Fréttir - Eyjafréttir - 16.01.2003, Síða 5
Fimmtudagur 16. janúar 2003
Fréttir
5
30 ár frá upphafi
eldgossins á Heimaey.
Fimmtudaginn 23. janúar nk. og helgina þar á eftir verður
þess minnst á vegum bæjarstjórnar og fleiri aðila að liðin
verða 30 ár frá upphafi jarðeldanna á Heimaey.
____________________________________Daqskrá
Fimmtudagur 23. janúar:
Kl. 19.10: Safnast saman til blysfarar frá þremur stöðum
í bænum:
1. Við norðurenda íþróttamiðstöðvarinnar. íbúar af
lllugagötu og úr byggðinni þar fyrir vestan.
2. Við kyndistöðina hjá malarvellinum. íbúarfrá
Skólavegi og svæðinu vestur að lllugagötu
ásamt frá Skeifunni.
3. Við Ráðhúsið. íbúar úr austurbæ og miðbæ að
Skólavegi.
Göngufólki verða lögð til blys til þess að bera í göngunni
meðan birgðir endast.
Kl. 19.20: Rúta frá Hraunbúðum og kl. 19.25 frá Sólhlíð
19 með eldri borgara.
Kl. 19.25: Klukkur Landakirkju kalla göngurnar af stað
og mætast þær á horni Hásteinsvegar og Heiðarvegar.
Þar slæst Lúðrasveit Vestmannaeyja í hópinn og mun hún
leiða gönguna með tilheyrandi lúðrablæstri niður
Heiðarveg að bryggjusvæði Herjólfs á Básaskersbryggju.
Kl. 19.50: Stutt athöfn á Básaskersbryggju.
• Ávarp. Ingi Sigurðsson bæjarstjóri
■ Söngur Kórs Landakirkju og Samkórs
Vestmannaeyja
■ Hugvekja og bæn. Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup
• Lúðrasveit Vestmannaeyja
■ "Heimaklettur í nýju Ijósi". ArnarSigurmundsson,
formaður afmælisnefndar.
• Fjöldasöngur "Yndislega Eyjan mín" við undirleik
félaga úr Lúðrasveit Vestmannaeyja.
Áætlað er að athöfninni Ijúki um kl. 20.20.
Kl. 20.45: Þriðji og seinasti þáttur myndaflokksins "Ég lifi
....", sem gerður var af Storm h.f. og Stöð 2, í tilefni þess
að 30 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey, verður sýndur
á stóru tjaldi í nýja íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni.
Föstudagur 24. janúar.
Kl. 17.00: "Hinar mörgu hliðar Heimakletts"
Opnun sýningar á málverkum og Ijósmyndum í húsnæði
Listaskólans, þar sem Heimaklettur er sýndur frá ýmsum
sjónarhornum viðkomandi listamanna.
Kl. 17.30: Erindi. Friðbjörn Ó. Valtýsson: "Kynni mín af
Heimakletti".
Sýningin verður einnig opin
laugardaginn 24. janúar kl. 15.00 -18.00
sunnudaginn 25. janúar kl. 15.00 -18.00
og á sama tíma helgina 31. janúar - 2. febrúar.
Á
Nýársfagnaður Líknar
Kvenfélagið Líkn heldur árlegan
nýarsfagnað fyrir 60 ára og eldri í Akóges,
föstudaginn 17.janúar nk. kl. 20.00.
Allir 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir.
BTIasTmi er 481 -1995 eftir kl. 19.00
Kvenfélagið Líkn
Fasteignasala
Vestmannaeyja
Bárustíg 15 • Sími 488 6010 • Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is
Faxastígur 41, hæð og ris
Góð 196 fm hæð og ris. Fjögur svefnherbergi,
ný eldhúsinnrétting, nýlegt parket að hluta. í
kjallara er geymsla og þvottaherbergi í sameign.
Mjög góð staðsetning. Verð 8.200.000,
áhvílandi c.a. 4.000.000 í húsbréfum.
Sólhlíð 7
Glæsilegt Einbýlishús með tveimur íbúðum,
samtals 217,8 fm auk 20 fm bílskúrs, til sölu í
einu lagi. Búið að taka allt húsið mikið í gegn
m.a. nýlegt þak, klætt með ispo. Mikið af nýjum
innréttingum. Frábær staðsetning við miðbæ.
Góð gróin lóð, virðulegt hús. Verð 15.000.000.
Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist
hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu.
Um næstu mánaðarmót er fyrirhugað að taka
í notun nýtt orkureikningakerfi fyrir
hitaveitu Suðumesja hf. Vestmannaeyjum.
Undirbúningsvinna er í fullum gangi þessa
dagana. Þeir sem hefðu átt að fá
orkureikning um miðjan janúar eru því
beðnir að sýna okkur smá biðlund.
HITAVEITA
SUÐURNESJA hf.
VESTMANNAEYJUM
Fundur með þingmönnum Suðurlands um
atvinnumál verður haldinn mánudaginn 20.
janúar 2003 kl. 17.00 í Alþýðuhúsinu.
í framhaldi af fundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í
Vestmannaeyjum um atvinnumál sem haldinn var 2.
desember 2002 er boðað til fundar með
þingmönnum Suðurlands.
Félagsmenn eru hvattir til þess að
mæta á fundinn.
Drífandi stéttarfélag
Sjómannafélagið Jötunn
Sveinafélag járniðnaðarmanna
Verslunarmannafélag Vestmannaeyja
Barnalæknir
Ari Víðir Axelsson barnalæknir verður með móttöku á
Heilbrigðisstofnuninni fimmtudaginn 23. janúar.
Tímabókanirverðaföstudaginn 17. og mánudaginn 20.
kl.9-14 ísíma 481 1955.
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum
Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar fyrir árið 2002 verður
haldinn í Safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 19.
janúar 2003 og hefst hann að aflokinni messu sem hefst kl.
14.00 og er áætlað að fundurinn hefjist kl. 15.00.
Dogskrá fimdarins er:
1. Ársskýrsla sóknamefndar
2. Ársreikningar fyrir Landakirkju og Kirkjugarðinn.
3. Ársskýrsla sóknarprests og starfsmanna.
4. Kosning til sóknamefndar.
5. Kosning endurskoðenda.
6. Önnur mál sem upp kunna að koma.
Sóknarnefndin
Vestmannabraut 38, efri-hæð-
Ágætis 4 herbergja íbúð í ásamt
35,6m2 bílskúr í hjarta bæjarins. 3
svefnherbergi. Búið er að endurnýja
eldhús. Verð: 5.900.000
vestmannaeyjum
Jón G. Valgeirsson hd
Ólafur Bjömsson hrl
Sigurður Jónsson hrl
Sigurður Sigurjónss. hrl,
FASTEIGNASALA
STRANDVEGI48, VESTMANNAEYJUM
SÍMI481-297!. VEFFANG: http:lkm.log.is
Áshamar 59,1 hæð fyrir miðju-
Mjög sæt 66,1 m2 íbúð ásamt
23,4m2 bílskúr. íbúðin er nánast öll
flísalögð og öll ný máluð. íbúðin
getur losnað fljótt. Mjög góð lán
áhvílandi ca: 3.400.000 frá
íbúðalánasjóði, greiðslubyrði er ca:
28.000 á mán. Verð: 3.900.000
Áshamar 65, 2 hæð fyrir miðju -
Mjög snyrtileg 58,9m2 íbúð. 1
svefnherbergi. Baðherbergi með
nýjum flísum á gólfi. Stutt í nánast
alla þjónustu. Verð: 3.000.000
Faxastígur 17-( Áshóll)- Mjög
snyrtilegt 105,6m2 einbýlishús með
innangegnt í bílskúr. Búið er að
endurnýja glugga að hluta, lagnir og
ofnar eru endurnýjaðir. Búið er að
endumýja eldhús. 2-3 svefnherbergi.
Verð: 6.900.000
Skólavegur 22, mið og neðsta
hæð- Rúmgóð og hlýleg 128m2 íbúð
ásamt 21,0m2 bílskúr. 3-4
svefnherbergi. Búið er að endurnýja
eldhús. Miklir möguleikar. Skipti
kemur til greina á minni eign. Verð:
7.500.000