Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.06.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 29.06.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29.júní2000 Fréttir 9 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SMMEGI45 VESTMAMEYM SÍMI451-2975 Heimasíða: http://www.log.is Birkihlíð 3, eh. Mjög góð ca 170 m2 íbúð ásamt 24,5 m2 bílskúr. 4 svefn- herb. Nýlegt eldhús og baðherbergi með flísum. Flott staðsetning, eign sem vert er að líta á. Sanngjarnt verð 8.500.000. Brekastígur 23.- Gott 92,4 m2 parhús hæð og ris ásamt kjallara. 3 svefnherb. Búið að taka húsið í gegn að hluta. Flottur sólpallur. Verð 5.500.000. Góð lán áhvílandi Brimhólabraut 16.- Mjög fínt 178,3 m2 einbýlishús. 3 svefnherb. Nýstandsett panelklætt ris og parket- lagt. Húsið er mikið endurnýjað. Skjólsæll staður. Verð: 10.900.000. Búhamar 32.- Mjög gott 127,3 m2 einbýlishús ásamt 44,8m2 bílskúr. Allt á einni hæð. 4 svefnherbergi. Innangengt í bílskúr sem er upphit- aður og einangraður. Mjög góð lán áhvílandi frá íbúðalánasjóði. Verð 10.500.000. Faxastígur 7.- Glæsilegt nýuppgert Smáar íbúð til leigu 3ja herbergja ibúð til leigu í Hásteinsblokkinni. Upplýsingar í s. 481 1178 eftirkl. 20.00 Takið eftir! Tek að mér að slá garða. Get hirt á eftir ef fólk vill. Geymið aug- lýsinguna! Uppl. í s. 481 2921 eða 695 2763 Tapað-fundið Tapast hefur stuttur svartur frakki með silfurtrefli úrTýsheimilinu á Sjómannadaginn. i-ians er sárt saknað. Finnandi vinsamlegast hafi samband í s. 481 2163. Sigga. Kettlingar!!!! 4 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. ís.481 1668. Til sölu Barna- eða unglingagolfsett með kerru. Einnig golfskór nr. 39,5. Uppl. ís. 481 2474. Til sölu Boxdýnur (180x200) Eggjabakkadýnur, 3 hlífar fylgja. Á sama stað óskast skenkur. Uppl. í s. 8651178. Selst ódýrt 4 eldhússtólar, svefnbekkur, lítið hjólaborð, stofustóll og svalavagn. Uppl.ís. 481 3295 Til sölu Peugot, árg. 1988. Nýskoðaður. Verð 130 þúsund staðgreitt. S. 698 2875 Vantar Þjóðhátíðartjald til leigu eða kaups. Uppl. í s. 481 1060 Bfll til sölu MMC Lancer GLT árg. ‘88,4 dyra ssk. Verð aðeins 130 þús. kr. Uppl. í s. 698 4599 eða 481 3235 Krosshjól til sölu Honda CR 250 ‘96 árg. Toppeintak á góðu verði. Ásett verð 350 þús. Nánari uppl. í s. 481 2273 e.kl.19. Árni Ókeypis rabarbari Langar þig í ókeypis rabarbara? Hringdu þá í síma 481 1920. Húsgögn óskast Óska eftir sófasetti, borðstofubaði og stólum í stíl. Ódýrt - má vera gamalt. Uppl. í s. 551 0373 Til sölu! Dodge Pickup 1986.4x4. Verð- hugm. 230 þús. U.í.s. 896 8050 151,6 m2 einb. ásamt 30,8 m2 bíl- skúr. 5 svefnh., kamína í stofu. Skipti á 3 herb. íb. t.d. í Áshamarsblokkum. Verð: 9.900.000. Góð lán áhvíiandi. Hásteinsvegur 15 A.- Ágætt 109,6 m2 einbýlishús ásamt 19,9 m2 útigeymslu. 3-4 svefnherb. Húsið býður upp á mikla möguleika.Laust strax. Góð lán áhvílandi. Foldahraun 39, G- Flott 123,2 m2 íbúð á tveimur hæðum ásamt útigeymslu. 3 svefnherb. Nýstand- sett baðherbergi. Frábær staður gagnvart skóla og íþróttum. Verð: 7.400.000. Verð: 5.900.000. Kirkjuvegur 84.- Ágætt 109,6 m2 einbýlishús ásamt 22,8 m2 bílskúr. 3 svefnherb. Flott sjónvarpshol. Nýlegt þak og nýjar lagnir. Góð staðsetning. Verð: 7.500.000. Smáar Tapað - fundið GSM sími (Nokia 3210) tapaðist einhversstaðar frá Herjólfsdal og niður í bæ. Uppl. í s. 481 3015 IÞROTTASKOLI HEKLU OG ÍBV Annað námskeið íþróttaskóla ÍBV og Heklu hefst mánudaginn 3. júlí og stendur til föstudagsins 28. júlí Mætið með börnin í Týsheimilið mánudaginn 3. júlí 13.00 og skráið þau í leiðinni. I ár verður mjög svo vandað til seinna námskeiðsins, líkt á því fyrra í sumar, en mikil ánægja ríkti með það sem í boði var fyrir krakkana þá, en alls voru um 125 krakkar á námskeiðinu. Iþróttaskólinn verður í ár starfræktur alla virka daga frá Id. 13.00 til 16.00. Iþróttaskólinn er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 5-11 ára. Fjögurra ára börn eru velkomin en foreldrar eru beðnir að fylgja þeim eftir til að byrja með. Meðal þess sem verður á dagskrá: Knattspyrna, frjálsar íþróttir, gönguferðir, skoðunarferðir (m.a. í rútu og á bát), leikir og margt fleira. Krakkar! Munið að taka með nesti. kl. °g Verð ftrir 4ra vikna námskrið erkr. 4.000,- Systkinaafsláttur: Sjstkini nr. 2 borgar helming, systkini nr. 3 fcerókeypis. Innifalið í þátttökugjaldi er bolur, giillveisla, viðurkenning og uppskeruhátíð í lok námskeiðs ásamt fleiru. SKÓLASTJÓRI: Gísli Guðmundsson, leikmaður ÍBV í handbolta og leiðbeinandi. KENNARAR: Páll Guðmundsson, íþróttakennari og leikmaður IBV Allan Mörköre, íþróttakennari og leikmaður IBV Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður IBV Hanna Heiður Bjarnadóttir, leikmaður IBV Karen Burke, leikmaður IBV og ensk landsliðskona lif og FJÖR í ÍÞRÓTTA- SKÓLA ÍBV í ALLT SUMAR HEKLA iVUÖSTOBIM ögmannsstofan Bárustíg 15 Sími 488 6010 Fax 488 6001 www.ls.eyjar.is Jóhann Pétursson, hdl. Löggiltur fasteignasali Helgi Bragason, hdl. Strembugata 27 Gott 166,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á hæðinni eru fjögur svefnherbergi, eldhús, bað, stofa og borðstofa og í kjallara er þvottahús og gott geymslurými. Innangengt í bílskúr sem er upphitaður með sjálfvirkum bílskúrshurðaopnara. Góð staðsetning, frábært útsýni. Nýtt þak. Verð kr. 9.300.000. ÍHagstæð lán áhvílandi. Hásteinsvegur 62,2.h.t.v. Góð 68 fm., tveggja herbergja íbúð á annarri hæð miðstigagangsins í Hásteinsblokkinni. Nýleg eldhúsinn- rétting, góð stofa, baðherbergi og hol. Búið er að taka alla blokkina í gegn að utan m.a. ný klæðning, nýtt gler og nýir gluggar. Mjög gott malbikað og fullfrágengið bílastæði. Verð 4.800.000. Komiö og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriöju hæö i Sparisjóðnum eöa nálgist hann á heimasíðu okkar http://ls.eyjar.is, fjöldi góóra eigna á sölu. Bílskúr á Bakkaflugvelli Tilvalið fyrir þá sem geyma bíl á Bakka, ca.20 fm. Verð kr. 400.000 Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, hdl. í síma 488 6010 eða 6981068 _2^_Teikna og smíða: ^®^SÓLST0FUR ÚTVHVIRÖIR UWNHÚSS- ÞAKVVÐ6ER0VR klæðningar MÓTAUPPSLÁTTUR Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 FASTEIGNAMARKAOURINN i VESTMANNAEYJUM Opið 10.00-18.00 alla vlrka daga. Sími48i 1847- Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þri. til fös. Skrifstofa I Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, simi 551 3945 JÓn Hjaltason hri., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.