og tryggingum. Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 481 2315 og 570 9090. Skoðað er í félagsheimili skáta við Faxastíg.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.