Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. desember 1998 Fréttir 23 Nissandeildin: IBV 23 - Fram 22 Stórleikur hiá ÍBV -Sigmar Þrösturtryggói sigurinn í lok leiktímans Eyjamenn fengu topplið Fram í heimsókn, síðastliðið fimmtudags- kvöld. Fram og Afturelding hafa verið hvað sterkust í Nissan- deildinni í vetur og með sigri gegn IBV hefðu Framarar tryggt sér farseðilinn á Norðurlandamót fé- lagsliða, sem nú hefur verið sett á laggirnar. Leikur Eyjamanna hef- ur aftur á móti verið mjög sveiflukenndur það sem af er og hefur IBV ekki unnið neinn útileik á tímabilinu, en á heimavelli hafa þeir verið mjög sterkir og ekki tapað stigi. Ahorfendur urðu ekki fyrir vonbrigðum með sína menn á fimmtudaginn, enda léku Eyja- menn við hvern sinn fingur og unnu. Framarar byrjuðu af miklum krafti og ætluðu sér ekki að lenda í vand- ræðum með heimamenn. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, var eins og hann á að sér að vera, upptrekktur og æstur. Ahorfendur höfðu lúmskt gaman af tilþrifum Guðmundar í fyrri hálfleik, enda ekki á hverjum degi sem sltkur skemmtikraftur kemur hingað til Eyja. Þegar um 12 mínútur vom liðnar af leiknum var staðan, 5-8 og bæði lið að spila virkilega vel. Sigurður Bragason spilaði sem leikstjómandi í þessum leik og náði hann mjög vel saman við Svavar á línunni. Eyjamenn spiluðu nokkuð góða vöm í fyrri hálfleik, einbeitingin var góð, sem og baráttan. Sóknin var mjög frísk og voru þeir Svavar og Guffi í miklu stuði. Framarar léku einnig agaðan bolta og var Eyja- maðurinn, Gunnar Berg Viktorsson, nokkuð ógnandi meðan hans naut við, en hann þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Framarar héldu forystunni út hálfleikinn og var staðan í leikhléi, 12-13. Gestimir byrjuðu betur í sfðari hálfleik og héldu tveggja til þriggja marka forskoti mest allan tímann. Sigmar Þröstur og Guðfinnur héldu þó Eyjamönnum alltaf inni í leiknum og lokamínútumar vom æsispennandi. Þegar 3 mínútur vom eftir var staðan 20-21, og allt á suðupunkti í höllinni. En með glæsilegum endaspretti náðu Eyjamenn að komast í 23-22 og aðeins örfáar sekúndur eftir. Þá fengu Framarar mjög umdeilt vítakast og leiktíminn rann út. Allt trylltist í höllinni og fengu fjórir Eyjamenn að líta á rauða spjaldið á þessum síðustu sekúndum. Framarar tóku vftakastið, en Sigmar Þröstur kórónaði frábæran leik með því að verja og tryggja ÍBV sigurinn, 23 - 22. ÍBV átti sannkallaðan stórleik á fimmtudaginn. Guðfinnur var óstöðv- andi, Svavar átti sinn besta leik á tímabilinu, Sigurður lagði upp ófá mörkin og Sigmar Þröstur kemur manni endalaust á óvart. En að sjálfsögðu var það liðsheildin sem að skóp þennan sigur. „ Þetta var mikill baráttuleikur. Við spiluðum mjög skynsamlega og hleyptum þeim aldrei langt frá okkur. Mér fannst sóknin hjá okkur sann- færandi allann leikinn og vömin var mjög góð í seinni hálfleik. Þetta var ljúfur sigur og sérstaklega er það þægilegt að vera taplausir á heima- velli,“ sagði Guðfinnur Krist- mannsson, sem átti stórleik og skoraði 11 mörk. Mörk ÍBV: Guðfinnur 11/5, Svavar 6, Sigurður 3, Valgarð 2, Davíð I. Varin skot: Sigmar Þröstur 20/3. Stuðningsmenn IBV í Eyjum hafa stutt sína menn dyggilega í vetur og eiga sinn hlut í velgengninni á heimavelli. JF w} 1 ■ í w Bikarkeppni HSÍ: ÍBV Old boys Vörnin varð IBV að falli ÍBVb fékk lið Völsungs frá Húsavík í heimsókn, í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSI. Leikmenn IBVb og flest allir Vestmannaeyingar, höfðu beðið eftir þessum Ieik með mikilli eftirvæntingu, sérstaklega í Ijósi þess að sæti í 8-liða úrslitum var í húfi. Eyjamenn byrjuðu mjög illa í ÍBV og ÍR mættust í 1. deild kvenna á laugardaginn. Leikið var í Eyjum og bjuggust flestir við öruggum sigri IBV á nýliðum ÍR. Enda varð sú raunin og urðu lokatölurnar 24 - 18 ÍBVÍvil. Eyjastúlkur náðu ekki að hrista gestina af sér í byrjun og voru í töluverðum vandræðum allann fyrri hálfleikinn. Vamarleikurinn var lé- legur og sóknin var mjög ósann- færandi. Mótstaða ÍR-inga setti ÍBV þessum leik, lentu strax fjómm mörkum undir, 1 -5 og eftir það var á brattann að sækja. Vömin var eins og gatasigti hjá heimamönnum og sóknin gekk engan veginn upp, meðan gestimir héldu sínu striki. Staðan í hálfleik var, 12-15. I síðari hálfleik fóm Eyjamenn aðeins að vakna til lífsins og þegar um 15 mínútur vom eitthvað út af laginu, en þrátt fyrir það höfðu Eyjastúlkur tveggja marka forystu í hálfleik, 13-11. IBV byrjaði seinni hálfleikinn af mun meiri krafti, hraðaupphlaupin gengu upp og með þeim náðu heimamenn að leggja gmnn að sigrinum. Vömin small saman og sóknarleikurinn var mun yfirvegaðri. Lokatölur leiksins urðu þvi, 27-23. Eyjastelpur em alls ekki að spila vel þessa dagana. Mikið andleysi ríkir í liðnar af hálfleiknum, náði ÍBV að jafna, 21 - 21. Ahorfendur fóm þá heldur að færast í aukana og héldu að nú væri þetta loksins komið. En eitthvað fór úthaldið að segja til sín hjá okkar mönnum, því að gestimir settu í annan gír, en heimamenn sátu eftir. Það fór svo að lokum að Völsungur sigraði með þremur mörkum, 27-30, liðinu og samstaðan er í algjöru lágmarki, sem sýnir sig best að liðið lendir í vandræðum með afspymu- slakt lið eins og nýliða ÍR. Amela og Ingibjörg vom bestar í liði ÍBV og einnig náðu Elísa og Hind vel saman á vinstri vængnum. Mörk ÍBV: Ingibjörg 9/1, Amela 8/2, Elísa 4, Hind 3/1, Guðbjörg 2, Eyrún 1 Varinskot: Petra8 og b-lið IBV því úr leik að þessu sinni. Vöm ÍBV varð þeim að falli í þessum leik og líkamlegt ástand manna tók sinn toll f lokin. Óskar Freyr og Sigurður Ari vom bestu menn ÍBV í þessum leik og Birkir Kristinsson, landsliðsmaður Islands í knattspymu, sýndi skemmtilega takta í markinu. Þess má geta að í lið ÍBV vantaði marga góða menn, eins og Jóhann Benónýsson, Helga Bragason, Þorstein Viktorsson og Þór Valtýsson, og munaði um minna. „Eg verð að segja það að ég er mjög óánægður með stjómina, þá Eyþór og Jóa. Það var mjög lítill undirbúningur fyrir þennan leik og sumir héma vom látnir vita í morgun (laugardag) að þeir ættu að spila leikinn. En um leikinn sjálfan, þá vom þeir bara betri og byrjuðu betur. Við komumst aðeins inn í leikinn í síðari hálfleik, en líkamlega formið varð okkur að falli,“ sagði Óskar Freyr Brynjarsson, einn besti maður IB V í leiknum. Mörk ÍBV: Óskar Freyr 7/4, Sigurður Ari 6, Sindri 3, Valdimar 3, Sigurður F. 3/1, Sigurður I. 2, Þorvarður 1, Davíð 2/1. Varin skot: Birkir 7, Magnús 5, Viðar 1. Meistaradeild kvenna: Haukar 24 - IBV 18 Sisur sesn IR Aðalfundur KFS Aðalfundur Knattspyrnufélagsins KFS, verður haldinn næstkomandi sunnudag, 13. desember, í Ásgarði og hefst hann klukkan 13.30. Von- andi sjá flestir sérfært um að mæta. Stjórnin Þriðji flokkur kvenna Helgina 27. - 29. nóvember fór fram fjölliðamót 3. fiokks kvenna og var leikið í Reykjavík. Slelp- umar unnu einn og töpuðu einurn fyrri daginn, en seinni daginn léku þær einum manni færri, einhverra hluta vegna, og töpuðu þá báðum sínum leikjum. Urslit leikjanna urðu þannig: Valur-ÍBV 12-11 MörkÍBV: Hind 5, Edda 3, Anna Rós 2, Kolbmn 2 og Aníta I. ÍR-ÍBV 10-14 MörkÍBV: Hind 6, Anna Rós 2, Aníta 2, Elfa 2, Eyrún 2. ÍBV-FH 10-16 MörkÍBV: Eyrún 4, Hind 2, Aníta 2, AnnaRós l.Elfa 1. ÍBV - Fylkir 15-17 MÖrk ÍBV: Hind 5, Eyrún 4, Kolbrím 3, Elfa 2, Anna Rós 1. Bikarleiknum frestað Bikarleikur ÍBV og HK, sem fara átti fram á sunnudaginn, en var frestað vegna veðurs, mun fara iram miðvikudaginn 16. desember klukkan 20:00. Þá hefur seinni leikur ÍBV og Selfoss, í KÁ- bikamum verið settur á föstudaginn 18. desember klukkan 20:00. Leikurinn fer fram á Selfossi. Allt óvíst með Birki Vestmannaeyingurinn Birkir Kristinsson, landsliðsmarkvörður, er milli skipa í knattspymunni eins og er, eða á lausu. Uppi hafa verið sögur um að hann kynni að leika hér á landi á næsta ári og þá jafnvel með IBV. Jóhannes Ólafsson, hjá knattspymudeild ÍBV, sagði að víst væri þessi möguleiki fyrir hendi, ýmislegt væri í skoðun. Aftur á móti væri ekkert að segja eins og væri. „Boltinn er hjá Birki og það er hans að taka ákvarðanir. Fulltrúar margra liða hafa rætt við hann, þar á meðal IBV. En ekkert er ákveðið ennþá,“ sagði Jóhannes Ólafsson. Framundan Laugardagur 12. desember Kl. 20.00 KA - ÍBV Sunnudagur 13. deseniher Kl. 20.00 HK - ÍBV Óstaðfest met? Á bls. 2 í blaðinu í dag er greint frá fundi bæjarráðs sl. mánudag. Á þeim fundi vom alls tekin fyrir átta mál. Auk þeirra tveggja mála sem sagt er frá á bls. 2 var tekið fyrir bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um framsetningu ársreikninga sveitarfé- laga, bréf frá Stígamótum þar sem óskað er eftir styrk, bréf írá úrskurð- amefnd um upplýsingamál vegna kæmmála Odds Júlíussonar, samn- ingamál, og fundargerðir frá skóla- málaráði og skipulagsnefnd. Fundur bæjarráðs var settur kl. 16 á mánudag og honum lauk kl. 16.15. Þessi átta mál vom sem sagt afgreidd á 15 mín- útum sléttum og er það óneitanlega snaggaralegt. Einhverjir myndu segja að hér væri um met að ræða.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.