Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 12.10.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 12.10.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. október 2000 Fréttir 7 málverkasýning Opnum Listakotssalinn að Bárustíg 9 Alþjóðleg myndlistarsýning listamanna sem búsettir eru í Vestmannaeyjum Opnum með pompi og prakt sunnudaginn 15. október kl. 14.00 Sýningin verður opin til kl. 21.00 Einnig verður opið mánud. til föstud. kl. 14.00 -18.00 og kl. 11.00 -14.00 á laugard. og kl. 14.00 -18.00 ásunnud. Allir bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir á opnunina Kaffi og meðlæti á staðnum Salurinn verður opinn a.m.k. næstu 3 mánuði með skemmtilegu úrvali af myndum, unnum með margvíslegri tækni og stílbrigðum Aðalfundur Farsæls Smábátafélagið Farsæll helduraðalfund sinn 19. okt. kl. 20.30 að Heiðarvegi 7 niðri. Venjuleg aðalfundarstörf. Örn Pálsson mætir á fundinn Stjórnin listakotið TÖLVUNÁMSKEIÐ! Vefsíðugerð fyrir byrjendur Internet fyrir byrjendur Námskeiðslýsing Námskeiðslýsing Undirstöðuatriði og vinnuferli vefsíðugerðar eru skoðuð. Farið er yfir mismunandi upp- byggingu vefsíðna. Nemandinn lærir að búa til einfalda vefsíðu með texta og grafík sem hann getur að lokum flutt á heimasvæði sitt á netinu. Markmið námskeiðsins er að nemandinn öðlist skilning á þróun Internetsins og þeim möguleikum sem það býður upp á og læri að nýta sér þá. Notkun forrita er kennd, tenging við Internetið er skoðuð, upplýs- ingaöflun og fleira. Helstu atriði Helstu atriði - Internetið - Skráarflutningur - HTMLskipanir - Myndvinnsia - Hugbúnaður - Útlitshönnun - Textavinnsla - Teljarar - Þróun Internetsins - Tölvupóstur - Hvernig tengist ég - Tölvuvírusar - Vafrað um netið - Spjallrásir - Upplýsingaöflun - Hugbúnaðarsöfn Lengd námskeiðsins er 16 stundirog fer kennsla fram á fimmtudögum frá kl. 18 til kl. 20. Lengd námskeiðsins er 12 stundir og fer kennsla fram á miðvikudögum frá kl. 18 til kl. 20. Verð 16.900 kr. - námsgögn innifalin Verð 12.900 kr. námsgögn innifalin Námskeiðin hefjast 18. og 19. okt. og verða haldin í húsnæði Athafnaversins að Skólavegi 1. Skráning í síma 481-3007 eða á staðnum Athafnaver Vestmannaeyja Atvinna Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Versluninni 66, Vestmannabraut 30. Vinnutími 14-18. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Strandvegi 75 H. Sigurmundsson ehf. Atvinna Starfskraftur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Strandvegi 75 H. Sigurmundsson ehf. Spœnskar hillusamstœður á hreint ótrúlegu veröi Ný sending af leðurhornsófum og amerískum rúmum ^ VESTURVEGI10 ffi 481 1042 ______Handbolti karla_ ÍBV - Stjarnan EYJAR 2010 Ráðstefnunni frestað til 28. október. Óbreytt dagskrá. □F W® 0 www.eyjar201 ( ).eyjar.is Föstudagskvöldið 13. apríl kl. 20

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.