Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.01.2003, Page 12

Fréttir - Eyjafréttir - 16.01.2003, Page 12
12 Fréttir Fimmtudagur 16. janúar 2003 Stórtónleikar unga fólksins í Höllinni Það vcrður mikið fjör í Höllinni n.k. laugardagskvöld þegar tíu ungl- ingahljómsveitir víðsvegar af landinu munu koma fram á tón- leikum. Er þetta í annað skiptið sem slíkir tónleikar eru haldnir. Tónleikamir í fyrra þóttu vel heppnaðir og þá eins og nú kom tjöldi hljómsveita víðsvegar af landinu og skemmtu gestum. Hart rokk var áberandi vinsælast í lagavali hljómsveitanna í fyrra en spurning hvemig verður í ár. Mesta breytingin og sýnilegasta er að nú em hljómsveitir frá Eyjum sex talsins en aðeins ein Eyjahljómsveit kom fram í fyrra. Þetta hlýtur að telj- ast mjög jákvætt en mikil vakning hefur verið í þessum geira undanfarið f Eyjum og komust færri að en vildu í tónlistamám í vetur. Þess má geta að fimmtán em í trommunámi og fleiri sem bíða eftir að komast að. Að sögn Oðins Hilmissonar, sem má kalla sérstakan vemdara unglinga- hljómsveita í Eyjum, var gerð tilraun með þessa tónleika í fyrra og nú eigi að gera betur. „Þetta er uppbygg- ingastarf og þetta hvetur vonandi ungt fólk til að semja tónlist. Það hefur lítið komið frá Eyjum undanfarin ár fyrir utan frábæran disk sem Iris Guðmundsdóttir gaf út í fyrra,“ sagði Oðinn. Nýverið vom stofnuð einskonar samtök bakhjarla fyrir unga tónlistar- menn og hafa þau fengið nafnið Gullkistan. Oðinn sem þar er for- maður segir þetta vera áhugafélag um velferð ungra tónlistarmanna og þeir séu bakhjarlar tónleikanna. „Oli Palli á Rás 2 verður kynnir eins og í fyrra en hann fylgist vel með uppbyggingunni hér.“ Tónleikamir hefjast klukkan 20.00 og er áætlað að þeir standi til klukkan eitt eftir miðnætti. „Þetta verður að sjálfsögðu áfengislaust og einnig er bannað að reykja innandyra eins og í fyrra.“ Hljómsveitimar sex frá Eyjum em Made in China, Drifskaft, Hugar- ástand, Liana Creepers, Brútal og Stigmata. Þó má segja að stærsta nafn tónleikanna sé hljómsveitin Búdrýg- indi sem sigraði músíktilraunir í fyrra. Einnig kemur hljómsveitin Url sem margir kannast við. Aðrar hljómsveitir sem koma fram em Heimskir synir og Anumis. Verð á tónleikanna er 800 krónur. Almanakshappadrœtti Þroskahjálpar 2003 Sala ferfram fösfudaginn 17. janúarog laugardaginn 18. janúar við Krónuna, Vöruval og 11-11. 10. bekkur Hamarskóla sér um söluna í ár MuniðárfaHaðra Þökkum sluðningin Stjóm Þroskahjálpar í Vestmannaeyjum Ath! hœgt er að nátgast almanökin á öðrum tímum ísíma. Binni: 899-2510 / Bína: 481-2914 Ólöf: 481-2586 / Unnur: 481-2081 Sigga: 481-2502 Hækkun gjaldskrá fundi Hafnarstjórnar 23. janúar 2002 var samþykkt 5% hækkun á þjónustugjaldskrá Vestmannaeyjahafnar. Hækkunin gildir frá og með 1. janúar 2003. Hafnarstjóri Viðtalstími bæjarfulltrúa Bæjarfulltrúarnir Andrés Sigmundsson og Stefán Óskar Jónasson verða til viðtals í fundarsal Ráðhússins á 2. hæð frá kl. 17.00-18.30 ídag. Bæjarstjóri Vegna banns við því að halda hunda eða ketti í leiguíbúðum Húsnæðisnefnd ítrekar að ekki er leyfilegt að halda hunda og/eða ketti í leiguíbúðum bæjarins og vísar jafnframt í 41. gr. laga um fjöleignarhús nr. 26/1994 með síðari breytingum þar^ sem fram kemur að það þurfi samþykki allra eigenda í fjöleignarhúsi til að leyfa hunda- og/ eða kattahald. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja Eyjaprent Strandvegi 47 Sími 481 1300 íþróttamaður Vestmannaeyja 2002 Föstudagipn 17. jan kl. 20.00 í Þórsheimilinu verður tilkynnt um val á íþróttamanni Vestmannaeyja 2002. Einnig tilkynna aðildarfélög ÍBV Héraðssambands Iþróttafólk ársins hvert í sinni grein. Kaffiveitingar - íþróttamenn fjölmennið ÍBV Héraðssamband Smáar íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð, nálægt fram- haldsskólanum til leigu. Langtím- leiga. Geturverið með húsgögnum. Laus eftir samkomulagi. Uppl. í s. 481-2117 og 694-2117 e. kl. 15. (Bryndís) Til sölu Ford Focus station, árg'99, ekinn 44 þús. Bílalán fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 481 -2559 / 897-1159. íbúð til leigu 2ja herbergja (búð til leigu í austurbænum, laus strax um mánaðarmótin. Uppl. í s. 897-5291. Barnapía óskast Vantar áreiðalega stelpu 12-14 ára til að sækja 5 ára stelpu á leikskóla og passa í u.þ.b. hálftíma á dag. Er á Faxastíg. Upplýsingar i síma 481- 2686 e.kl. 19. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 848-7619. Auglýsingasíminn er 481 1300 Athafnafólk: www.bestoflife4u.com ER SPILAFÍKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24 Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur seni bafa hjálpað tngum milljóna manna um allan heim i þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurhætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjof Heiga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsimi: 893 4506 Teikna og smíða: SÓLSTOFUR mm\K UTANHÚSS PAKVlÐGtROVR klæðningar mótauppsláttur Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 MURVALUTSYN Uf^boö í Eyjurrv Friðfinnur|^nnbogason Símar 481 1166 481 1450 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 pANcy Snyrtistofa & verslun Skólavegi 6 - 4813330 Fanney Gísladóttir snyrtifrœSingur Fimmtudaginn 16. jan. kl. 20.30 Verkstiórar Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja verður haldinn Sunnudaginn 26. janúar n.k. kl. 13.00 á Hertoganum. Dagskrá: 1. Venjuleg Aðalfundarstörf 2. Önnurmál Kaffiveitingar - Mætum vel ---------------------------------Stjórnin AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þrí. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fundur fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus fundur iau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. Móttaka nýliða hálfri kist. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.