Fréttir - Eyjafréttir - 20.01.2000, Page 22
22
Fréttir
Fimmtudagur 20. janúar 2000
Landa-
KIRKJA
- lifandi samfélag!
Fimmtudagur 20. janúar
Kl. 10.00. Foreldramorgnar.
Ki: 14.30. Helgistund á Heil-
brigðisstofnuninni, dagstofu 2.
hæð. Heimsóknargestir velkomnir
Kl. 17.30. TTT - starf 10-12 ára
krakka.
Kl. 18.00. Kyrrðar- og bænastund
með Taize-söngvum. Koma má
fyrirbænarefnum til prestanna með
fyrirvara eða í stundinni sjálfri.
Föstudagur 21. janúar
Kl. 12.30 Æfing hjá Litlu læri-
sveinunum í Safnaðarheimilinu
-eldri hópur.
Kl. 13.15 Æfing hjá Litlu læri-
sveinunum í Safnaðarheimilinu
-yngri hópur.
Laugardagur 22. janúar
Kl. 17.30. Tónleikar sameiginlegs
kirkjukórs Kjalarnessprófasts-
dæmis í Safnaðarheimilinu.
Sunnudagur 23. janúar
Kl. 11.00. Hátíðleg guðsþjónusta
með sameiginlegum kór úr Kjalar-
nessprófastsdæmi. Bamasamvera á
sama tíma. Kvenfélag Landakirkju
gefur nýjar kirkjuhurðir, sem verða
vígðar í guðsþjónustunni, en
Sigurður Sig- urðarson hefur skorið
út fallegar myndir í hurðimar til
minningar um sr. Oddgeir og Önnu
Guðmundssen. Hurðarterta eftir
messu í boði Kvenfélagsins.
Kl. 13.00. Aðalsafnaðarfundur
Ofanleitissóknar. Sjá auglýsingu.
Arsreikningar kirkju og garðs liggja
frammi í kirkjunni.
Kl. 15.15. Guðsþjónusta í Hraun-
búðum. Allir velkomnir.
Kl. 20.30. Æskulýðsfundur.
Þriðjudagur 25. janúar
Kl. 16.30. Kirkjuprakkarar. Sjö til
níu ára krakkar í leik og lofgjörð.
Miðvikudagur 26. janúar
Kl. 20.00. Opið hús unglinga í
KFUM&K húsinu.
Fimmtudagur 27. janúar
Kl. 10.00. Foreldramorgunn.
Kl. 17.30. TTT - starf tíu til tólf ára
krakka.
Kl. 18.00. Kyrrðar- og bænastund.
Hvítasunnu
KIRKJAN
Fimmtudagur
kl 20.30 Biblíufræðsla á nýju ári -
Snorri Óskarsson
Laugardagur
Broúiing brauðsins (Steingrímur Á.
Jónsson)
Sunnudagur
Kl. 15.00 Vakningarsamkoma
(Guðni Hjálmarsson)
Þriðjudagur
Kl. 17.30 krakkakirkjan-fyrir öll
böm.
Hjartanlega velkomin að Orði
Drottins
Hvítasunnumenn
Aðvent-
KIRKJAN
Laugardagur 22. janúar
Kl. 11.00 Biblíurannsókn.
Allir velkomnir.
Biblían
talar ■ sími
4811585
Nýjung í Kútmagakoti:
Gómsætar fiski-
bökur á inn-
lendan markað
Þessa dagana er Aðgerðarþjón-
ustan í Kútmagakoti að setja á
markað sjávarbökur sem strax
hafa fengið góðar viðtökur í
verslunum í Vestmannaeyjum.
Þegar Fréttir litu við í Kútmagakoti
síðasta föstudag vom Sigríður Magn-
úsdóttir og Hjörleifur Jensson í
óðaönn að útbúa bökumar sem
samanstanda af smjördeigsbotni,
ferskri ýsu, sósu og smjördeigi sem
sett er yfir. „Botnamir og deigið er frá
Vilberg og ýsuna kaupum við á
Fiskmarkaðnum hér í Eyjum,“ segja
Sigríður og Hjörleifur. „Við leggjum
áherslu á að vera með sem ferskast
hráefni og spöram ekki fiskinn í
bökumar," bæta þau við.
Bökumar era komnar í verslanir í
Vestmannaeyjum og hafa viðbrögðin
verið mjög góð. „Við settum fyrsta
skammtinn í verslanir í gær og þær
hurfu eins og dögg fyrir sólu. Núna
erum við að útbúa fleiri til að koma í
búðimar," sagði Sigríður.
Þau bjóða upp á þrenns konar
bökur, mexíkókryddaðar, hvítlauks-
kryddaðar og sjávarréttabökur. Næsta
skrefið er að koma bökunum á
markað á fastalandinu. „Við höfum
verið að undirbúa þann áfanga og
eram bjartsýn, ekki síst eftir frábærar
móttökur hér í Eyjurn," sagði
Hjörleifur.
SIGRÍÐUR Magnúsdóttir og
Hjörleifur Jensson við vinnu
sína í Kútmagakoti þar sem
fiskibökurnar eru útbúnar.
H.H.
fékk
11 rétta
síðast
Sjöunda vika hópaleiks ÍBV og Frétta
var háð síðastliðinn laugardag og
náðist ágætt skor. Einn hópur stóð þó
upp úr, en það var hópurinn H.H. sem
fékk 11 rétta á einfalda röð og var það
betra en sumir tipparar vora að fá fýrir
stór kerfi. Hópurinn Bæjarins bestu
náði 10 réttum og hópurinn Fema
United náði 9 réttum. Staðan eftir 7
umferðir er þessi:
A-riðill: H.H. 54, Ferna United og
Klaki 53, Austurbæjargengið 52,
Dumb and Dumber 51, Bonnie and
Clyde 44
B-riðiIl: Húskross 53, Allra bestu
vinir Ottós 50, JóJó og Vinstri
bræðingur 49, Joe on the Hill 46,
Munda42
C-riðill: FF 55, Flug-Eldur 53,
Pörapiltar 52, Mambó 49, E.H. 42
D-riðill: Bæjarins bestu 51, Man.City
og Tveir á Toppnum 49, Tippa-
lingumar 48, Bláa-Ladan 47
Við viljum minna þá hópa sem eftir
eiga að borga þátttökugjaldið að gera
það núna á laugardaginn og þá er allra
síðasti séns.
Nú þegar íslenskar getraunir hafa
ákveðið að verðlauna tippara með
ferðum til London að sjá tvo leiki,
Chelsea og Wimbledon og Arsenal
og Liverpool, þá hvetjum við fólk að
tippa og eiga þannig möguleika á að
vinna sér inn svona skemmtilega ferð.
Ef tippað er í Týsheimilinu er öraggt
að nafn viðkomandi einstaklings
birtist ef hann vinnur en ef tippað er í
sjoppum þarf að athuga hvar og
hvenær miðinn er keyptur.
GETRAUNANEFND ÍBV
Spemtau í
hámarki!
IBV-Orótta/KR
Haiidbolti kveana
Föstudaglnii 21. jan, kl 20.00
í íþrottamiOstööliuii
...ad sjálfsö^ðu
Muiinr efstu liöa lieiiir aldrei
vertð iiihmi Mælimi o§ livetjum
stelpumar til daöaS
/Efinsataflan í fótbolt-
anum sildir til 30. janúar
Iðkendur í yngri flokkum ÍBV í fótbolta era beðnir að athuga að
æfingataflan sem gilti fyrir áramóti gildir út þennan mánuð.
Ný æfingatafla verður auglýst í næsta blaði FRETTA og gildir hún frá og
með 1. febrúar nk.
Nú styttist óðum í sumar og þá borgar sig að mæta vel og samviskusamlega
á æfingar til þess að vera í góðu formi fyrir sumarið.
Fréttatilkynning frá ÍBV
tretnr
ú
Framherjar upp
Framheijar og Smástund tefla fram
sameinuðu liði á sumrin, en í
innanhúsboltanum var ákveðið að
halda skiptingunni og tefla fram
tveimur liðum.
Framheijar kepptu nú um helgina
í 3. deild og kom árangur þeitra
nokkuð á óvart. Liðið sigraði í
tveimur leikjum og tapaði einum
eins og önnur tvö lið í riðlinum og
því liðin öll jöfn að stigum. Fram-
herjar skoraðu hins vegar einu
mtuki meira en andstæðingamir og
komust því upp um deild á einu
marki. Urslit leikjanna vora þessi:
Framherjar-KS 5 - 6
Framhetjar-Reynir S. 4 - 3
Framherjar-HSÞB 7-2
Markahæstur var Lúðvík Jó-
hannesson en Sigurður Ingason var
öragglega bestur.
Kiddi Gogga í KFS
Kristján Georgsson fyrrverandi
leikmaður ÍBV og Skallagríms
hefur ákveðið að ganga til liðs við
KFS í sumar. Kiddi hefur fengið fá
tækifæri undanfarin ár hjá ÍBV,
enda hafa meiðsli sett stóran strik í
reikninginn hjá honum. Hjalti
Kristjánsson þjálfari KFS var að
vonum ánægður með liðsstyrkinn
og segir víst að Kiddi eigi eftir að
styrkja liðið mikið fyrir komandi
tímabil. Einnig er KFS að vinna í
að fá atvinnuleyfi tyrir markvörð,
sem kemur alla leið M Aftlkuríkinu
Senegal og hefur víst leikið með
ungmennalandsliði landslins.
Var ekki rekinn
Þau leiðu mistök urðu í síðasta blaði
að í grein þar sem riijað var upp hve
sannspá Völva Frétta hefði verið
um gang mála 1999 að sagt var að
Bjarni Jóhannsson þjálfari mfl. ÍBV
hefði verið rekinn. Það er ekki rétt,
samningur hans var ranninn út. Eins
var ekki rétt að Hjalti Jónsson hefði
hætt, hann var lánaður til FH.
Er beðist velvirðingar á þessunt
mistökum.